Enn erum við að læra á okkur sjálf! – Kynlíf eftir slag!

SAFE (Stroke Alliance For Europe) býður öllum upp á að tengjast merku námskeiði 20. maí n.k. um að “Nánd og kynlíf eru mikilvæg málefni”.  Hjá mörgum er lifðu heilablóðfallið af er þetta óþægilegt viðfangs-efni.  Margir eru að berjast við að sætta sig við „nýja“ líkam-ann og sjálfsmyndina eftir heilablóðfall og eru að takast á við afleiðingar þess.  Að auki finnst mörgu heilbrigðisstarfs-fólki það ekki megnugt að tala um kynlíf eða vita hvernig best er að ráðleggja og styðja sjúklinga eða fjölskyldur þeirra um málefnið.

Þessi námskeið mun deila innsýn frá nokkrum sjónarhornum og leggja til hvernig við getum byrjað jákvæðar og opnar samræður um nánd.  Það undirstrikar einnig þörfina fyrir meiri vitund um kynlíf og nánd eftir heilablóðfall.

Ef þú hefur misst af fyrsta vefnámskeiðinu, er fjallaði um “Forgangsröð, áskorunum og leiðum áfram”, – geturðu séð það á þessar slóð!

@ StrokeEurope stendur fyrir ókeypis #LifeAfterStroke vefnámskeiði – Nánd og kynlíf eftir heilablóðfall: hvernig á að hefja samtalið – þann 20. maí (10.00-11-15 CET).  Þessi ókeypis viðburður er fyrir slagþolendur og heilbrigðisstarfsfólk.

Sjá má sjá nánar um námskeiðið hér!

Bókaðu þig hér!

Heilaheill notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á heilaheill.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur