Föstu - og laugardaginn 20.-21.  apríl 2018 sátu fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, formaður og Birgir Henningsson, stefnumótaþing ÖBÍ (Öryrkjabandalag Íslands) á Grand Hóteli Íslands.  Fyrir sefnamótaþingið var lagt fram álit og mat sex málefnahópa, er störfuðu samkvæmt nýjum lögum ÖBÍ 2014 og formenn...
Laugardagsfundur HEILAHEILLA fór fram 7. apríl s.l. og var sendur út (sreymt) á Facebókinni skv. venju, en u.þ.b. 10 áhorfendur fylgdust með honum á meðan honum stóð, m.a. frá Færeyjum og hægt er að sjá hann hér á slóðinni:  https://youtu.be/jRrYWhWsaP8.  Laugardagsfundurinn er ávallt 1. laugardag hvers mánaðar frá kl.11-13 og vel sóttur...
Skagamenn voru áhugasamir um heimsókn fulltrúa HEILAHEILLA, þeirra Þóris Steingrímssonar, formanns félagsins, og Gunnars Guðjohnsen Bollasonar, meðlims félagsins, í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi laugardaginn 24. mars 2018.  Eftir kynningu formannsins, þá var sýnd myndbandsupptaka af framsögu Björns Loga Þórarinssonar, sérfræðings í almennum...
Steinunn A. Ólafsdóttir sjúkraþjálfari sem er í doktorsnámi í heilbrigðisvísindum við Háskóla Íslands og beinist verkefni hennar að fullorðnum einstaklingum sem hafa fengið heilaslag og skiptist verkefnið í tvo meginhluta. Annars vegar verður nú á vormánuðum send út könnun á þá sem fengu sitt fyrsta og eina heilaslag á...
Laugardaginn 17.  mars héldu fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson formaður og Baldur Kristjánsson stjórnarmaður til Ísafjarðar og funduðu með heimamönnum, sjúklingum, aðstandendum og fagaðilum á HVEST (Heilbrigðisstofnun Vestfjarða) með góðri aðstoð Harðar Högnasonar, hjúkrunarfræðings er hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri...
Miðvikudaginn 14. mars s.l. boðaði heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, sjúklingafélög, m.a. HEILAHEILL, er fengu úhlutuðum styrk frá ráðuneytinu á sinn fund á Hótel Natura Reykjavík.  Þeir Þórir Steingrímsson, formaður og Birgir Henningsson veittu styrknum viðtöku fyrir hönd félagsins.  Í ávarpi sínu...
Á fjölmennum fundi HEILAHEILLA í safnaðarheimili Reyðarfjarðarkirkju 10. mars s.l., eftir erindi þeirra, Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, stjórnarmannana, séra Baldurs Kristjánssonar, ritara, Páls Árdals, gjaldkera og Elíasar Geirs Austmanns Eymundssonar, komu fram afar áhugaverðar spurningar, er leiddu til líflegra umræðna um slagið (heilablóðfallið)!...
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir var flutt á spítala síðasta þriðjudag í Los Angeles eftir að hún fékk snert af heilablóðfalli eða transient ischemic attac (TIA). Hún hlaut engan varanlegan skaða af og er á góðum batavegi. Að sögn lækna brugðust hún og eiginmaður hennar Einar Egilsson hárrétt við með því að...
HEILAHEILL, félag slagþolenda (heilablóðfall), ætlar að koma á kaffifundum á landsbyggðinni, eins og það hefur gert að undanförnu á Akranesi, Reykjanesbæ, Selfossi og víðar og kynna fyrir landsmönnum um viðbrögð við áfallinu, meðhöndlun og endurhæfingu.  Ætlunin er að vera með þessar kynningar á þekktum fundar/kaffistað...
Þú finnst hvar sem þú ert, starfsmenn Neyðarlínunnar geta miðað þig út og fundið þig! Það er sama hvar þú ert hér á landi, - uppi á miðjum Vatnajökli eða í miðjum Hallormsstaðarskógi, - það er sama, þú finnst hvar sem þú ert og skiptir ekki máli hvernig þú ert á þig kominn, - þú...
Eins og Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir á LSH, tjáði fundarmönnum á fundi HEILAHEILLA s.l. laugardag 6. janúar 2018, að í vændum væri að taka upp markverðar nýjungum hér á landi við segabrottnám í heilaslagæðum á Landspítalanum!   Þá kom yfirlýsing frá Pétri H. Hannessyni yfirlækni röntgendeildar...
HEILAHEILL hélt sinn mánaðarlega morgunfund í morgun, 1. laugardag hvers mánaðar í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Var þessi fundur hinn merkilegasti fyrir það hvað hann var fróðlegur og skemmtilegur!  Fjöldi manns kom og hlýddi á það sem fram fór, enda var af nógu af taka.  Eftir að formaðurinn, Þórir Steingrímsson...
Aðventufundur,  laugardagsfundur HEILAHEILLA degi fyrir aðventuna,  var haldinn 2. desember í Sigtúni 42, Reykjavík, eins og auglýst var, var honum “streymt” á Facebókina og þeir Júlíus Sveinbjörnsson og Kári Halldórsson, nemendur í kvikmyndagerð við Borgarholtsskóla, sáu um það.  Geta allir svo skoðað fundinn eftirá á YouTube...
Laugardaginn 4. nóvember hélt HEILAHEILL sinn reglulega félagsfund sem er ávallt opinn öllum, - ekki bara slagþolendum, aðstandendum og fag-aðilum, - heldur öllum sem hafa áhuga á fundarefninu!  Formaðurinn Þórir Steingrímsson flutti skýrslu um félagið og stöðu þess innan samfélagsins.  Gestir fundarins voru þau Kolbrún Stefánsdóttir...
Opinber þjónusta hefur færst í meira mæli yfir á netið sem veldur því að ýmsir í málstolshópum eiga erfitt með að sinna almennum daglegum störfum án aðstoðar, s.s. að sjá um fjármál, skila skattskýrslu, sækja um þjónustu og úrræði á vegum hins opinbera og fleira. Vandinn liggur í því að...
HEILAHEILL var með góða samkomu á Suðurnesjum og eins og margsinnis hefur komið fram að Heilaheill (heilaheill@heilaheill.is) er félag heilablóðfallssjúklinga er vinnur að málefnum slagsins, aðstandenda og fagaðila og þeirra er hafa áhuga á málefninu. Fundurinn var haldin á Suðurnesjum laugardaginn 23. september á veitingastaðnum Ránni, Hafnargötu 19, Keflavíkurbæ...
Laugardaginn 12. ágúst héldu félagar Heilaheilla og gestir þeirra í reglulega sumarferð félagsins og þá til Vestmannaeyja í þetta sinn. Ekið var sem leið lá, í blíðskaparveðri, frá Reykjavík til Landeyjarhafnar. Þaðan var svo farið með Herjólfi, rúta og menn, og þegar út í eyjar var komið, var haldið beint á...
Merk ráðstefna norðurdeildar SAFE (North Cluster of Stroke Alliance for Europe), var haldin í Riga, höfuð-borg Lettlands 13. júní 2017, undir yfirskriftinni "Burden of Stroke" þar sem fulltrúar Norðurlandanna voru saman komnir, ásamt fulltrúum þarlendra.  SAFE samanstendur af sjúklingafélögum 47 ríkja á Evrópsvæðinu og fullgildir meðlimir þeirra eru...
Heilaheill hefur um nokkurt skeið verið aðili að samtökum félaga slagþola í Evrópu sem kallast SAFE eða Stoke Alliance for Europe en þau samtök voru stofnuð í oktober 2004. Helsti hvatamaður að stofnuninni var Arne Hagen þáverandi formaður norsku samtakanna.  Markmiðið með stofnun samtakanna var og er að sameina kraftana á evrópskum vettvangi og fá yfirvöld...
Félagar HEILAHEILLA gerðu sér glaðan dag laugardaginn 27. maí s.l. og fóru í góða dagsferð inn Eyjafjörð.  Var Jólahúsið heimsótt og höfðu menn gaman að.  Síðan var farið í Holtssel þar sem gæddu sér á veitingum.  Þar var dvalið dágóða stund í góðu veðri .  Síðan var...
Leikkonan Lilja Þórisdóttir heimsótti fjölmennan laugardagsfund Heilaheilla 6. maí 2017 að Sigtúni 42, Reyjavík og las úr bókinni Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness, fyrir afar þakkláta áhorfendur.  Valdi hún sérlega fallegan kafla og var gerður góður rómur að.  Áður hafði Þórir Steingrímsson...
Heilaheillaráðið kom saman í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík, 05.05.2017, þeim Gísla Ólafi Péturssyni, Kópavogi, er stýrir umræðunni; Lilju Stefánsdóttur, Reykjanesbæ; Sigríði Sólveigu Stefánsdóttur, Akureyri;  Kolbrúnu Stefánsdóttur, Kópavogi; Bergþóru Annasdóttur, Reykjavík;...
Kynningarfundur um félagsdeild HEILAHEILLA á Akureyri var haldin 1. apríl á Kjarvalsstöðum í Reykjavík. Eftir skýrslu formanns, Þóris Steingrímssonar, kynnt Páll Árdal starfsemina á Akureyri. Situr hann í 5 manna stjórn félagsins er fundar reglulega með fjarsambandi til Akureyrar. Fór hann stuttlega yfir veikindi sín og sýndi sjónvarpsviðtal,...
Sigríður Sólveig Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur á SAk, Akureyri og félagi HEILAHEILLA og Þórir Steingrímsson formaður, sátu stjórnarfund Nordisk Afasiråd í Stokkhólmi dagana 28. og 29. mars í fundaraðstöðu Afasiförbundet í Stokkholm í Svíþjóð. Á fundinum voru fulltrúar allra Norðurlandanna, Danmerkur...
Fróðlegur og áhrifaríkur félagsfundur var haldinn 11. mars s.l. í salarkynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík.  Gestir fundarins voru þær Þórunn Hanna Halldórsdóttir formaður Félags talmeinafræðinga á Íslandi og leikkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Lolla.  Að venju flutti formaðurinn Þórir Steingrímssson...
Eins og flestum er kunnugt er HEILAHEILL aðili að evrópskum samtökum SAFE (Stroke Alliance For Europe) og hefur tekið þáttí ráðstefnum og aðalfundum þess frá 2010.  Félagið hefur m.a. tekið þátt í að upplýsa um rannsóknarverkefni á vegum samtakanna, sem hægt er að sjá á heimasíðunni undir hnappnum H2020.  Nú...
Fjölmennur og reglulegur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 4. febrúar í samkomusal félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík.  Þórir Steingrímsson, formaður, flutti skýrslu um félagið og svo var sýnd sjónvarpskvikmynd um heilablóðfallið, þar sem farið yfir áfall og endurhæfingu tveggja kvenna, þeirra Steinunnar Jakobsdóttur, húsmóður...
Fjölsóttur fundur HEILAHEILLA var haldinn í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Þessir laugardagsfundir félagins, sem eru 1. laugardag hvers mánaðar, hafa notið mikilla vinsælda meðal félagsmanna og gestum þeirra, þar sem hvort tveggja, - fræðileg erindi og skemmtiatriði eru á boðstólum.  Söng og leikkonan  Sigrún Waage las ljóð...
Laugardaginn 17, desember hélt HEILAHEILL sinn reglulega laugardagsfund sinn í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík.  Séra Baldur Kristjánsson hélt hugvekju í byrjun fundarins og hvatti menn til umhugsunar um náunagann og ekki væri viðhorf einstaklingsins hið sama og annarra.  Að þessu loknu flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson stutta skýrslu um...
Kolbrún Sefánsdóttir, varaformaður HEILAHEILLA var kosin í stjórn á aðalfundi SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Amsterdam nú á dögunum. Þórir Steingrímsson, formaður, gengdi þeirri stöðu s.l. tvö ár, en sagði af sér ásamt öðrum, vegna mikilla skipulagsbreytinga hjá samtökunum.  Það er uppörvandi að vera...
Nokkuð stórt skref var stigið í þróun um NPA, þegar málþing var haldið var á vegum velferðar- ráðuneytisins í samvinnu við Verkefnisstjórn um NPA, tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð og fór fram á Icelandair Hotel Reykjavík Natura 17. nóvember sl. Formaður HEILAHEILLA sótti þingið og fylgdist með umræðunni...
Þröstur Leó fór á kostum er hann gerði Gísla á Uppsölum, Selárdal, góð og skemmtileg skil á fundi HEILAHEILLA laugardaginn 5. nóvember s.l..  Var þetta bráðskemmtilegt og fræðandi erindi um kynni hans af Gísla, en eins og mönnum er kunnugt er Þröstur uppalinn á Bíldudal, í nágrenni þessa einbúa. Þröstur kom...
Vakin er sérstök athygli á grein Björns Loga Þórarinssonar, í SLAGORÐI, blaði HEILAHEILLA sem er að koma út um þessar mundir.  Þar sem kemur skýr sýn á það sem mestu máli skiptir er að meðferð sé veitt eins fljótt og unnt er menn fá slag, hvort sem um ræðir segaleysandi meðferð eða segabrottnám. Tafir stuðla að...
Félagið hefur gert sér far um að fylgjast með þróun mála bæði innanlands og erlendis. Stafrænt umhverfi til handa slagþolendum er að ryðja sér rúm um allan heim.  Það hefur fylgst vel með því sem er að gerast bæði innan lands sem utan, en það er aðili að ÖBÍ; starfar með Hjartaheill og Hjartavernd; er í samráðshópi...
Fundur í Det Nordiske Afasiråd 13. og 14. september 2016 mætt frá Svíum: Lars Berge Kleber og Berit Robrandt Ahlberg, frá Dönum: Bruno Christiansen, fyrir hönd Finna: Tom Anthoni , fyrir Norðmenn: Hogne Jensen, Marianne Brodin og þeim til fullþingis Ellen Borge og fyrir hönd Íslands mættu Axel Jespersen og Bryndís Bragadóttir.Bruno fór yfir það sem Hjernesagen hafði...
Í Síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu í umsjá Hauks Haukssonar var Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla og fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður gestur þáttarins um kl.17:00 í dag.  Var farið vítt og breytt um uppeldi Þóris, fyrri störf og skoðanir á þjóðmálum.  Að lokum var rætt um útgáfu...
Fróðlegur "Laugardagsfundur" var haldinn 3. september í húskynnum félagsins í Sigtúni 42, Reykjavík.  Þórir Steingrímsson, formaður félagins, bauð fundarmenn velkomna og fór stuttlega yfir stöðu félagsins og hvað væri framundan.  Þá lagði hann áherslu á útkomu Heila-Appsins, sem hafði mælst mjög vel fyrir og væri...
Talsmenn HEILAHEILLA þeir Þórir Steingrímsson, formaður og Gísli Ólafur Pétursson, fv. stjórnarmaður og starfsmenn tölvufyrirtækisins SPEKTRA, þeir Björn Ingi Björnsson og Þór Haraldsson, fögnuðu fyrsta áfanga "Heila-Appsins" með fundi 16. ágúst.  Voru þeir sammála um að viðtökurnar hafi verið...
Sumarferð HEILAHEILLA 2016 var farin frá höfuðstöðvum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík að morgni laugardagsins 13. ágúst. Fararstjóri var Bjarni Eiríkur Sigurðsson og var hann óþrjótandi viskubrunnur um staðhætti, menn og málefni Njálu. Ekið var til Selfoss, þar sem Björn Ingimarsson mjólkurfræðingur hjá Mjólkurbúi...
Þau Lilja Stefánsdóttir, húsmóðir; RAX (Ragnar Guðni Axelsson) ljósmyndari og Þórir Steingrímsson formaður HEILAHEILLA voru í viðtalsþætti hjá Sirrý á Hringbrautinni 27. júlí 2016.  Fylgdu þau úr hlaði nýja heila-appinu, öryggistæki fyrir þá er kenna sér slags, beintengt við Neyðarlínuna 112. ...
HEILAHEILLA er aðili að SAFE (Stroke Alliance For Europe) og stendur til boða að vera þátttakandi í rannsóknarverkefninu HORIZON 2020 á vegum samtakanna og Evrópusambandsins, sem fjármagnar ýmsa þætti í framkvæmdinni. Hefur félagið biðlað til opinberra aðila um að vera því innanhandar, sérstaklega þegar komið er að áætluninni...
Svæðisráðstefna SAFE (Stroke Alliance For Europe) yfir skandinavísku löndin, þ.e. norðurlöndin ásamt Eystrasaltsríkinu Litháen, var haldin 16. júní í Osló nú á dögunum.  Þar mættu fulltrúar HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson formaður, Páll Árdal talsmaður Norðurdeildar félagsins á Akureyri og Magnús...
Sigfús Helgi Kristinsson, meistaraprófsnemi í talmeinafræði vann við meistaraprófsverkefni sitt undir leiðsögn margra aðila og varði það 3. júní í Læknagarði, að viðstöddum fulltrúum HEILAHEILLA og fjölda manns.  Kristinn Tómasson, læknir, prófaði Sigfús og gaf honum góð ummæli. Sigfús greindi m.a. frá...
Merkur fundur um slagið var á Akureyri um helgina, er Páll Árdal forsvarsmaður félagins á Akureyri setti, nánar i Stássinu, Greifanum við Glerárgötu, sunnudaginn 22. maí s.l..  Þau Velgerður Sverrisdóttir, fyrrum ráðherra og alþingismaður, Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Friðriki Vagn Guðjónsson, endurhæfingalæknir...
Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona, varaborgarfulltrúi og formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar heimsótti Laugardagsfund HEILAHEILLA 7. maí s.l..  Eftir stutta skýrslu Þóris Steingrímssonar formanns um félagið, las leikkonan upp úr bók Ingólfs heitins Margeirssonar, Afmörkuð stund, við mikla kátínu fundarmanna.  Eins og mönnum er kunnugt...
Eitt af meginverkefnum félagsins er að vera með forvarnarstarf á vinnustöðum og fimmtudaginn 14.04.2016 og var starfsfólki Vinnueftirlita ríkisins kynnt starfsemi og áætlun þess á þessu ári. Formaðurinn Þórir Steingrímsson flutti fyrirlestur er var sendur út til annarra starfsmanna úti á landi. Ræddi hann m.a. út frá sinni eigin reynslu af...
Fróðlegur “Laugardagsfundur” HEILAHEILLA var haldinn 9. apríl s.l. að Sigtúni 42, Reykjavík.   Þórir Steingrímsson, formaður, hélt stutta tölu um félagsmál og stöðuna í samfélaginu.  Eftir það tók Kristín Stefánsdóttir, formaður styrktarsjóðsins FAÐMS, til máls og greindi frá reynslu sinni af slaginu...
Aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn sunnudaginn 28. febrúar að Sigtúni 42, Reykjavík með beintengingu norður á Greifann á Akureyri. Eftir að formaðurinn Þórir Steingrímsson setti fundinn var samþykkt að Gísli Ólafur Pétursson væri fundarstjóri. Gengið var til dagskrár og flutti formaðurinn fundarmönnum skýrslu s.l. árs og Axel Jespersen, gjaldkeri...
Þetta er alþjóðlegt framtak kvenna, upprunnið í Bandaríkjunum og vekur athygli þeirra hér á landi til hjartasjúkdóma.  Þessi samtök hér á landi hafa vinnuheitið HHH-hópurinn og hefur verið með árlegar skemmtanir.  Hjartalæknirinn Þórdis Jóna Hrafnkelsdóttir formaður Go Red setti skemmtunina og svo komu þau Björn Thoroddsen...
Áhrifamikill félagsfundur var hjá HEILAHEILL laugardaginn 6, febrúar s.l. í samkomusal félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík, sem þær heimsóttu Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona og Sólveig Árnadóttir, rithöfundur bókarinnar "Með blóð á heilanum" og sögðu frá sinni reynslu.  Þórir Steingrímsson, formaður...
Akureyringar hafa verið duglegir við að vera með félagsfundi á Greifanum á Glerárgötu fyrir slagþola, aðstandendur þeirra og fagaðila. Eru þessir fundir hugsaðir fyrir allt Norðurland, þar sem þeir eru miðsvæðis fyrir norðanmenn. Þeir hafa sýnt virkni félagsins með sínum jákvæðu störfum og markmiðum, sem er að ná til þeirra...
ActivABLES:  Rýnihópar að nálgast einstaklinga og fjölskyldumeðlimi! Framundan er átakshópur í okkar norræna heilbrigðiskerfi sem er að skipuleggja rýnihópa fyrir rannsóknarverkefni undir ACTIVEables, þ.e.a.s. brydda upp á nýjungum (tæknilegum sem og öðrum) í endurhæfingu eftir heilablóðfall! Nú hafa talsmenn skipuleggjenda hér...
Fjölsóttur fundur HEILAHEILLA var haldinn að Sigtúni 42, Reykjavík, samkvæmt venju á 1. laugardegi hvers mánaðar og var gerður góður rómur að. Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sagði bæði fjárhagslega og félagslega stöðu félagsins góða, þar sem það hefði burði í að taka þátt í samverkefnum...
Nú er það svo að við fórum þrír á ráðstefnu SAFE  (Stroke accessoation in Europe) (Samtöl slagfólks í Evrópu) í október sl. . Undirritaður, Þórir Steingrimsson formaður Heilaheilla og Þór Garðar Þórarinsson sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu. Ráðstefnan var í Warsjá sem þýddi...
Laugardaginn 12.12.2015 hélt Kári Stefánsson, frakvæmdastjóri Íslenskrar erfðagreiningar opinn fræðslufund um heilann í blíðu og stríðu þar sem stofnunin er að rannsaka alzeimers, fíkn og geðklofa. Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingímsson var á fundinum ásamt öðrum félagögum og hlýddu á bráðskemmtileg erindi fyrirleara...
AFLÝSING VEGNA VEÐURS! Fundurinn er átti að vera laugardaginn 5. desember í Sigtúni 42, Reykjavík kl.11-13 er hér með aflýst! Næsti fundur verður auglýstur síðar! Ekki er forsvaranlegt að halda fund fyrir þá se eru misjafnlega á sig komnir eftir áfall í spáðu illviðri. Á undanförnum árum hafa komið fram margir listamenn er hafa...
Vel hepnuð ráðstefna var haldin á Hótel Nordica Hilton 18.11.2015 þar sem þátttakendur ræddu fjögur áherslusvið stefnu í nýsköpun og tækni
 í velferðarþjónustu.  Ráðstefnuna sátu þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Baldur Kristjánsson, stjórnarmaður og kynnti formaðurinn meðal...
Nýr neyðarhnappur?! HEILAHEILL verður með sitt framlag til nýsköpunar! Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina? Málstofa á Hótel Hilton í Reykjavík 18. nóvember 2015. Á vinnustofunni „Hvernig verðum við tilbúin fyrir framtíðina – nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu“ sem haldin verður 18....
Á ráðstefnu SAFE í Warsaw, Póllandi, sem þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, Baldur Kristjánsson, stjórnarmaður félagsins og Þór Garðar Þórarinsson, starfsmaður Velferðarráðuneytisins sóttu komu fram ýmsar nýungar, sem þeir voru sammála um að myndu gagnast okkur Íslendingum vel.  Margir fyrirlestrar voru...
Laugardaginn 17. október s.l. hélt Íslensk erfðagreining ráðstefnu ásamt Hjartaheill um hjörtu mannana í húsakynnum sínum við Sturlugötu í Reykjavík.  Fyrirlesararnir voru ekki af verra taginu og fór Kári Stefánsson fyrir í þeim hópi, en með honum voru þau Hilma Hólm frá Íslenskri erfðagreiningu, Davíð O Arnar og Guðmundur...
Að vanda voru Akureyringar með sinn reglulega "Þriðjudagsfund" í Stássinu á Greifanum á Glerárgötu s.l. þriðjudag.  Var þetta fyrsti fundurinn á þessum vetri. Hafa þessir fundir verið jafnan vel sóttir af slagþolendum, aðstandendum þeirra svo og fagaðilum.  Menn hafa lagt leið sína alla leið frá Húsavík og Ólafsfirði...
Aðalfundur ÖBÍ var/og haldinn (fundarhlé til þriðjudagsins 7. október) að Hotel Hilton Nordica í Reykjavík og rúmlega 100 fulltrúar félaganna sátu hann.  Félögin eru 37 og eru skjólstæðingar þeirra því nokkuð margir.  Gengið var til dagskrár og mæltist mönnum vel er stjórnin gaf skýrslu um störf sín...
Það var nóg að gera hjá formanninum Þóri Steingrímssyni í þessum mánuði, þar sem hann situr í stjórn SAFE (Stroke Alliance For Europe) og fylgist vel með hvaða þjónustu slagþolendur fá í þeim ríkjum sem eru með aðild að samtökunum, - en þau eru 26 og verða sennilega 30 í lok nóvember. Alls eru 47 ríki innan...
Þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Páll Árdal, talsmaður og forsvarsmaður norðurdeildar félagsins á Akureyri, fóru í byrjun september á svæðisbundna ráðstefnu SAFE (Stroke Alliance For Europe) er nefnist Slagforening i Norden í Malmö, Svíþjóð, og fylgdust með hvað hætti framvindan væri með nýungar innan Norðurlandanna...
Stjórn Nordiska Afasirådet kom saman í Osló um miðjan mánuðinn og sátu þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Axel Jespersen fulltrúi félagsins um málstol. Stjórnarfundinn sátu auk þeirra Bruno Christiansen (Danmörk) Ellen Borge, Lisbet Eide og Marianne Brodin (Noregur) Lars Berge-Kleber og Ann Ander (Svíþjóð) og Tom Anthoni (Finnland).  Voru...
Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, hafð flutt skýrslu um stöðu félagsins í dag og svaraði hann fyrirspurnum fundarmanna um starfsemina.  Þórir lagði áherslu á mánudags- og þriðjudags sjálfseflingarfundi félagsins, sem eru vikulega frá kl.13-15.  Eftir það tóka annað við.  Að verða fyrir tveimur áföllum...
Við þökkum Dagnýju Bergþóru Indriðadóttur, Einari Ólafssyni og Davíð Arnari Einarssyni kærlega fyrir að hafa safnað í Reykjavíkurmaraþoninu 2015 á annað hundrað þúsund króna fyrir HEILAHEILL. Kunnum við þeim miklar þakkir fyrir og er uppörvandi fyrir þá er starfa fyrir félagið, Vakin ar athygsli á starfsemi félagsins...
Allt frá árinu 2011 hefur HEILAHEILL verð í erlendu samstarfi er hefur fært félaginu mikla þekkingu.  Mörg önnur sjúklingafélög hafa það á stefnuskrá sinni að efla erlent samstarf og hefur það einnig gefið þeim mikinn styrk.  Á fundi stjórnar SAFE (Stroke Alliance For Europe), bauð HEILAHEILL (Ísland) sig fram, ásamt öðrum þjóðum...
Eins og verið hefur verið s.l. 10 ár verður hin árlega sumarferð félagsins til Skóga undir Eyjafjöllum.  Þetta hafa verið eftirminnilegar sumarferðir og hefur þátttaka verð afar góð og eftirminnileg þeim sem fóru.  Á seinni árum var ákveðið að vera í samfloti með Hjartaheill og núna hefur Hugarfar bæst í hópinn.  Kostnaðinum...
Á afmælisfundi HEILAHEILLA 16. maí s.l. fundaði stjórn félagsins skömmu áður og voru magar veigamiklar ákvarðanir teknar. Það var margt um manninn á 20 ára afmælinu og eftir kynningu Páls Árdals, talsmans Norðurdeildar félagsins, sem staðsett er á Akureyri, tók formaður félagsins, Þórir Steingrímsson við og sagði sína...
Afmælisfundur HEILAHEILLA verður á Akureyri laugardaginn 16. maí á Hótel KEA laugardaginn kl.14-16. Kynnir verður Páll Árdal, forsvarsmaður HEILAHEILLA á Akureyri, Ingvar Þóroddsson, yfirlæknir á Kristnesi og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHELLA flytja erindi.  Fjallað verður um slagið (heilablóðfallið) á léttum nótum undir slagorðnum...
Gamalgróinn félagi og stofnandi HEILAHEILLA (Félags heilablóðfallsskaðaðra) Brynjólfur Sveinbergsson, fyrrum mjólkurbússtjóri á Hvammstanga heimsótti formanninn Þóri Steingrímsson á heimili hans fyrir skömmu. Brynjólfur kvaðst hafa fengið slagið á árinu 1994 og var undir góðri handleiðslu lækna, hjúkrunarfræðinga og...
Velheppnaður 20 ára afmælisfundur félagsins var haldinn 2. maí á fyrir fullu húsi á Grand hótel við góðar unditektir fundargesta.Hélt félagið upp á 20 ára afmæli sitt 2. maí s.l. á Grandhóteli við fjölmenni. Eftir setningu formannsins kom Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins og flutti félaginu góðar kveðjur og hélt...
Afmælisfundur HEILAHEILLA verður á 4. hæð í Háteig á Grand hótel 2. maí 2015 kl.13-16. Okkur þætti vænt um að sjá þig og þiggja léttar veitingar með okkur. Aðgangur ókeypis og takið með ykkur gesti.  Á dagskrá eru Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHELLA Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins, Elías...
Heilaheill á norðurlandi hélt sinn mánaðarlega fund þriðjudaginn 14. apríl á Greifanum. Rætt var um sumarferð í sumar og var ákveðið að fara safnahring í Eyjafirði. Það þarf að ákveða á næsta fundi hvenær verður farið og hvað skoðað. Næsti fundur verður þriðjudaginn 12. maí á Greifanum og mun Heilaheill...
Öryrkjabandalagið fundaði um síðustu helgi um sín stefnumál og má segja að þar hafi verið unnið mikið verk.  Það var jákvæð setmning og þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Axel Jespersen, aðalmaður félagsins í stjórna ÖBÍ o.m.a. fulltrúi í kjarahópi samtakanna, sátu stefnuþingið...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat annan fund nýkjörinnar stjórnar SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Barcelona 7.-8. apríl.  Á fundinn komu stjórnarmenn hvaðanæva úr Evrópu,  m.a. frá Ítalíu, Spáni, Bretlandi, Svíþjóð, Noregi, Íslandi, Hollandi og víðar.  Aðildarfélögin eru mörg með...
Miðvikudaginn 25. mars funduðu nokkrir fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, (Samstarfshóps félaga taugasjúklinga: Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Ísland) Þórir Steingrímsson, Pétur Ágústsson, Fríða...
Aðalfundur HEILAHEILLA verður á morgun sunnudaginn 1. mars kl.13:00 í nýju og glæsilegu húsnæði ÖBÍ (Öryrkjabandalagi Íslands) að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.  Öll aðstaða er á jarðhæða og þess er gætt að það sé aðgengi fyrir alla. Félagið hefur um árabil verið með aðstöðu í Síðumúla...
Sunndudaginn 22. febrúar tók félagið þátt í Go Red á Íslandi í Síðumúla 6, 108 Reykjavík og þar sem tekið var á móti fólki, sérstaklega konum, og fóru fram m.a. blóðþrýstingsmælingar o.fl..  Sjálfboðaliðar HEILAHEILLA voru á staðnum og afhentu bæklinga.  HEILAHEILL hefur árlega þekið...
HEILAHEILL tekur þátt í fræðsluátaki er varðar hjartaskúkdóma er geta leitt til slags, þ.e. heilablóðfalls.  Samkvæmt rannsóknum Hjartaverndar eykst tíðni áhættuþátta hjá konum eftir 50 ára aldur, eins og hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, sykursýki og ofþyngd. Með hollu mataræði...
Á Norrænni ráðstefnu, þar sem fulltrúum HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni formanni og Páli Árdal meðstjórnanda var boðið til, 5. Nasjonale konferanse om HJERNESLAG í Osló 12-13 febrúar 2015, komu fram athyglisverðar nýungar er vöktu mikla athygli. Fyrir utan afar fróðleg og fræðileg erindi er voru flutt, þ.á.m. um mörg ný tæki...
Slagþolendur á Norðurlandi komu sér saman, þeir sem áttu heimangengt, á Greifanum á Akureyri í gær.  Þarna hittust slagþolendur, aðstandendur og fagaðilar og áttu góða stund saman undir kaffibolla.  Þau Páll Árdal s:691 3844 og Helga Sigfúsdóttir hafa haldið vel á málum á Norðurlandinu og eru fús til ráðgjafar...
Á laugardagfundi HEILAHEILA flutti Þórir Steingrímsson, formaður stutta skýrslu um félagið og hvaða tilgangi það þjónaði fyrir slagþolendur hér á landi.  Þá tók Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans og fyrrum aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra 2009-2013 til máls og sagði sína...
Góð stemning var á reglulegum þriðjudagsfundi HEILAHEILLA er nokkrir félagar HUGARFARS komu.  Nokkrir hjúkrunarfræðinemar og kynntu að fyrir næstu helgi ætlar hjúkrunarfræðideild heilbrigðisvísindasviðs HÁSKÓLA ÍSLANDS vera með kynningardag, hjúkrunarfræðinema sem þeir kalla "Á krossgötum",  í Háskóla íslands...
Nú hefur félaginu borist liðsauki þar sem Anna Sigrún Baldursdóttir, fyrrum aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra  (Guðbjarts Hannessonar 2009-2004) og aðstoðarmaður Páls Matthíassonar forstjóra Landspítala.  Hún hefur tekið að sér Go Red-tengsl félagsins, en um er að ræða samstarfshóp Hjartaheilla, Heilaheilla og Hjartaverndar,...
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn jólafund þriðjudaginn 9. desember á Stássinu á Greifanum. Mjög góð mæting var og gerðu menn vel að veitingunum sem voru í boði Heilaheill Ísland. Svanur Johannsson, einn dyggur félagi sem ætlaði að vera á fundinum og segja frá ferð sinni til Bandaríkjanna í haust, komst ekki vegna veðurs,...
Það var góð og hugljúf stemning á jólafundi HEILAHEILLA laugardaginn 6. desember 2014, þegar þau Kristbjörg Kjeld, leikkona, og séra Baldur Kristjánsson ávörpuðu fundarmenn.  Veitingar voru ekki af verra taginum, þar sem jólaljósin loguðu á hverju borði og jólakökurnar smökkuðust vel.  Haflína Breiðfjörð stýrði kaffiveitingum...
Undirritaður hélt ásamt Þóri Steingrímssyni formanni Heilaheilla til Helsinki mánudaginn 3ja nóv. sl. og komum við heim föstudaginn 7unda sama mánaðar. Farið var að til að sitja tvær stefnur. Báðar tengdust ,,Stroke Alliance For Europe“ sem gæti útleggst ,,Slagbandalag Evrópu“. Hin fyrri var ráðstefna með þáttöku SAFE eins og Stroke...
Það var glatt á hjalla á fundi HEILAHEILLA nú í morgun, 1. nóvember 2014, á tónleikum Björns Thoroddsen, gítarleikara.  Fundarmenn skemmtu sér konunglega, þegar hann fór yfir skalann á gítarnum og hafði með sér "Invisiable band" (ósýnilega hljómsveit) þar sem hann lék svo af mikilli snilld á gítarinn að eins um stærri...
Á laugardaginn ætlar Björn Thoroddsen, gítarleikari, að heimsækja félagsmenn og gesti þeirra í Síðumúla 6, 108 Reykjavík kl.11:00!  Þetta er kærkomið tækifæri fyrir félagsmenn og alla tónlistarunnendur að hlýða á þennan snilling og njóta listar hans.   Það þarf ekki að kynna Björn fyrir félagsmönnum...
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 14 október. Vel var mætt og sagt var frá komu formanns HEILAFÉLAGSINS í Færeyjum, Bjarne Juul Petersen. Einnig var sagt frá ferð Páls Árdals og Þóris Steingrímssonar formanns Heilaheilla til Noregs á ráðstefnu Slagforeningerne i Norden í Gardemoen, í Osló, Noregi 11.-12...
Heilaheill hélt ráðstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 10. október í tilefni af norræna málstolsdeginum, en félagið er aðili að Nordiske Afasirådet. Fulltrúi félagsins, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, hélt utan í september s.l. og sat stjórnarfund þess. Lögð var áhersla á að hvert aðildarland gerði eitthvað á...
HEILAHEILL verður með málþing/starfaþing um talörðugleika, - málstol skjólstæðinga félagsins o.fl. að Hótel Sögu föstudaginn 10. október n.k. frá kl.13-17 og langar okkur að sem flestir taki þátt!  Þetta þing er öllum opið og ókeypis þátttaka!  Heilaheill; Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök...
Sigurður Skúlason, leikari, heimsótti HEILAHEILL á venjubundnum laugardagsfundi félagsins 4. október s.l. í Síðumúla 6, Rvík.. Aða vanda var þessi fundur góður og las hann úr verkum Gyrðis Elíassonar við mikla hrifningu fundarmanna.  Eftir stutta kynningu Þóris Steingrímssonar, formanns HEILAHEILLA, spjallaði Sigurður við fundarmenn og fór stuttlega...
Á dögunum heimsótti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, Eirbergi, við Eiríksgötu ásamt öðrum fulltrúum sjúklingafélaga. Umræðurnar voru góðar og margar fyrirspurnir lagðar fram.  Undanfarin ár hefur þessum félögum verið boðið til þátttöku...
Guðrún Torfhildur Gísadóttir, gjaldkeri fór til Kaupmannahafnar á stjórnarfund hjá Nordisk Afasiråd en það eru norræn samtök fyrir þá sem hafa fengið málstol. Fundurinn var haldinn hjá dönsku samtökunum Hjernesagen í Höje Taastrup í Kaupmannahöfn. Fyrir utan venjuleg stjórnarstörf þá var farið yfir þau verkefni sem...
Haldin var ráðstefna salgþolenda á Norðurlöndum, Slagforeningerne i Norden í Gardemoen, í Osló, Noregi 11-12 september 2014. Þátttakendur voru Marika Railila og Liisa Koivula frá Finnlandi; Sven Andreason og Allan Hedlund frá Svíþjóð; Arne Hagen, Kjetil Gaarder og Grethe Lunde frá Noregi; Ann Hovland og Johan Petersen frá Færeyjum og þeir Þórir Steingrímsson...
Steinunn Jóhannesdóttir, rithöfundur og leikkona, heimsótti félagsfund HEILAHEILLA laugardaginn 6. september sl. og las upp úr bókinni "Heimanfylgja", er fjallar um uppvöxt Hallgríms Péturssonar á Hólum í Hjaltadal upp úr aldamótum, í tengslum við Guðbrand biskup Þorláksson, sem er þekktastur er fyrir Guðbrandsbiblíu.  Lýsti hún á...
Á undanförnum árum hafa fulltrúar HEILAHEILLA verið til staðar á B-2, Taugadeild Landspítalans, alla þriðjudaga yfir vetrarmánuðina frá kl.14:00-15:00 og þá líka á Grensásdeild alla fimmtudaga frá kl.13:30-15:30.  Þarna eru einstaklingar til staðar er m.a. hafa farið í gegnum áfallið, endurhæfingu og aftur út í atvinnulífið...
Mánudaginn og þriðjudaginn s.l. hófust vikulegir sjálfseflingarfundir HEILAHEILLA niðri í Síðumúla 6 og var vel sóttur að vanda.  Fór vel á með fundamönnum er voru í því að undirbúa veturinn og það var mikil stemning í mannskapnum.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, flutti stutta skýrslu og sagði hvað væri...
Nú er vetrardagskrá HEILAHEILLA að byrja frá 1. september til 31. maí og eru allir hvattir til að taka þátt!  Félagið er með aðstöðu í Síðumúla 6, 108 Reykjavík II. hæð, gengið inn austanverðu (lyfta). Reykjavík   1.  Laugardagsfundir Kl.11-13 -  Fyrsta laugardag hvers mánaðar eru félags- og fræðslufundir...
Fulltrúar HEILAHEILLA, þau Guðmundur Guðjónsson, Þór Sigurðsson, Gísli Ólafur Pétursson, Guðrún Torfhildur Gísladóttir, Þórir Steingrímsson og Anna Sveinbjarnardóttir kynntu félagið í Laugardalshöllinni 21-22 ágúst s.l. fyrir þátttakendum, hlaupurum og gestum er komu þar inn til undirbúnings maraþonkeppninnar.  ...
Nú fer að nálgast Reykjavíkurmaraþonið og ætlar Pétur Sturla Bjarnason, Íslandsmeistari í maraþoni 2013, er hljóp í fyrra á 2:46:51, að hlaupa núna fyrir HEILAHEILL og eru allir, félagar sem og aðrir er vilja styrkja gott málefni, hvattir til að heita á hann! Þegar hafa menn brugðist við og lét Gísli Ólafur Pétursson, framhaldsskólakennari...
Nú er framundan Reykjavíkurmaraþon og þegar er kominn metfjöldi hlaupara er stefna á þátttöku í maraþoni (42,2 km) en 1.037 hafa skráð sig í vegalengdina. Gamla þátttökumetið var sett í fyrra þegar 977 skráðu sig í maraþon. 10 km hlaupið er vinsælasta vegalengdin líkt og undanfarin ár en rúmlega helmingur skráða...
Hið árlega sumarferðalag félaga HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA hófst að morgni 14. júní s.l. frá Síðumúla, höfuðstöðvum félaganna, vestur í Dali.  Leiðsaga var ekki af verri endanum þar sem Árna Björnsson þjóðháttarfræðing var að finna. Það kom heldur ekki að sök að hann er einnig ættaður úr Dölum...
Formaður félags slagþolenda í Færeyjum, HEILAFÉLAGSINS, Bjarne Juul Petersen kom til landsins 10. júní s.l..  Hitti hann þar fyrir Þóri Steingrímsson, formann HEILAHEILLA og Pál Árdal, talsmann félagsins á Akureyri.  Var tilgangurinn sá að kynna sér aðstæður er varðar bráðameðferð heilablóðfallssjúklinga, frumendurhæfingu...
Nú fer að líða að hinni árlegu sumarferð HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA og stefnt er á Dalina þetta árið.  Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur verður með í för og fræðir ferðalanga um söguslóðir Laxdælu og Sturlungu.   Þetta hafa verið eftirsóknarverðar ferðir fyrir félagsmenn og nú er tækifæri...
Aðalfundi HEILAHEILLA lauk föstudaginn 6. júní og ný stjórn kosin.  Þórir Steingrímsson, formaður, bauð fundarmenn velkomna og lagði til að Tryggvi Friðjónsson yrði kosinn fundarstjóri og Gísli Ólafur Pétursson, fundarritari.  Var það samþykkt og tók Axel Jespersen, einn nefndarmanna "3ja-manna sáttarnefndar" til máls og fylgdi...
HEILAHEILL var með kynningu á ráðstefnu á vegum Velferðarráðuneytisins um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu er haldin var í Hofi á Akureyri 4.–5. júní s.l.. Á ráðstefnunni kynntu fulltrúar félagsins á Akureyri málefni félagsins er varðar málstol eftir heilablóðfall í svokölluðu "Lausnargallerí“...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, var gestur í boði Heilafélagsins í Færeyjum, félags þarlendra slagþolenda rétt fyrir mánaðamótin. Tekið var á móti honum með kostum og kynjum og var hann viðstaddur aðalfund Heilafélagsins, þar sem mikill samhugur ríkti með félagsmönnum og var auðsjánlegt að þetta litla samfélag...
Laugardaginn 8. mars var haldinn aðalfundur HEILAHEILLA fyrir fullu húsi, með beintengingu á Skype við fundarsal á Akureyri, undir fundarstjórn Péturs Guðmundarsonar hrl., með fulltingi Páls Árdal á Akureyri.  Gerð var grein fyrir stöðu félagsins og starfseminni s.l. ár og framlagðir endurskoðaðir reikningar, er voru samþykktir.  Þá var gengið til formannskosninga...
GoRed átakið miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga má úr líkum á þessum sjúkdómum. GoRed átakið er alheimsátak á vegum World Heart Federation og hófst á Íslandi 2009. Verndari átaksins hér á landi er Ingibjörg...
Laugardaginn 15.02.2014 var formanni HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni, boðið að kynna félagið í hádegisverði hjá klúbbi er heitir K-21 á Kringlukránni.  Er hér um að ræða "reglu" er 21 meðlimur skipa, er standa að ýmsum góðgerðarmálum.     Klúbburinn K-21 mun vera hópur framtakssamra manna og er u.þ.b. 40 ára...
Páll Árdal fór á vegum Heilaheilla á Norðurlandi á fund með nemum í framhaldsnámi í heilbrigðisvísindum á Akureyri 11.02.2014.  Nemendurnir eru allir í framhaldsnámi í heilbrigðisvísindum og tilheyra ýmsum fagstéttum, s.s. hjúkrunarfræðingar, sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar. Á fundinum var einnig aðili...
Miðvikudaginn 29.01.2014 sátu saman til skrafs og ráðagerða fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, samtök taugasjúklinga, [Félags MND-sjúklinga, Heilaheilla, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, MG-félags Íslands, MS-félags Íslands og Parkinsonssamtakanna á Ísland] þeir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Sigurður Jónsson félagi...
Heilaheill á Norðurlandi hefur haldið fundi annan þriðjudag hvers mánaðar frá haustinu. Á þriðjudaginn 21 janúar var fyrsti "þriðjudagsfundurinn" eftir áramót haldinn á Greifanum, viku seinna en vanalega vegna handboltans. Næsti fundur verður haldinn annan þriðjudag í febrúar þann 11. á Greifanum á sama tíma og áður, kl 18. á...
Nú fer að líða að jólum og allir komnir í hátíðarskap, a. m. k. þeir sem eru hópstarfi HEILAHEILLA. Eins og myndirnar sýna þá var gleði og gaman. Eins og menn vita að þá eru svona hópar félagsins starfandi yfir vetrarmánuðina, frá 1. september til 1. júní. Í Reykjavík um málstol hvern mánudag kl.13-14 og svo fyrir...
HEILAHEILL hefur komið á laggirnar sérstökum málstolshópi hvern mánudag kl.13-14, í Síðumúla 6, Rvík. undir stjórn Bryndísar Bragadóttur.  Hafa þátttakendur lýst yfir mikilli ánægju með þetta fyrirkomulag.  Er markmiðið að rjúfa félagslega einangrun þeirra er hafa orðið fyrir málstoli með slagorðunum...
Miðvikudaginn 30. október hélt stjórn HEILAHEILLA stjórnarfund, með tengingu norður á Akureyri, þar sem tekin var ákvörðun um þátttöku félagsins í Nordisk Afasirådet, sem eru samnorræn samtök málstolssjúklinga.   Á fundinn kom Þór Þórarinsson, sérfræðingur á skrifstofu Velferðarráðuneytisins...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, hélt fyrirlestur um slagið hjá Kiwanisklúbbnum JÖRFA í Reykjavík á Broadway 21 október sl..   Greindi hann frá reynslu sinni á áfallinu og endurhæfingu, en það eru liðin rúmlega 9  ár síðan það gerðist.  Kynnti hann HEILAHEILL og með hvaða hætti félagið stendur...
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn mánaðarlega fund á Greifanum þriðjudaginn 8 október 2013.  Vel var mætt og mikið spjallað. Ákveðið var að þeir sem hefðu tök á myndu koma á Glerártorg 26. október kl. 13.00 -16.00 og hjálpa til á "Slagdaginn".   Næsti fundur verður þriðjudaginn 12. nóvember á Greifanum...
14. september síðastliðinn efndu Söguferðir til jómfrúarferðar á íslenskar söguslóðir. Það þarf ekki að koma á óvart að Njála varð fyrir valinu. Sú ferð var undir leiðsögn sagnaþulsins Bjarna Eiríks Sigurðssonar (rithöfundar, fararstjóra og félaga í HEILAHEILL) og gat því tæpast gengið öðruvísi...
Formaður HEILAHEILLA Þórir Steingrímsson sótti stjórnarfund Nordiske Afasirådet í Kaupmannahöfn, dagana 23.-24. september s.l. sem sérstakur gestur fundarins, er var haldinn í veglegum húsakynnum Dansk Handicap Forbund i Høje-Taastrup.   Fundinn sátu fyrir Damörk, Lise Beha Erichsen, framkvæmdastjóri Hjernesagen og Bruno Christiansen; Ellen Borge og Karianne Berg fyrir Noreg; Marika Railila...
Þar sem ekkert lát á því að fólk fær slag hér á landi, eða nær því 2 á dag, þá bætast alltaf nýir félagar í hóp HEILAHEILLA.  Það sannaði sig á Akureyri, á fundi 14. september s.l. er nýir félagar mættu.   Formaðurinn, Þórir Steingrímsson flutti fyrirlestur um starfsemi félagsins...
Jón Ármann Héðinsson, fyrrverandi alþingismaður og "orkubolti", hefur stundað sund og líkamsrækt með reglubundnum hætti sl. tugi ára. Hann var staddur snemma morguns í lok síðasta mánaðar í Kópavogssundlaug, er hann fann allt í einu aflið þverra í hægri hendi. Hann fór því uppúr og reyndi líkamsæfingar við íþróttagrindur...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, hélt fund með félögum á kaffistofunni Salt Café Bistro á Egilsstöðum 29.07.2013, er hann var staddur þar eystra.  Blaði félagsins "Slagorð" og "Slagkortinu" var dreift meðal gesta og var gerður góður rómur að.  Mikil bjartsýni var með félagsmönnum og fannst þeim að félagið ætti...
Það er ástæða að óska félögum HEILAHEILLA og landsmönnum öllum til hamingju með þetta blað, "Slagorð" sem er vel vandað blað og ekki skemmir það fyrir að forsíðumyndin er eftir RAX (Ragnar Guðna Axelsson) ljósmyndara.  Eiga allir þökk fyrir sín framlög við að gera þessa útgáfu að veruleika og eru orð ritstjórans...
Stjórnarmeðlimur HEILAHEILLA, Særún Harðardóttir, sópran söngkona, er þriggja barna fertug móðir. Fyrir 6 árum fékk hún heilablóðfall, lamaðist að hluta og hefur þurft að lifa með smávægilegum afleiðingum áfallsins. Þess vegna þekkir hún baráttuna í endurhæfingunni af eigin raun sem flestir félagar HEILAHEILLA kannast...
Lagt var af stað frá umferða miðstöðinni á Akureyri og haldið á Safnasafnið á Svalbarðströnd, margt var þar að sjá og höfðu menn gaman af heimsókninni.  Síðan var haldið að Sólgarði í Fnjóskadal og teknir upp tveir félagar sem komu með í ferðina. Goðafoss var næstur á dagskrá og hann skoðaður, var...
Laugardaginn 8. Júní 2013 héldu félagar HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA á Njáluslóðir í Fljótshlíð.  Fararstjórn var ekki af verri endanum, þar sem hún var í traustum höndum Bjarna Eiríks Sigurðssonar, félaga í HEILAHEILL, er býr að Torfastöðum, Fljótshlíð. Fór hann með ferðalanga er voru hátt í...
Heilaheill á Norðurlandi hélt síðasta fund vorsins á Greifanum þriðjudaginn 14. maí, eftir mikinn snjóavetur og var mjög góður, menn spjölluðu um margt.  Rætt var um ferð Heilaheilla á Norðurlandi er verður farin laugardaginn 8. júní. nk. Lagt verður af stað kl. 10.00 og farið verður í Mývatnsveit.  Komið verður við í...
Mikil eftirspurn hefur verið um hina árlegu sumarferð HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA í Reykjavík. Nú er búið að ákveða hana.  Farið verður á Njáluslóðir, í heimsókn á Torfastaði í Fljótshlíð, ferðin með með nokkru nýju ívafi, þar sem Bjarni Eiríkur Sigurðsson, félagi  í HEILAHEILL og höfundur...
Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn á Litla sviðinu í Borgarleikhúsinu laugardaginn 4 maí 2013.  Eftir að Þórir Steingrímsson, formaður, kynnti félagið söng Edda Þórarinsdóttir, leikkona, ásamt félögum sínum, en þau kalla sig "Fjögur á palli".  Sungu þau og spiluðu lög sem alþjóð kannast við.  Þá...
Reglubundni þriðjudagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 30.04.2013 að Síðumúla 6, Reykjavík við góða þátttöku.  Sérstakur gestur fundarins var Sigríður Magnúsdóttir, talmeinafræðingur, er flutti fyrirlestur og svaraði fyrirspurnum.  Í ráði er að hafa svo einn fund sem slíkan þriðjudaginn 28. maí nk. með fagaðila og geta...
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn mánaðarlega fund þriðjudaginn 9 apríl á Greifanum.  Vel var mætt og fengu menn sér góðan mat að borða.  Ákveðið var að fara í ferð í Mývatnssveit og skoða þar Dimmuborgir, fara að Dettifossi og aka niður í Kelduhverfi og koma svo við á Húsavík á heim leið. Nákvæm...
Hinn reglulegi "þriðjudagsfundur" HEILAHEILLA [sjálfsefling/valdefling] var haldinn 2. apríl sl. í húsakynnum félagsins að Síðumúla 6, Reykjavík.  Þessi fundur var þó sérstakur þar sem fagaðili úr heilbrigðiskerfinu og félagi HEILAHEILLA, Arndís Bjarnadóttir, sjúkraþjálfari og starfsmaður á Grensásdeild, ræddi...
Eins og tekið hefur verið eftir er starfsemi Akureyringa með blóma fyrir norðan.  Meir og meir eru heilaslagsþolendur, fyrir norðan, farnir að setja sig í samband við félaga HEILAHEILLA á Akureyri.  Páll Árdal, einn af stjórameðlimum félagsins, hefur verið einn helsti tengiliður nýrra félaga og staðið að mestu fyrir starfseminni á Akureyri. Félagið...
Á frétttavefnum Vísi var viðtal við Maríu Ósk Kjartansdóttur 26 ára Keflvíkinging er með séríslenskan erfðasjúkdóm sem hún lætur ekki buga sig. Móðir hennar og systir létust báðar úr þessum hræðilega sjúkdómi. Hún fer þetta á þrjóskunni eins og hún segir sjálf. María...
Þó svo að fjárhagsstaða HEILAHEILLA sé bágborin um þessar mundir, er hugur í mönnum.  Aðalfundur félagsins var haldinn fyrir fullu húsi með beinni tengingu við félaga á Akureyri, er sátu í veitingahúsinu Greifanum, Glerárgötu 20, Akureyri.  Í upphafi fundar bauð Þórir Steingrímsson, formaður, fundarmenn velkomna.  Að...
Fimmtudaginn 14. febrúar 2013 var haldinn alþjóðlegur Go Red dagur á vegum HHH-hópsins í verslunarmiðstöðinni Kringlunni, en það er samstarfsvettvangur Hjartaheilla, Hjartaverndar og Heilaheilla.  Eiga allir miklar þakkir skilið er tóku þátt á óeigingjarnarnan hátt með sjálfboðastarfi sínu í að gera þennan dag sem veglegastan.    Var...
Góður laugardagsfundur var haldinn í húsakynnum félagsins að Síðumúla 6, Reykjavík í morgun [laugardaginn 02.02.2013] og var fullt hús.  Arnar Jónsson, leikari, kom í heimsókn og gerði nýsjötugur sínu "kvæðalífi" góð skil.  Eftir skýrslu formannsins, Þóris Steingrímssonar, spiluðu og sungu þau Edda Þórarinsdóttir...
Heilaheill á Norðurlandi hélt fund á Greifanum þriðjudaginn 8 janúar.  Þokkalega var mætt og komu nokkrir nýir á fundinn. Rætt var um að fara í ferð út á Flateyjardal í sumar, en ekkert var ákveðið.   Þá var sýnd mynd um slag, er Stöð 2 gaf, og aðrar styttri. Næsti fundur Heialaheilla á Norðurlandi verður...
Á fjölmennum fundi, nær fullu húsi, HEILAHEILLA í dag að Síðumúla 6 Reykjavík, skemmtu Eddurnar, þær Edda Þórarinsdóttir og Edda Björgvinsdóttir, fundarmönnum við mjög góðar undirtektir.  Þarna sannaðist það sem félagið stendur fyrir, að efla og styrkja þá er orðið hafa fyrir slagi, aðstandendur þeirra...
Þegar hátíðin er gengin í garð, um land allt, eru félagar HEILAHEILLA á Akureyri undir góðu yfirlætii á Greifanum á Glerárgötu, eins og sést hér á myndunum.  Þeir koma þar alltaf saman annan hvern þriðjudag hvers mánaðar kl.18-19 og deila með sér reynslu sinni, þá með öðrum er hafa gengið í gegnum það...
Það er ekki á milli mála að þriðjudagsfundir HEILAHEILLA eru vinsælir meðal félagsmanna eins og myndirnar sýna.  Það er mikill hugur í fólki og þau tengsl sem eru á milli þeirra og þeirra sem eru núna í bráðameðferð á spítala, eru mikil.  Með vikulegri viðveru á Taugadeild Landspítalans, þriðjudaga kl...
Hin reglubundni "Laugardagsfundur" félagsins var haldinn 1. desember 2012, í Síðumúla 6, Reykjavík.  Þar sem það nálgaðist aðventuna, var þessi fundur með jólaívafi.  Þeir feðgar, Þórarinn Eldjárn, rithöfundur, og Ari Eldjárn, uppistandari, skemmtu fundarmönnum undir yfirsskriftinni "Upplestur og uppistand" með eftirminnilegum hætti og stendur...
Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund þriðjudaginn 14. nóvember á Stássinu á Greifanum. Vel var mætt og komu nokkrir nýir aðilar á fundinn, sem höfðu heyrt um félagið á Slagdeginum. Nokkrir félagar, sem ekki gátu komist, báðu fyrir kveðjur á fundin.                     Næsti...
Fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, Fríða Bragadóttir fyrir hönd Laufs, Þórir Steingrímsson fyrir hönd Heilaheilla og Guðjón Sigurðsson, fyrir hönd MND félagsins, hittust á boðuðum fundi mánudaginn 19.11.2012 á 9. hæð að Hátúni 10b.  Vitnað var í ríkjandi samkomulag er undirritað var á milli SAMTAUGAR og LSH 20. desember...
Heilaheill á Norðurlandi hélt upp á slagdaginn 27. október 2012 á Glerártorgi, Akureyri og var mikill hugur í mönnum.  Margir komu í blóðþrýstingsmælingu og spjölluðu við félaga, lækna og hjúkrunarlið, þar á meðal Lilli klifurmús, er vakti mikla kátínu.  Það kom í ljós að nokkrir þeir...
Góður "Nóvemberfundur" HEILAHEILLA var haldinn í morgun fyrir fullum sal í Borgarleikhúsinu. Á dagskrá voru, eftir setningu Þóris Steingrímssonar formanns, þau Edda Þórarinsdóttir, Kristján Hrannar, Páll Einarsson, RAX [Ragnar Guðni Axelsson], Dr. Sólveig Jónsdóttir, Ómar Ragnarsson, Magnús Ólafsson og Katrín Júlíusdóttir...
Öllum landsmönnum gefst kostur á að skemmta sér á laugardagsmorguninn 3. nóvember kl.11-13 í Borgarleikhúsinu og horfa jafnframt með skemmtilegum augum á alvöru lífsins.  Þarna koma fram landsfrægir skemmtikraftar, svo og þekktir einstaklingar úr samfélaginu, sem deila reynslu sinni af slagi og horfa til bjartarar framtíðar.  Stefnt er að því að...
Slagdagur HEILAHEILLA var haldinn laugardaginn 27. október 2012 og gekk vel að vanda.  Margir lögðu leið sína í Smáralind, Kringluna í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri og fengu leiðbeiningar  frá hjúkrunarfræðingum og læknum hvernig hver og einn getur tekið á sér púlsinn og þekkt hann.  Lögð var áhersla á gáttatifið...
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti aftur vinnuhóp er vann áfram að eflingu samstarfs slagsjúklinga á Norðurlöndum. Var systurfélögum, hjarta- og lungnasjúkum á Noðurlöndum boðið upp á samstarf er varðar gáttatifið.  Mættu nokkur slík félög og var ákveðið að halda samstarfinu áfram og leggja áherlu...
Heilaheill á Norðurlandi hlélt fund Þriðjudaginn 9 október á Stássinu á Greifanum.  Vel var mætt og mikið spjallað saman. Sýndar voru myndir sem teknar voru í ferð sumarsins til Dalvíkur og Hofsós.  Talað var um Slagdaginn sem er lauardaginn 27 október.  Eftir súpu, salat, var myndasýning og spjall var fundi slitið.  Næsti fundur Heilaheilla...
Að venju skemmtu fundarmenn sér vel á "Laugardagsfundi HEILAHEILLA" 06.10.2012, þar sem nokkrir þjóðþekktir listamenn komu fram.  Eftir skýrslu og framsögu Þóiris Steingrímssonar, formanns HEILAEHEILLA, þar sem hann hvatti félgsmenn sína til frekari dáða, þá komu þær Edda Þórarinsdóttir og Anna Kristín Arngrímsdóttir,...
Fagráð HEILAHEILLA, sem er skipað Alberti Páli Sigurðssyni, lækni sem er jafnframt formaður ráðsins, Ólöfu Guðnýju Geirsdóttur, næringarfræðingi, Eddu Þórarinsdóttur, leikkonu, Marianne Elisabeth Klinke, taugahjúkrunarfræðingi og Þóri Steingrímssyni, formanni félagsins, stendur í ströngu þessa daganna við að undirbúa...
Eins og áður hefur komið fram þá hefur HEILAHEILL, í samráði við yfirstjórn Landspítalans, ákveðið að vera á Taugadeildinni B2 í Reykjavík, alla þriðjudaga frá kl.14-16, fram að áramótum.  Nú þegar er félagið með fasta viðveru á Grensásdeild og hefur hún gefið góða raun.  Er...
Nú er vetrarstarfið hafið hjá HEILAHEILL af fullum krafti og í fyrsta viðverutíma félagsins á Grensásdeild, sem er alla fimmtudaga frá kl. 14-16, þá gáfu margir sig á tal við þá félaga, Björn Sævar Baldursson og Guðmund Eyjólfsson.  Margir slagþolendur ræddu sín áföll við þá og var létt yfir mannskapnum...
Það var fjölmenni á fyrsta fundi félagsins á þessu starfsári og flutti Þórir Steingrímsson, formaður, skýrslu um stöðuna og væntingar um starfsemina á komandi vetri.  Minnti hann á hina reglulegu Laugardagsfundi félagsins; svo og þriðjudagsfundina er vörðuðu valdeflingu félagsmanna með jafningjafræðslu; gönguhópinn; viðveru...
Fulltrúar félagsins, þau Dagmar Bjartmarz, Ragnheiður Jónsdóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir og Þórir Steingrímsson stóðu vaktina í kynningarbás félagsins í Laugardalshöll laugardaginn 17. ágúst sl.                                 ...
Á síðast ári gaf þetta haup mikið fyrir félagið og eru allir velunnarar félagsins hvattir til að hlupa eða hvetja aðra til að hlaupa og safna áheitum. Farið þá inn á heimasíðu maraþonsins hér og fylgjð leiðbeiningunum undir hnappnum “Safnaðu áheitum á hlaupastyrkur.is” og þar undir “Góðgerðarfélög”...
Þiðjudaginn voru fulltrúar SAMTAUGAR, Félags MND – sjúklinga; Heilaheilla; LAUFS – Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki; MG – félags Íslands; MS – félags Íslands og Parkinsonsamtakanna á Íslandi boðaðir á samráðsfund á á Hótel Borg.  Mættu fulltrúar MND félagsins, Heilaheilla og Parkinsonsamtakanna, en aðrir boðuðu...
HEILAHEILL á Norðurlandi fór í sína árlegu sumarferð 9. júní í mjög góðu veðri. Farið var til Dalvíkur og þar skoðað byggðasafnið að Hvoli. Þar er mikið af gripum eftir Jóhann Svarfdæling (Jóa risa) og einnig mikið af gripum tengdum Kristjáni Eldjárn fyrrverandi forseta. Síðan var heilsað upp á Svan Jóhannesson...
Nú á dögunum var formaður HEILAFÉLAGSINS í Færeyjum, Bjarne Juul Petersen, staddur hér í einkaerindum og leit við á skrifstofu félagsins í Síðumúla 6 og hafði tal af Þóri Steingrímssyni, formanni HEILAHEILLA.  Ræddu þeir m.a. um aukin samskipti Færeyja og Íslands, þá innan norrænu samtakanna SLAGFORENINGER I NORDEN [Stroke Associations...
Það var ekki í kot vísað þar sem Kjartan Ragnarsson, staðarhaldari Landnámsetursins í Borgarnesi, þekktur sem leikari og leikstjóri, tók á móti fjölmennum ferðahópi HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA, er lagði upp í sína árlegu sumarferð 2012.  Þar var farið með skemmtilegum hætti yfir sögu Borgarness og landnámi þar.  Af nógu...
SAFE sendi frá sér fréttabréf, þar sem þátttöku HEILAHEILLA er getið.  En eins og menn muna að þá er félagið í góðri uppbyggingu í samstarfi með SLAGFORENINGER I NORDEN (Stroke Associations in the Nordic Countries).  SLAGFORENINGER I NORDEN eru norræn samtök slagþolenda innan SAFE, Stroke Alliance For Europe (SAFE) og má sjá þessi tengsl á...
HEILAHEILL og HJARTAHEILL eru með sameiginlega ferð upp í Borgarfjörð frá Reykjavík og HEILAHEILL er með ferð til Dalvíkur og Hofsóss frá Akureyri!  Margt er í boði! - Félögin voru með sameiginlegan ferðahóp í fyrra fyrir norðan og sunnan heiða, er gaf mjög góða raun.  Var hún eftirminnileg fyrir þá sem fóru og nú er stefnan...
"Við sem höfum fengið slag, heilablóðfall eða blæðingu í heila, vitum að það er mikil reynsla, bæði hvað varðar tilfinningarnar og taugakerfið.  Þetta er mikið áfall og framtíðarplön breytast  vegna persónuleikaröskunar sem maður verður fyrir.  Það verður algert hrun á lífskeðjunni." sagði Axel Sigurðsson, er fékk...
Síðasti fundur Heilaheilla Norðurlandi á þessu starfsári var haldinn á veitingahúsinu Greifanum þriðjudaginn 8. maí sl.  Ákveðið var að fara í sumarferð 9. júní nk. til Dalvíkur og skoða þar Hvol sem er bygðasafn þeirra, síðan að fara til Siglufjarðar og fá sér súpu.  Eftir það er áætlað...
Aðalfundur HG var haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju miðvikudaginn 9. maí s.l..  Á fundinn mættu Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra og aðstoðarmaður hans, Anna Albertsdóttir.  Fundarstjóri var Þórir Steingrímsson.  Eftir skýrslu formanns og gjaldkera var öll stjórnin endurkjörin, þau Gunnar Finnsson, Guðrún Pétursdóttir...
Eftir skýrslu Þóris Steingrímssonar, formanns, tók Edda Þórarinsdóttir, söng og leikkona, sem er þekkt fyrir frammistöðu sína í “Þrjú á palli” úr leikritinu “Þið munið hann Jörund” eftir Jónas Árnason, lagið með þeim Birgi Henningssyni, Böðvari Ólafssyni og Halldóri Geir Jensssyni á fjölsóttum...
Vilný Reynkvist Bjarnadóttir er ötull félagi í HEILAHEILL, er fékk slag fyrir u.þ.b. 3 árum. Hún starfaði þá sem sjúkraliði og annaðist fólk. Hún segir að í fyrstu hafi sér verið brugðið og hætti störfum. Þá sagði hún að endurhæfingin hafi verið sér nokkuð erfið, “en þannig er það...
Fundur Heilaheilla á Norðurlandi var haldinn þriðjudaginn 10 apríl í Greifanum á Akureyri. Vel var mætt og margt spjallað. Það var sýnt myndband um pappalöggu, en hún var af formanni Heilaheilla.  Síðan var sýnt viðtal við Þórir Steingrímsson og Jón Hersir Elíasson sem var tekið árið 2006 og eftir það var sýnd stutt...
Í febrúar síðastliðnum gafst mér færi á að sitja stofnfund félaga slagsjúklinga frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Færeyjum, Íslandi og Finnlandi, í boði Heilaheillar. Það var sérlega ánægjulegt að fá tækifæri til að sitja þennan stofnfund og kynnast vinnu sem er í gangi hjá norrænu félögunum...
Heilaheill á Norðurlandi hélt sinn mánaðarlega súpufund á Greifanum þriðjudaginn 14 marz.  Vel var mætt og margt var rætt t.d. ferð Heilaheilla á Norðurlandi í sumar.   Kom fram tillaga um að fara til Dalvíkur og skoða Hvol-safnið þar sem er sýning um Jóa risa, hæðsta Íslending sem vitað er um.  Síðan að fara á...
Þau Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Albert Páll Sigurðsson, taugalæknir og stjórnarmaður í Heilaheill, Valgerður Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarmaður í Hjartaheilla, sátu stofnfund félaga slagsjúklinga, Noregs, Svíþjóðar, Danmörku, Færeyja, Íslands og Finnlands í Osló 25-26. febrúar...
Aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn samtíða með fjarfundarbúnaði (Skype) í Síðumúla 6 Reykjavík og á Glerárgötu 20, Akureyri.  Fjölsótt var á fundinn á báðum stöðum og góðar veitingar voru bornar fram.  Fundarstjóri var Sigurður Hjalti Sigurðarson og eftir skýrslu Þóris Steingrímssonar formanns HEILAHEILLA og Þórólfs...
Fundur Heilaheilla á norðurlandi var haldinn á veitingarhúsinu Greifanum þriðjudaginn 14 febrúar sl. Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla talaði við fundarmenn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Skype og ræddi um starf félagsins og svaraði spurningum fundarmanna.  Sýnd var kvikmynd um Hafliða Ragnarsson, slagþola, verðlaunahafa í  konfektgerð, eiganda...
HHH-hópurinn (Hjartaheill, Heilaheill og Hjartavernd) voru með sameiginlegt átak um forvarnir í Perlunni sunnudaginn 19. febrúar 2012.  Hófst átakið með fyrirlestrum lækna og sérfræðinga kl.12:00 og stóð það fram á daginn.  Sýndar voru kvikmyndir um GoRed hér á Íslandi 2011 og voru margir aðilar með kynningarbása, þar sem fólk var...
Góður, skemmtilegur og fjölmennur „Laugardagsfundur HEILAHIELLA“ var haldinn í Síðumúla 6, Reykjavík.  Eftir skýrslu formannsins var sýnd sjónvarpsupptaka af málþingi félagsins á Grand Hótel frá því í fyrra.  Var það haldið í minningu Ingólfs Margeirssonar, rithöfundar, sagnfræðings og fjölmiðlamanns...
Þeir Heilakaffisfundir, er hafa verið haldnir á vegum HEILAHEILLA hvern þriðjudag frá kl.13-15 í Síðumúla 6, hafa gefið góða raun.  Allir þeir sem hafa verið á þessum fundum frá öndverðu og þeir sem eru enn að bætast í hópinn eru þessarar skoðunar, - og hafa gaman að! Það er sama hvaða afleiðingum fólk hefur orðið...
Nú er samstarf slagsjúklinga á Norðurlöndum að verða að veruleika og stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sækja boðaða ráðstefnu í Osló 25-26 febrúar n.k., ásamt Velgerði Hermannsdóttur, hjúkrunarfræðingi, félag Hjartaheilla, í boði HEILAHEILLA.  Er hér um að ræða undirbúningshóp...
HEILAHEILL á Norðurlandi hélt fund í mikilli ófærð þriðjudaginn 10. janúar 2012 í veitingahúsinu Greifanum. Vel var mætt. Sýnt var  myndband sem tekið var á fundi Heilaheilla, þar sem Dr. Hjalti Már Þórisson hélt fyrirlestur um nýjustu meðferðir vegna heilablóðfalla.   Vel var látið af, að fá...
Einn af félögum HEILAHEILLA, Guðrún Le Sage, listakona og grafískur hönnuður, ætlar að opna myndlistasýningu í húsakynnum að Bankastræti 7a, Reykjvik í dag kl.17:00, undir nafninu VERÖLD og stendur sýningin fram að 11. febrúar n.k..  Guðrún hefur getið af sér gott orðspor í sinni list, m.a. hefur hún séð um auglýsingar og...
RAX ljósmyndari heimsótti HEILAHEILL laugardaginn 7. janúar 2012 fyrir þéttsetnum sal í Síðumúla 6, Reykjavík.  Var hann sérlegur gestur fundarins, þar sem hann hafur verið frá öndverðu verið mikill og góður stuðningsmaður félagsins.  Þá voru þau einnig gestir þau Sigurlaug M. Jónasdóttir og Sigurður S. Svavarsson  frá...
Heilaheill á Norðurlandi hélt fund þriðjudaginn 13. desember á Greifanum. Mikil frostharka og snjókoma er búin að vera undanfarið en menn létu það ekki á sig fá. Það var talað um það, að við getum verið í myndsambandi við formann Heilaheilla og var ákveðið að hann myndi tala við okkur á næsta fundi, en hann verður þriðjudaginn...
Göngugarpar HEILAHEILLA gengu glaðir í bragði upp frá gömlu rafstöðinni í Elliðaárdalnum laugardaginn 10.12.2011. Ekki var að sjá annað að þrátt  fyrir slagið, að þá hafði það engin áhrif á þessa harðjaxla.  Þau Bolli Magnússon og Dagmar Sævaldsdóttir leiddu hópinn hress í bragði út í...
Góður og fjölsóttur fundur var í húsakynnum að Síðumúla 6 er HEILAHEILL hélt sinn reglulega laugardagsfund nú desember 2011.  Þórir Steingrímsson formaður gaf skýrslu um starfið frá síðasta laugardagsfundi, er var í Borgarleikhúsinu í nóvember.  Greindi hann frá samskiptum við SAFE og hvers væri að vænta í...
Félagar úr HEILAHEILL stóðu fyrir kynningu á félaginu á Jólabasar Hollvina Grensásdeildar laugardaginn 19. nóvember s.l..  Guðrún Pétursdóttir, varaformaður HG sagði að það hafi tekist mjög vel.  "Alveg stórkostlegur árangur af Jólabasar Hollvina Grensásdeildar.  Mikil  og góð stemning ríkti í Safnaðarheimili...
Í viðtali við Guðrúnu Pétursdóttur, varaformann Hollvina Grensásdeildar í Fréttablaðinu 16.11.2011 kom m.a. fram að starfsemi Grensásdeildar væri þjóðhagslega mjög arðbær.  Ræddi hún um basar HG til styktar Grensásdeildar er verður 19. nóvember frá klukkan 13 til 18 í safnaðarheimili Grensáskirkju. "Það verða þarna...
Formaður HEILHEILLA, Þórir Steingrímsson, sótti ráðstefnu og aðalfund  SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Búdapest, Ungverjalandi 8-12. nóvember 2011.  Enn fjölgar í samtökunum og eru þau nú 24 talsins.  Staða slagþola var meginefni ráðstefnunnar og miðað við önnur ríki stendur HEILAHEILL ekki illa. Það kom fram á ráðstefnunni...
Blóðþrýstingur var mældur á Slagdeginum á Akureyri  og góð ráð gefin til þeirra sem þurftu þess við.  Mikla athygli vakti málbandið sem öllum var gefið og lá sumum það mikið á að þeir mældu sig strax eða fengu hjálp við það.  Vel var mætt og voru síst færri blóðþýstingsmældir...
Þann 5. nóvember var haldinn góður og reglulegur laugardagsfundur HEILAHEILLA í Borgarleikhúsinu þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri og utanríkisráðherra og Guðrún Karlsdóttir, endurhæfingarlæknir á Grensásdeild.  Fundurinn var vel sóttur og fjöldi þátttakenda fer vaxandi og félagsmenn tóku...
Ingibjörg Sólrún og fleiri verða gestir á næsta laugardagsfundi og eru félagsmenn Heilaheilla og þeirra gestir hjartanlega velkomnir á áhugaverðan fund  þar sem fjallað verður um endurhæfingu. Fundurinn verður haldinn, laugardaginn 5. nóvember kl 11.00–13.00 á Litla sviði BORGARLEIKHÚSSINS (gengið inn um aðaldyr) og er aðgangur ókeypis og reyndar öllum...
Þórunn Lárusdóttir leikkona og verndari FAÐMS ætlar að skemmta ásamt fleira listafólki í Slippsalnum á kvennafrídaginn, í kvöld klukkan 21:00. Margar af fremstu listakonum landsins hafa komið komið fram undanfarna daga í tilefni af kvennafrídeginum sem er á morgun, 25. október.     Hægt er að skoða myndskeið hér!    
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, þáði boð Velferðarráðuneytisins að sitja ráðstefnu þess og Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) um stefnumótun og  stefnuvinnu í  þjónustu við fólk með sérþarfir.  Málþingið var haldið með  það að markmiði að auðvelda starfsfólki...
Fundur HEILAHEILLA á Norðurlandi var haldin þriðjudaginn 11. okt. á Stássinu Greifanum. Vel var mætt,  horft var á myndir sem teknar voru í ferð félagsins á Norðurlandi í sumar. Allir voru ánægðir með þær og lifðu ferðina upp aftur.  Þá voru einnig sýndar myndir sem teknar voru í ferðinni á síðasta ári...
Laugardaginn 15.10.2011 verður SLAGDAGUR HEILAHEILLA í Kringlunni, Smáralind í Reykjavík og á Glerártorgi á Akureyri frá kl.13-16.  Þar verður gestum og gangandi boðið upp á ókeypis blóðþrýstingsmælingu og gefin góð ráð af læknum, taugasérfræðingum og taugahjúkrunarfræðingum.  Þetta...
V6 Sprotahús styrkir HEILAHEILL að fárhæð er var safnað á Pecha Kucha Reykjavík, listkvöldi sem haldið var vorið 2010. Pecha Kucha Reykjavík er alþjóðlegur listviðburður og gengur út á að c.a 14 stk einstaklingar stíga á stokk og kynna 20 skýrur (slides) sem hver og ein fær einungis að vera í 20 sekúndur. Þannig er komið í veg fyrir...
Stjórnarmennirnir, Þórir Steingrímsson og Albert Páll Sigurðsson, sóttu fund norræna undirbúningshópsins innan SAFE [Stroke Alliance For Europe]  í Stokkhólmi 6. október s.l..  Hugmynd af þessum hópi fæddist á málþingi/aðalfundi SAFE í Ljubljana, Slóveníu, í nóvember 2010, er Þórir og Sigurður Hjalti Sigurðarson...
Heilaheill á Norðurlandi heldur súpufund þriðjudaginn 11. október kl 18.oo á Stássinu á Greifanum Akureyri. Sýndar verða myndir sem teknar voru í ferð Heilaheilla í sumar þar sem farið var á safnið  á Mánárbakka og  í Fuglasafnið í Mývatnssveit í sumar. Undirbúningur er einnig hafinn fyrir Slagdaginn 15. október og er...
Það er ekki vonlaust, þó að það geti verið erfitt að endurhæfa sig upp úr slagi, en það fékk Guðbjörg Alda Þorvaldsdóttir, fyrirstætan, tískudaman og arkitektinn, að reyna þegar hún fékk slag árið 2000.  Hún heimsótti reglulegan félagsfund HEILAHEILA 1. október 2011 og eftir skýrslu Þóris Steingrímssonar...
Mánudaginn 19.09.2011 fór fram kynning á HEILAHEILL í Hjúkrunarskóla Íslands [HÍ] í Eribergi við Eiríksgötu undir stjórn Helgu Jónsdóttur, prófessors.  HEILAHEILL var þar ásamt öðrum sjúklingafélögum, m.a. frá Parkinsonsatökunum, Félagi lungnaskúkra, Hjartaheilla og Gigtarfélaginu!  Það...
Þær Heiða Mjöll Stefánsdóttir og Sigríður Þormar, taugahjúkrunarfræðingar, félagar í HEILAHEILL, sitja í vinnuhópi á vegum HHH-hópsins [Heilaheill, Hjartaheill og Hjarta] um  forvarnarstarf  á vegum félaganna, - þ.á.m. í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu.  Sátu þær undirbúningsfund...
Nú er styrktarsjóðurinn Faðmur að fara af stað með vetrarstarfið.  Hann er ætlaður fólki er hefur fengið skerðingu vegna slags,  heilablóðfalls, blæðingu, súrefnisþurrðar eða blóðtappa í heila og eru með börn á framfæri sem eru í sérnámi.   Byrjað verður á úthlutun styrkja  nú í...
Fyrsti laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 03.09.2011 við fjölmenni í Síðumúla 6, Reykjavík [SÍBS-húsið].  Þórir Steingrímsson, formaður, gaf skýrslu um starfið og minnti fundarmenn að málefni félagsins skiptast í meginatriðum í þrennt. Forvörn, meðferð og endurhæfing.  Minntist hann á stöðu félagsins í...
Fimmtudaginn 1. september hefst vetrarstarf HEILAHEILLA reglulega með fastri viðveru á Grensásdeild, alla fimmtudaga frá kl.14:00-16:00.  Nú geta allir slagþolendur og aðstandendur þeirra aflað sér upplýsingar um félagið á þessum tíma og gildir einu hvort þeir séu í meðferð á deildinni eða ekki.  Þeir Björn Sævar Baldursson og Guðmundur...
Gott veður var á hlaupara er lögðu mikið á sig, jafnt ungir sem gamlir, að komast í mark.   Þá lögðu sig einnig fram þeir ungu, er erfa landið og sumum var þetta ofraun, - en gaman engu að síður!  Þeim fer fjölgandi á ári hverju er hlaupa fyrir félagið og eiga þeir miklar þakkir skilið.      Guðlaugur...
Margir hafa hlaupið til styrktar HEILAHEILL, sem er félag, samanstendur af þeim er fengið hafa slag, heilablóðfall, heilblæðingu, blóðtappa eða súrefnisþurrð af einhverju tagi, aðstandendum og fagaðilum og öllum þeim er hafa áhuga á málefninu.  Það er u.þ.b. 2 sem fá þetta á dag hér á landi og þeir sem þekkja aðdraganda...
Fimmtudaginn14. júlí 2011 afhenti Hávarður Tryggvason, bassaleikari og „Ísfirðingur“, stjórn Hollvina Grensásdeildar allt að kr. 500.000,- til styrktar deildinni.  Gunnar Finnsson, formaður Hollvina Grensásdeildar tók við fjárhæðinni við hátíðlega athöfn á deildinni með þakkarorðum.  Stefán Yngvason, yfirlæknir, tók...
Ferð Heilaheilla á Norðurlandi var farin í góðu veðri laugardaginn 25.6.2011 og var ferðinni heitið að Mánárbakka til að skoða safnið Þórshamar.  Ekið var sem leið lá til Húsavíkur og þaðan haldið áfram að Mánárbakka, þar sem hjónin, Elísabet Bjarnadóttir og Aðalgeir Egilsson hafa komið upp safni. ...
Hver hefði trúað því að þegar fjölmennur ferðahópur HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA heimsótti Vestmannaeyjar laugardaginn 18. júní 2011, að blíðskaparveður og logn væri uppi á Stórhöfða, Vestmannaeyjum,  sem þekktur er um allan heim fyrir allt annað en veðurblíðu.Hópurinn, allt að 90 manns, lagði af stað í tveimur stórum...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, fór á vinnufund „slagfélaganna“ á norðurlöndunum í Osló dags.06.06.2011, þar sem var tekin var upp umræða um frekara samstarf með norðurlandaþjóðunum um slagið.  Þarna mættu fulltrúar Dana, Norðmanna og Íslendinga, í húsakynnum Bayer Healtth Care er boðaði og bauð til...
Nú fer sumarið í hönd og hafa forsvarsmenn HEILAHEILLA í samráði við forsvarsmenn Hjartaheilla, í Reykjavík annarsvegar og á Akureyri hinsvegar, skipulagt ódýrar eins dags ferðir í rútum, um suðurland 18. júní til Vestmannaeyjar um Landeyjahöfn og 25. júní á Mánárbakka, Húsavík og Mývatnssveit fyrir norðan.  Þessar...
Þorvaldur Þorsteinsson, rithöfundur og myndlistamaður og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, héldu kjarnafund með góðu fólki á Akureyri 1. júní 2011 sl. í „Stássinu“, Greifanum.  Á fundinn komu þeir sem hafa orðið fyrir slagi, aðstandendur, læknir og sjúkraþjálfari, þ.e.a.s. allir þeir sem láta sig...
Algengi hjartasjúkdómsins gáttatifs hefur aukist um fimmtung síðasta áratuginn samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra vísindamanna frá Landspítala og Hjartavernd. Davíð O. Arnar, hjartalæknir á Landspítala og Hrafnhildur Stefánsdóttir læknir, í samvinnu við Thor Aspelund og Vilmund Guðnason vísindamenn hjá Hjartavernd, unnu að rannsókninni...
Málþing HEILAHEILLA að Grand Hótel tókst mjög vel laugardaginn 21. maí sl., undir stjórn Guðmundar Bjarnasonar, formanns Hjartaheilla.  Minntist hann á mikilvægi samstarfs HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA og minntist m.a. á sameiginleg átök þessara félaga.  Þarna voru helstu sérfræðingar landsins í slagi, læknarnir og taugasérfræðingarnir, Albert...
Félagar í HEILAHEILLA hafa verið á fullum krafti að undirbúa málþingið "Eru við of sein" er verður á laugardaginn 21. maí nk. á Grand Hótel og byrjar kl.10:00.         Þetta málþing verður jafnframt til minningar um Ingólf Margeirsson rithöfund, sagnfræðing og fjölmiðlamanns, fyrrum félaga og stjórnarmann...
Á laugardagsfundi HEILAHEILLA 7. maí 2011, var Ingólfs Margeirssonar minnst.  Það sem gerði þennan fund sérstakan var að hann var sjálfur búinn að skipuleggja hann, áður en hann lést 15. apríl 2011.  Ingólfur hafði gert ráðstafanir um að "stjúptengdasonur" hans, Dr. Hjalti Már Þórisson, héldi erindi um röntgenlækningar á...
Það var frísk kona, Matthildur Guðmannsdóttir hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum, er kom eldsnemma úr sundlauginni í Kópavogi einn morguninn.  Ekki var að sjá á henni að hún hafi orðið fyrir slagi fyrir 6 mánuðum síðan.  Hún kvaðst þá hafa verið að vinna ósköp venjulega sín störf yfir daginn og...
Rétt áður en Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, sagnfræðingur, blaðamaður og fjölmiðlamaður lést, 15. apríl 2011, skipulagði hann reglulegan laugardagsfund HEILAHEILLA 7. maí 2011.  Kvað hann stjúp-tendason sinn, dr. Hjalta Má Þórisson lækni, röntgensérfræðing, er nam í USA, hafa merkilega hluti fram að færa fyrir félagsmenn...
Ingólfur Margeirsson, fyrrum stjórnarmaður HEILAHEILLA, var jarðsunginn miðvikudaginn 27. apríl 2011 af séra Hjálmari Jónssyni, í þéttsetinni Dómkirkju Reykjavíkur, við mikla viðhöfn. Viðstaddir voru Herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, ásamt öðrum ráðherrum ríkisstjórnarinnar...
Heilaheill á norðurlandi hélt sinn mánaðarlega súpufund þriðjudaginn 12 apríl eftir mikinn snjóavetur. Var þar margt rætt á fundinum meðal annars um sumarferð.  Ákveðið að fara 18. júní í ferð á safnið á Tjörnesi (Mánárbakka) síðan til Húsavíkur til að borða og skoða safn.  Í...
Mánudaginn 18.04.2011 hélt formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, fyrirlestur fyrir rúmlega 100 eldriborgurum í Jónshúsi, við Strikið í Garðabæ um slag og afleiðingar þess.  Eftir að hann var búinn að greina frá sinni reynslu, vísaði hann í félagið og sagði frá því hvað það stæði fyrir. ...
Ingólfur Margeirsson, sagnfræðingur, rithöfundur, blaðamaður o.fl. lést á heimili sínu föstudaginn 15. apríl 2011.  Ingólfur var virkur félagi í HEILAHEILL, auk þess var hann mikill og góður talsmaður þess í nokkur ár, ritaði m.a. greinar á heimasíðunni o.fl..  Ingólfur gegndi nokkrum trúnaðarstörfum fyrir félagið...
Fundarmenn voru kátir á fund HEILAHEILLARÁÐSINS að Síðumúla 6 105 Reykjavík. Formaður greindi frá og gaf skýrslu um stöðu og starf félagsins og tengsl þess við HJARTAHEILL.   Í ljósi þeirrar þróunar er  hefur verið innan félagsins á undanförnum árum og m.a. í breyttri húsnæðisaðstöðu, þá...
HEILAHEILL hélt sinn reglulega laugardagsfund í nýja húsnæðinu að Síðumúla 6, 108 Reykjavík fyrir fullu húsi, við góðar viðtökur fundarmanna.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, flutti skýrslu um stöðu félagsins, um nýja húsnæðið og tengsl félagsins við HJARTAHEILL  Þá voru sýndar kvikmyndir...
Heilakaffishóparnir eru fluttir á nýtt húsnæði að Síðumúla 6, 108 Reykjavík sem er í eigu SÍBS.  Aukið samstarf er á milli Hjartaheilla og Heilaheilla, m.a. um GoRed-átakið og hefur verið kallað HHH-hópurinn [Hjartaheill+Heilaheill+Hjartavernd].  Hjartaheill er í sama húsnæði og leiðir samvinna þessara félaga til samvinnu er líkist...
Þeir Björn Baldursson og Guðmundur Eyjólfsson, hafa verið virkir félagar eftir sín áföll og hafa að undanförnu verið á hverjum föstudegi til staðar á Grensásdeild frá kl.14:00-16:00 á vegum HEILAHEILLA.  Þessi viðvera félagsins hefur mælst mjög vel fyrir, bæði meðal sjúklinga og ekki síður starfsfólks.  Þeir...
Heimasíða HEILAHEILLA hafði tal af þeim Mary Björku Sigurðardóttur og Þórarni Björnssyni, nema við Háskóla Íslands. Hann fékk slag fyrir nokkrum árum og í kjölfarið helftarlömun og málstol.  Hann er einn af mörgum félögum HEILAHEILLA og gott dæmi þess, að þó að fólk verði fyrir slagi, þá er áfall...
Góður gangur hefur verið í viðræðum á milli stjórna HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA, um fast húsnæði og viðveru fyrir það fyrrnefnda í Síðumúla 6, 108 Reykjavík, þar sem það síðarnefnda er til húsa.  Aukið samstarf á milli þessara félaga sl. 3 ár hefur kallað á óvefengjanleg samlegðaráhrif í...
„Þetta er búið að vera gleiði og gaman, þrátt fyrir erfiðleikana“ sagði sérstakur gestur fundarins Steinar Ragnarsson, er fékk slag 1987 og 1991.  Sagði hann frá reynslu sinni og sinna félaga á spaugilegan hátt  Fjölsóttur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 05.02.2011 í Rauða salnum, og voru þeir Steinar og Grétar Pétur Geirsson, formaður...
Faðmur hélt góðan fund á á fimmtudagskvöldið 3. mars 2011 á Café Milanó, Faxafeni 11, (við hliðina á Partýbúðinni).  Þarna hittist fjölskyldufólk er kynnst hefur slagi og gerðu með sér góða kvöldstund.  Faðmur er sérstakur sjóður er styrkir foreldra er fengið hafa slag [súrefnisþurrð, blóðfall...
Aðlafundur Heilaheilla 26. febrúar 2011 var aftur og haldinn í Hringsal LSH og þá beint með fjarfundabúnaði á Sjúkrahúsið á Akureyri.   Formaður Þórir Steingrímsson setti fundinn og bauð fundarmenn um allt land velkomna og var Ellert Skúlason  tilnefndur sem fundarstjóri og Þórólfur Árnson fundarritari.   Þórir var...
Kanilsnúðadagar IKEA voru haldnir í annað sinn 12.-13. febrúar sl. og tveggja manna lið frá fjórum bakaríum kepptu í kanilsnúðabakstri. Gestum var boðið að smakka á kanilsnúðunum og greiða atkvæði sitt með því að setja upphæð að eigin vali í bauk þeirra bakara sem gerðu besta snúðinn að þeirra mati. Það...
Þau Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrum ráðherra og verndari Go Red á Íslandi, Guðmundur Bjarnason, fyrrum ráðherra og formaður Hjartaheilla, Sveinn Guðmundsson og dr.Vilborg Sigurðardóttir, félagar Hjartaheilla fóru ásamt Þóri Steingrímssyni, formanni HEILAHEILLA í Stjórnaráðið og afhentu Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra...
GoRed fyrir konur á Íslandi bjóða öllum á konukvöld í Reykjavík og á Akureyri.  Í Reykjavík verður hún haldin í Smáralind þann 17. febrúar frá 19:00-21:00 og á Akureyri 20. febrúar á Hótel KEA kl. 13:30-16:00. Í Reykjavík verður tískusýning frá Debenhams í Smáralindinni, lifandi tónlist...
Fundur HEILAHEILLA á Norðurlandi var haldinn þriðjudaginn 8. mars á veitingarhúsinu Greifanum. Góð mæting var og það var rætt um að fara í leikhús í mars og á að ræða það betur á næsta fundi, einnig var rætt um að fara í ferð næsta sumar, svipaða þeirri sem farin var síðasta sumar. Það komu fram góðar...
Forsvarsmenn IKEA sögðu að "Stóri kanilsnúðadagurinn" væri sænsk hefð en þar er official kanilsnúðadagur.   Sá dagur er reyndar 4 okt hvert ár.  Eins og IKEA hefur verið að vinna þetta í nokkrum af búðum sínum í Svíþjóð þá er fólki/hópum boðið að kynna sýna framleiðslu sína...
Hinn þjóðkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson ræddi við hinn þjóðkunna ljósmyndara RAX [Ragnar Guðna Axelsson] á Rás 2, sunnudaginn 6. febrúar og er hægt að hlust á brot úr því viðtali hér á heimasíðunni undir hnappnum ÚTVARP HEILAHEILLA. RAX er félagi HEILAHEILL og ræðir hann í viðtalinu um slagið...
Erlingur Gíslason, leikari, var sérlegur gestur fjölsótts laugardagsfundar HEILAHEILLA laugardaginn 5. febrúar 2011.  En fyrst flutti formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, sína reglulegu skýrslu og stöðu félagsins, sérstaklega um tengsl við Hjartaheill og Hjartavernd.  Á undanförnum 3 árum hafa þessi tvö félög verið saman í ýmsu...
Þau Gunnhildur Þorsteinsdóttir [aðstandandi] og Bergur Jónsson [sjúklingur] hafa verið félagar HEILAHEILLA frá upphafi, þ.e.a.s frá 1994.  Þau eru enn að og sækja fundi félagsins, sem eru ávallt fyrsta laugardag hvers mánaðar og eru í Heilakaffishópi félagsins [Harðjaxlar og hörkutól] í Veisluturninum við Smáratorg, Kópavogi...
Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, var tekinn tali af þeim Guðna Má Henningssyni og Birgi Henningssyni, [þó ekki bræður] um hvað sé framundan hjá félaginu árið 2011.  Smellið á ÚTVARP HEILAHEILLA og hlustið á útsendinguna!   
Heilaheill á Norðurlandi hélt  súpufund þriðjudaginn 18.1.2011. á veitingarhúsinu Greifanum. Fundinum hafði verið frestað um viku vegna mikilla snjóalaga í og utan Akureyrar.  Það var vel mætt þótt  mikill snjór væri enn í bænum.   Næsti fundur verður á sama stað 8.2.2011.  Allir eru velkomnir sem hafa áhuga eða...
HEILAHEILL hefur verið með HEILAKAFFI á veitingastaðinn VEISLUTURNINN í Kópavogi alla þriðjudaga, frá kl.11:00-15:00  fyrir þá sem hafa orðið fyrir slagi og glíma við málstol, gaumstol, hugstol, verkstol o.s.frv.  Þegar eru komnir nokkrir hópar sem í eru u.þ.b. 10-12 manns, er ræða saman sér til æfingar og ánægju.  Það...
Góður gangur í Heilakaffifundum HEILAHEILLA í Turninum, veisluturninum í Kópavogi, á þriðjudögum, sem ætlaðir eru sérstaklega fyrir þá sem hafa orðið fyrir slagi og þurfa á framhaldsendurhæfingu að halda.  Þarna eru þeir er hafa orðið fyrir gaumstoli, málstoli, verkstoli o.s.frv. og eru allir velkomnir á þessa...
Aðventufundur HEILAHEILLA var vel sóttur 4. des 2010 og gaf formaður félagsins, Þórir Steingrímsson, skýrslu um starfsemi þess.  Þá greindi hann einnig frá ferð á þing Stroke Alliance For Europe (SAFE) í Slóveníu, er hann og Sigurður H Sigurðarson sátu í boði þeirra samtaka.  Þá voru sýndar myndir frá ferðinni...
Stjórnarmenn Heilaheilla, Þórir Steingrímsson, formaður, og Sigurður H Sigurðarson, meðstjórnandi, fóru á vinnuráðstefnu um slag í Slóvaníu í boði SAFE (Stroke Alliance For Europe) daganna 24-27 nóvember sl..  Heilaheillum stendur til boða að gerast meðlimur samtakanna og er þá félagið komið í alþjóðleg samtök. ...
Laugardaginn  20. nóvember sl. hélt Grensásdeild opið hús fyrir gesti og gangandi og var fjölsótt.   Kynnt voru húsakynni deildarinnar, þar á meðal æfingasalir, sundlaug,  æfingaríbúð og sjúkrastofur.  Eins var starfsfólkið til staðar til að leiðbeina og svara spurningum enda var tilgangurinn að kynna hvað deildin gerir og fyrir hverju hún...
Opið hús á Grensásdeild verður laugardaginn 20. nóvember kl. 13.00 – 16.00 Með opnu húsi vill starfsfólk  þakka fyrir frábærar undirtektir við átakið „Á rás fyrir Grensás“ og gefa almenningi kost á að kynna sér starfsemina, skoða húsnæðið, m.a. nýja þjálfunaríbúð og skoða fyrirliggjandi...
Heilaheill á Norðurlandi hélt súpufund þriðjudaginn 9. nóvember á Greifanum.  Ákveðið var að hafa næsta fund annan þriðjudag í janúar á sama stað klukkan 18°°. Sjá myndir hér!
Þann 20. nóvember nk. kl.13:00 til 16:00 verður haldið opið hús á Grensásdeild.  Þá mun vera hægt að skoða húsakynni deildarinnar þar á meðal æfingarsal, sundlaug,  æfingaríbúð og sjúkrastofur.  Eins mun starfsfólk vera til staðar til að leiðbeina og svara spurningum.   Mikilvægi deildarinnar er aldrei of...
Fjölmennur laugardagsfundur HEILAHEILLA var samkvæmt venju 6. nóv 2010 og Þórir Steigrímsson, formaður, gerði grein fyrir stöðu félagsins.  Þá voru sýndar svipmyndir af Slagdeginum  og gerð grein fyrir hvaða þýðingu hann hefur fyrir samfélagið.  Sérstakur gestur fundarins var Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar...
Heilaheill á norðurlandi hélt slagdaginn 16. október á Glerártorgi. Aldrei hafa eins margir komið í mælingu eins og núna.  Mikla lukku vakti þegar Lilli klifurmús og bakaradrengurinn úr Dýrunum í Hálsaskógi komu í mælingu eins og margir aðrir.  Þetta var vel heppnaður dagur hjá okkur fyrir norðan.  Við viljum  minnna á...
Slagdagur HEILAHEILLA 16.10.2010 tókst mjög vel og við góðar undirtektir í Smáralindinni, Kringlunni og á Glerártorgi, Akureyri.  Á þessum stöðum voru læknar, taugasérfræðingar og hjúkrunarfræðingar, er buðu vegfarendum upp á almenna fræðslu um slag og blóðþrýstingsmældir og spurningar lagðar fyrir þá...
Heilaheill á Norðurlandi hélt  súpufund þriðjudaginn 12. október á veitingastaðnum Greifanum.  Rætt var um slagdaginn sem verður næstkomandi laugardag á Glerártorgi. Sagt var frá því að Ingvar Þóroddsson og Páll Árdal yrðu í viðtali á sjónvarpstöðinni N4 næstkomandi föstudag í tilefni slagdagsins. ...
Slagdagurinn verður haldinn í 4 skiptið á Íslandi laugardaginn 16.10.2010 í Smáralind, Kringlunni og á Glerártorgi milli kl.13:00 og 16:00.  Gestum og gangandi er boðið upp á fræðslu, blóðþrýstingsmælingu og fara í mat á því að fá slag næstu 10 árin.  Þema dagsins er TIA eða skammvinn heilablóðþurrð...
Fyrsti fundur hjá Faðmi-Heilaheill var haldinn á Cafe Milano Faxafeni 11, (við hliðina á Partýbúðinni) fimmtudaginn 7. október s.l. kl:20:00. Faðmur styrkir foreldra sem fengið hafa heilaslag og eru með börn 18 ára og yngri á sínu framfæri. Sjóðurinn er ekki framfærslusjóður heldur ætlað að mæta þekktum og óvæntum útgjöldum...
Á reglulegum laugardagsfundi HEILAHEILLA 02.10.2010 fór formaðurinn Þórir Steingrímsson yfir stöðu félagsins og sýndi myndir frá fyrri tímum.  Þá greindi Krístín Stefánsdóttir, stjórnarmaður í HEILAHEILLog í styrktarsjóðnum Faðmi, frá starfsemi sjóðsins og væntalegri breytingar í stjórn hans, þar...
Fundur var hjá Heilaheill á Norðurlandi  21 september í Einingar-Iðjusalnum á Akureyri. Voru sýndar myndir frá ferð Heilaheilla á Norðurlandi sem var farin í sumar. Einnig voru síndar myndir ofan af þakinu á Mennigar húsinu Hofi sem voru tekknar í Júni í sumar. Var ákveðið að hafa fund aftur 13 Október, verður hann auglystur þegar nær dregur.
Um 13 hlauparar skráðu sig í Reykjavíkurmaraþonið 2010 og söfnuðu fyrir Heilaheill kr.185.731,- og eiga miklar þakkir skilið fyrir þetta frábæra framtak.   Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali.  Þannig safnaðist þessi upphæð til...
Fyrsti laugardagsfundur HEILAHEILLA [er verður reglulega fyrsta laugardag hvers mánaðar í vetur] var fjölsóttur laugardaginn 4. september 2010 í RAUÐA SALNUM að Hátúni 12, 105 Reykjavík [Sjálfsbjargarhúsinu] og var gerður góður rómur að. Þórir Steingrímsson, formaður, gaf skýrslu um stöðu félagsins í samstarfi við aðra aðila...
Samkomulag hefur tekist á milli HEILAHEILLA og forsvarsmanna MS-félagsins, um að HEILAHEILL fái að halda kaffifundi að Sléttuvegi 5, 103 Reykjavík, [beint á móti "Borgarspítalanum"] - til handa þeim er þurfa á endurhæfingu að halda vegna heilaslags.  Eru slíkir fundir kallaðir Heilakaffi og eru þátttakendur allir þeir er hafa við ýmsa erfiðleika...
Sumarferð HEILAHEILLA tókst með ágætum 14.08.2010 eins og undanfarin sumur og voru ferðalangar mjög ánægðir.  Farið var frá Hátúni 12 og Anna Þrúður Þorkelsdóttir var leiðsögumaður.  Gott veður var fyrripart leiðarinnar, en rigndi þegar komið var nær Stykkishólmi  Þar voru skoðaðir áhugaverðir staðir og...
     Farið verður frá Hátúni 12 [vestur enda], laugardaginn 14. ágúst 2010 kl.10.00.  Leiðsögumaður verður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Farið verður sem leið liggur til Stykkishólms og skoðaðir áhugaverðir staðir og borðaður hádegisverður. Síðan haldið í Bjarnarhöfn sem er bær og kirkjustaður...
Stjórn LSH hefur ákveðið að loka taugadeildinn B2 í 8 vikur í sumar!  Stjórn HEILAHEILLA lýsir áhyggum sínum yfir þessum ráðstöfunum, sem er vegna sparnaðar.  Það er mat félagsmanna að þetta getur jafnvel varðað mannslíf!  Það er óumdeilt að rétt og kunnáttuleg bráðameðferð meðferð við...
Sumarferð Heilaheilla á norðurlandi var farin í 20 stiga hita laugardaginn 12. júní. Lagt var af stað frá Akureyri kl 10°° til Siglufjarðar, um Lágheiði með viðkomu á Ólafsfirði. Þegar komið var til Siglufjarðar var mjög góð rjómabætt sveppasúpa borðuð í Allanum. Síðan var Síldarminjasafnið skoðað, þar...
Formaður  HEILAHEILLA fór á góðan kynningarfund um NPA [Notandastýrð persónuleg aðstoð]  er var á Grand Hóteli, þar sem stofnun samvinnufyrirtækis um notendastýrða persónulega aðstoð [NPA] var kynnt, en hún á að fara fram með formlegum hætti 16. júní n.k..  Heilaheill hefur haldið marga fundi um málefnið og kynnt það...
35. þing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, hófst samkvæmt venju og sátu þau Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, Sævar Guðjónsson og Magnhildur Gísladóttir þar fyrir hönd félagsins.  Eftir kosningu þingforseta og þingritara. var farið yfir kjörbréf fulltrúa.  Þá gerðu þeir Ragnar Gunnar Þórhallsson...
Norðurlandshópur Heilaheilla fyrirhugar dagsferð laugardaginn 12. júní 2010.Farið verður frá Akureyri til Ólafsfjarðar og þaðan til Siglufjarðar um Héðinsfjarðargöng ef mögulegt er, annars um Lágheiði. Skoðunarferð um Síldarminjasafnið og matur á Siglufirði. Haldið heim um Skagafjörð með viðkomu á Véla- og samgönguminjasafninu...
Góður fundur var með forystumönnum HEILAHEILLA, þeim Þóri Steingrímssyni, formanni, Eddu Þórarinsdóttur og Alberti Páli Sigurðssyni, meðstjórnendum og fulltrúum yfirstjórnar Reykjalundar, undir forystu Ólöfu H Bjarnadóttur, yfirlækni á tauga- og hæfingarsviði.  Var rætt um aukið samstarfið, eins og fram kom á aðalfundi félagsins...
Góður og vel sóttur fundur var á Akureyri 6. maí 2010, þar sem þeir Ingvar Þóroddsson,  yfirlæknir endurhæfingar FSA og Þórir Steingrímsson,  formaður HEILAHEILLA, fluttu erindi um slagið, orsakir þess og afleiðingar.   Á fundinum voru bæði sjúklingar, aðstandendur og fagaðilar og voru margar fyrirspurnir bornar upp.  Mikið líf...
Hinn reglulegi laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn á veralýðsdaginn 1. maí 2010 í Rauða salnum og sá síðasti fyrir sumarfrí. Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, flutti stutta skýrslu um félagið og starfið framundan.   Gunnar Þórðarson, hljómlistamaður og tónskáld, heiðraði samkomuna með nærveru sinni...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, tók þátt í og flutti fyrirlestur á málþingi FFE [Félags fagfólks um endurhæfingu] er haldið var þriðjudaginn 20. apríl í samkomusal á Reykjalundi.  Áslaug Sigurjónsdóttir hjúkrúnarfræðingur á R-2 setti málþingið og síðan tók til máls...
Vel sóttur aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl í safnaðarheimili Grensáskirkju.  Sérstakur gestur fundarins var Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra.   Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, var kosinn fundarstjóri og Guðrún Pétursdóttir, ritari.  Gengið var til dagskrár og flutti Gunnar Finnssonar,...
Heilaheill á Norðurlandi hélt fund fimmtudaginn 8.apríl.  Var hann haldinn í Einingar-Iðjusalnum á Akureyri.  Rætt var um hvað framundan myndi verða á Norðurlandi.  Ákveðið var að halda fund aftur 6 maí á sama stað. Einnig var ákveðið að fara í dags ferð í júní. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Helgu...
Fimmtudaginn 8. apríl 2010 var formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, viðstaddur þega sameinuð  bráðamóttaka Landspítalans, í Fossvogi, var formlega opnuð við mikla athöfn, undir slagorðunum „Við erum hér fyrir þig“!  Gert er ráð fyrir að um 100 þúsund manns, - er svarar til tæplega þriðjungs þjóðarinnar...
Annasamur dagur var hjá formanni HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni, er sat tvo fundi dags.24.03.2010, annan á vegum heilbrigðisráðuneytisins og hinn á vegum yfirstjórnar LSH.Heilbrigðisráðuneytið bauð „þriðja geiranum“, sjúklingafélögunum, að eiga orðastað við Álheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, um ýmis málefni...
Laugardaginn 20.03.2010 fóru félagar HEILAHEILLA í sína árlegu leikhúsferð og sáu leikrit þeirra Spaugstofumanna, Harry og Heimir, í Borgarleikhúsinu.  Þetta er það sem félagið gerir til þess að sýna þakklæti sitt í verki, fyrir það mikla og góða starf sem „hryggjarstykkið“ hefur innt af hendi á sl. ári.  ...
Eftir að formaðurinn Þórir Steingrímsson, flutti stutta skýrslu um starfið á vel sóttum fundi félagsins og vaki athygli á niðurstöðu aðalfundar í lok síðasta mánaðar þá sagði  Jón Karl Friðrik Geirsson, prófessor,  sína sögu frá því hann fékk áfallið og hvernig að endurhæfingu hans...
Vel heppnaður aðalfundur HEILAHEILLA var haldinn í Hringsalnum og í fundarsal FSA Akureyri laugardaginn 27.02.2010 í beinu fjarskiptasambandi.  Gengið var til venjubundinnar dagskrár og Sigurður H Sigurðarson var kosinn fundarstjóri og Helga Sigfúsdóttir á Akureyri ritari.  Þórir Steingrímsson, formaður flutti skýrslu stjórnar og Edda Þórarinsdóttir...
Go Red dagurinn var haldinn í Hátíðarsal Háskóla Íslands sunnudaginn 21.02.20101 og fulltrúar HEILAHEILLA, þær Dagmar Bjartmars, Ólöf Þorsteinsdóttir og Hildur Grétarsdóttir  rauðklæddar að vanda og var þátttaka mikil.  Góðir fyrirlestrar voru og sérstakan athygli vakti framlag HEILAHEILLA, er Katrín Júlíusdóttir...
Laugardaginn 13. febrúar opnaði Heilakaffi í fyrsta sinn. Tæplega 20 manns sóttu fundinn i Rauða salnum og mæltist hann vel fyrir að sögn viðstaddra. Menn sögðu sínar áfallasögur en einnig frá batanum og þeirri vegferð sem þeir eru núna staddir á eftir heilaslag í blíðu jafnt sem stríðu. Einnig voru almennar umræður um tilveru þeirra sem...
Laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 6. febrúar 2010 og var mjög fjölsóttur, þurftu margir að standa til að horfa á það sem fram fór.  Eftir að formaðurinn Þórir Steingrímsson gaf skýrslu um starfið á nýju ári, tók Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi HEILAHEILLA við og reifaði nokkrar hugmyndir um starfið framundan.  Þá...
Útvarp HEILAHEILLA er þeir Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður og Birgir Henningsson, tónlistarmaður,  stýra höfðu þau Katrínu Júlíusdóttur, ráðherra og Þóri Steingrímsson, formann HEILAHEILLA  í viðtölum um slagið, upplifunina í því, FAÐM og HEILAHEILL.  Hægt er...
Laugardaginn 12.12.2009 tók formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, þátt í sögulegu málþingi á vegum margra félagasamtaka, fagaðila, sjúklingafélaga og styrktaraðila undir stjórn Reykjavíkurakademíunnar, er vildu vekja athygli á byggingu nýs sjúkrahúss.  Margir tóku til máls og tekið var fram í upphafi að með...
Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, formaður SSL [Samtaka um sjálfstætt líf] (e. Independent Living movement),  er stofnuð voru hér á landi á þjóðhátíðardaginn 17. júní 2009 af hópi fatlaðs fólks, en Sjálfsbjörg, ÖBÍ og Þroskahjálp hafa stutt við framtakið ásamt starfsfólki í fötlunarfræðinni...
Venjubundinn „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ var haldinn 7. nóvember 2009 og var fjölsóttur.  Þórir Steingrímsson, formaður flutti stutta skýrslu um félagið og stöðu þess; Edda Þórarinsdóttir gerði fundarmönnum grein fyrir SLAGDEGINUM og útgáfu og dreifingu á bókarmerki félagsins; Ingólfur Margeirsson gerði grein fyrir „Útvarpi...
Laugardaginn 31. október sl. hélt félagið HEILAHEILL, sérstakan SLAGDAG í Kringlunni, Smáralindinni og við Glerártorg, Akureyri frá kl.13:00-16:00 undir slagorðunum „Áfall er ekki endirinn!“ og „Þetta er ekki búið!“ og lagði áherslu á of mikla saltnotkun.  Í verslunarmiðstöðvunum voru læknar, hjúkrunarfræðingar og aðrir...
Slagdagurinn á Glerártorgi 31.10.2009 tókst með ágætum og félagar HEILAHEILLA ásamt hjúkrunarfræðingi og lækni gerðu áhættupróf á u.þ.b. 80 manns, sem voru gestir og gangandi, - þá að þeim kostnaðarlausu.  Í lokin vildu margir ólmir láta mæla sig.  Mikið var rætt um salt í mat og lögðu allir sig í...
Vel heppnaðir tónleikar FAÐMS, Heilaheilla var í SALNUM, Kópavogi,  14. október sl. og fram komu  Magnús Þór, KK, þau hjónin Þórunn Lárusdóttir [verndari FAÐMS] og Snorri Pedersen, Villi Naglbítur, Sigríður Thorlacius, Baggalútur, að ógleymdum Bigga og félaga, sem eru Heiðar í Botnleðju og Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat fund fulltrúa Samtaugar í , hádeginu 7. sl. hittust fulltrúar SAMTAUGAR vegna verkefnisins um "opnun bráðadeildar og hjartamiðstöðvar á Landspítala".   Bráðamóttökur verða sameinaðar í mars 2010 í eina bráðadeild í Fossvogi og hjartamiðstöð opnuð á Hringbraut. ...
Fyrsti  laugardagsfundur HEILAHEILLA í vetur var haldinn í Rauða salnum dags. 03.10.2009 að Hátúni 12 og fundarsókn var góð að venju.  Þórir Steingrímsson, formaður, flutti skýrslu stjórnar og sýndi fréttamyndir af Slagdeginum 2008, maraþonhlaupi Gunnlaugs Júlíussonar fyrir átakið „Á rás fyrir Grensás“ og af Sumarferð...
Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson tók þátt í pallborðsumræðum fimmtudaginn 24. september á vegum Háskóla Íslands við Eiríksgötu, með hjúkrunarfræðinemum á 3ja ári.  Umræðan snérist um m.a. um sjónarmið fulltrúa félaga langveikra sjúklinga og nemenda.   Það var greinilegt að...
Um miðjan ágúst 2009 lögðu þeir Þórir Steingrímsson, formaður Heilaheilla, Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi  félagsins, Birgir Henningsson og Guðni Már Henningsson, drög að „Vef-Útvarpi HEILAHEILLA“ á heimasíðu þess.  Nú er hægt að hlusta á ýmsan fróðleik um slagið, m.a. í viðtalsþáttum...
Fimmtudaginn 21. ágúst sátu félagar HEILAHEILLA í anddyri Laugardalshallar og hvöttu fólk í maraþoninu 2009 til að hlaupa til styrktar félaginu.  Mörg önnur góðgerðarfélög voru einnig með aðstöúðu og var fjöldi manns sem áttu leið þarna framhjá.  Á myndinni eru:Ingólfur Margeirsson, fræðslufulltrúi...
Í ferðalagi HEILAHEILLA var farið um Grímsnesið 8. águst 2009 og fararstjóri var Anna Þrúður Þorkelsdóttir.  Farið var í heimsókn í sumarbústað þeirra hjóna, Gunnhildar og Bergs, er hafa verið félagar í HEILAHEILL nær því frá í upphafi 1994.  Þær leikkonurnar Edda Þórarinsdóttir og Sigríður...
Það var mikið um að vera á Grensásdeild þegar Gunnlaugur Júlíusson, hlaupari afhenti rúmlega 1,3 milljónum til styrktar Grensásdeild, er hann safnaði í hlaupi frá Reykjavík til Akureyrar á dögunum á mót Ungmennafélags Íslands.  Frétt og fréttamynd af atburðinm er að finna hér á heimasíðu HEILAHEILLA undir fréttum...
Edda Heiðrún Bachmann, leikkona, tók á móti Gunnlaugi Júlíussyni hlaupara, við Þelamarkarskóla, við Eyjafjörð, ásamt formanni HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni, sem jafnframt er varaformaður Hollvinafélags Grensásdeildar.  Sagði Gunnlaugur við Morgunblaðið að þetta hafi verið  búið að vera afskaplega skemmtilegt og vel...
Fyrsti fundur um söfnun til eflingar Grensásdeildar var 3. júní sl. var haldinn þar með þeim  Eddu Heiðrúnu Bachman,  leikkonu og leikstjóra, Kolbrúnu Halldórsdóttur, leikstjóra og fyrrverandi ráðherra og stjórn Hollvina Grensásdeildar, þeim Gunnari Finnssyni formanni, Þóri Steingrímssyni varaformanni, Guðrúnu Pétursdóttur ritara...
Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 27. maí 2009 í safnaðarheimili Grensáskirkju.  Þórir Steingrímsson, varaformaður, var kosinn fundarstjóri og Sigmar Þór Óttarsson var kosinn ritari fundarins.  Gengið var til dagskrár og eftir skýrslu formanns, Gunnars Finnssonar, voru bornar fram fyrirspurnir af fundarmönnum.  Guðrún Pétursdóttir, gjaldkeri...
Þórir Steingrímsson tók þátt í málþingi, fyrir hönd HEILAHEILLA, á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga, samgönguráðuneytis og félags- og tryggingamálaráðuneytis 20.05.2009 á Hilton Hótel Nordica um flutning þjónustu fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga.  Rætt var um flutning þjónustu við fatlaða...
Ragnar Guðni Axelsson, ljósmyndari, hélt fyrirlestur á góðum fundi HEILHAEILLA að Bugðusíðu 1 (Bjargi) í sal Félags aldraðra á Akureyri fimmtudaginn 7.maí s.l.   Með honum var Þórir Steingrímsson formaður Heilaheilla og spjallaði hann um málefni félagsins og greindi frá uppbyggingu þess.  Kynnti hann m.a. notendastýrða þjónustu...
Síðasti „Laugardagsfundur HEILAHEILLA“ í sumar var haldinn 2. maí 2009 í Rauða salnum, í Sjálfsbjargarhúsinu, að venju kl.11:00.  Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, skýrslu sína um setu sína á þingi NHF og fór yfir félagslegu afstöðu er varðar notendastýrða þjónustu.  Þá greindi hann einnig...
Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar lsf. og Þórir Steingrímsson, gjaldkeri, þá formaður  HEILAHEILLA, sátu málþing og stjórnarfund NHF [Nordisk Handicap Forbund] í Osló 17. og 18. apríl sl..Málþingið stóð allan daginn og var ýmiss fróðleikur um ýmsar hliðar á hönnun fyrir alla.  Þingið snérist ...
Á fjölsóttum fundi HEILAHEILLA er haldinn var í Reykjavík 4. apríl sl. var Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, sérstakur gestur og var fyrir svörum spurningum fundarmanna og skýrði hann stöðu ráðuneytisins, er varðar bráðameðferð taugasjúklinga, lyfjagjöf og endurhæfingu.  Kom fram í máli hans að verið væri að...
HEILAHEILLARÁĐIĐ fundađi 20.03.2009 ţar sem fjallađ er um framtíđaráform félagsins og mćttu ţau Ţórir Steingrímsson [formađur], Edda Ţórarinsdóttir [gjaldkeri], Guđrún Jónsdóttir [Glitnishópurinn], Sigurđur H Sigurđarson [ađstandendur], Birgir Henningsson [ferđahópurinn], Pétur Rafnsson [fjáröflunarhópurinn] og Albert Páll Sigurđsson [fagađili+stjórn] en ţau Katrín Júlíusdóttir [Fađmur], Helga Sigfúsdóttir [norđurdeildin], Ingólfur Margeirsson [frćđsluhópurinn] og Gunnhildur Ţorsteinsdóttir...
Ađ venju var laugadagsfundur HEILAHEILLA haldinn 7. mars sl. og var Linda Stefánsdóttir, forstöđumađur HRINGSJÁR, sérstakur gestur fundarins.  Eftir skýrslu formannsins, Ţóris Steingrímssonar, flutti Linda fróđlegt erindi um endurhćfingarskólann Hringsjá og međ hvađa hćtti er komiđ á móts viđ ţarfir einstaklingsins í námi.  Tekiđ var til umrćđu um notendastýrđa ţjónustu og međ hvađa hćtti hún gagnast fólki er varđ fyrir áfalli.  Ţá flutti Edda Ţórarinsdóttir, leikkona, nokkur sögubrot...
Ađalfundur Heilaheilla var haldinn laugardaginn 28. febrúar í Hringsal LSH og međ fjarfundabúnađi til Sjúkrahússins á Akureyri .  Formađur Ţórir Steingrímsson setti fundinn og bauđ gesti velkomna og flutti skýrslu stjórnar.  Kom hann m.a. inn á eitt af meginmarkmiđum félagsins sem er ađ koma ţekkingu um sjúkdóminn slag á framfćri. Einnig rćddi hann mikilvćgi málefnahópa félagsins og fór yfir helstu fundi á vegum félagsins sl. ár. Greindi frá samvinnu Heilaheilla viđ önnur hagsmunasamtök...
Hjartavernd stóđ fyrir vitundarvakningu í Ráđhúsinu 22. febrúar 2009 sem var Konudagurinn og bađ HEILAHEILL um ţátttöku í ţví.  Albert Páll Sigurđsson, taugasérfrćđingur og stjórnarmađur HEILAHEILLA  flutti m.a. fyrirlestur.  Fulltrúar félaganna, ţau Ţórir Steingrímsson, formađur HEILAHEILLA, Gunnar Finnsson, formađur Hollvina Grensásdeildar, Edda Ţórarinsdóttir, gjaldkeri HEILAHEILLA, Guđrún Pétursdóttir, stjórnamađur í Hollvinum Grensásdeildar og Birgir Henningsson, félagi í HEILAHEILL ...
Fyrsti stjórnarfundur HEILAHEILLA var haldinn í fundarherbergi B2 Taugadeildar Landspítalans í Fossvogi.  Ţar voru nokkur mál tekin fyrir, en ađalumrćđuefniđ var undirbúningsvinna fyrir ađalfundinn sem verđur haldinn 28. febrúar 2009 kl.14:00 í Hringsalnum, viđ Hringbraut.  Ţá var einnig rćdd ţátttaka HEILAHEILLA í „Go red for whomen“, sem verđur í Ráđhúsinu í Reykjavík 22. febrúar n.k..  Ţar verđur félagiđ međ sérstaka kynningu ásamt Hollvinum Grensásdeildar og Albert Páll Sigurđsson...
Venjubundinn og fjölsóttur laugardagsfundur félagsins var haldinn í Rauđa salnum, í Sjálfbjargarhúsinu, Hátúninu  7. febrúar s.l..  Ţórir Steingrímsson, formađur HEILAHEILLA, flutti skýrslu um stöđu félagsins og ađ framundan vćri ađalfundur ţess 28, febrúar n.k.  Eftir skýrslu sína bauđ hann sérstaklega velkominn gest fundarins, Eyvind Erlendsson, bónda, smiđ, rithöfund, ţýđanda, ofl., er hafđi orđiđ fyrir slagi í 3-4 skipti, hjartaáfalli og jafnvel taugaáfalli.  Flutti hann tölu...
Norđurlandshópur Heilahella stóđ fyrir fundi ađ Bugđusíđu 1,sal Félags eldri borgara fimmtudaginn 26.janúar kl 17,00 Álfheiđur Karlsdóttir iđjuţjálfi Hjálpartćkjamiđstöđ TR í Kristnesi var međ spjall um ýmis hjálpartćki til nota viđ daglegt amstur.Ađ loknu spjalli var áheyrendum gefin kostur a ađ spyrja og skođa hlutina. Var spjalli hennar mjög vel tekiđ og spunnust fjörugar um rćđur um málefniđ.
Fyrsti laugardagsfundur Heilaheilla var haldinn á nýju ári 3. janúar og var fjölsóttur.  Flutti Ţórir Steingrímsson, formađur, stutta skýrslu um stöđu félagsins.  Ţá var sérstaklega bođin velkomin á fundinn Guđbjörg Alda Ţorvaldsdóttir, arkitekt, er fékk heilaslag 2001 og eftir ađdáunarverđa endurhćfingu hefur henni hefur tekist ađ vinna á bug á áfallinu og er komin aftur út í atvinnulífiđ.  Sýndur var Kompásţáttur Stöđvar 2 um heilaslag er sýndi endurhćfingu hennar  og Steinunnar...
Katrín Júlíusdóttir alţingismađur, formađur styrktarsjóđsins Fađms og Birgir Henningsson, stjórnarmađur tóku viđ jólastyrk Lyfjavers í húsakynnum ţess ađ Suđurlandsbraut 22.  Fađmur er styrktarsjóđur á vegum HEILAHEILLA, styrkir foreldra sem hafa fengiđ heilablóđfall og sem eru međ börn 18 ára og yngri á framfćri sínu. Ţađ var Ađalsteinn Steinţórsson framkvćmdastjóri Lyfjavers sem afhenti styrkinn sem er 250 ţúsund krónur. Viđ ţađ tćkifćri sagđi hann ađ um ţessar mundir vćru margir...
Nokkrir fulltrúar SAMTAUGAR, samráđshóps taugasjúklingafélaga, hittust á fundi mánudaginn 8. desember 2008 og rćddu ástandiđ á B2 Taugadeild Landsspítalans.  Umrćđurnar spunnust um hvađ vćri hćgt ađ gera í ţví ástandi sem ţjóđfélagiđ er nú í.  Ţeir Guđjón Sigurđsson, Ţórir Steingrímsson, Ásbjörn Einarsson og Pétur Halldór Ágústsson, forsvarsmenn samráđshópanna, voru sammála ađ óska eftir  fundi međ yfirstjórn Landspítalans og greina frá viđhorfum ţessara sjúklingafélaga til framtíđarinnar...
Laugardagsfundur HEILAHEILLA hófst samkvćmt venju á rćđu formannsins Ţóris Steingrímssonar og flutti hann skýrslu stöđu félagsin á ţessum tímum.  Ţá greindi hann frá ţví ađ hann og Pétur Rafnssons hefđu fariđ fyrir heilbrigđiisnefnd Alţingis og fylgt erindi HEILAHEILLA um fjárveitingu eftir.   Ţá las Ingólfur Margeirsson úr bók sinni um Sćma rokk og síđan kom Guđjón Sigurđsson, formađur MND-félagsins og formađur alţjóđasamtaka MND-sjúklinga heimsókn HEILAHEILL á laugardagsfundi 6....
Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla, var á fundi međ hjúkrunarfrćđinemum í Háskóla íslands, samkvćmt beiđni Helgu Jónsdóttur, prófessors.  Fundurinn var í kennslustofu viđ Eiríksgötu, og var Ţórir fyrir svörum ásamt fulltrúum Hjartaheilla og Giktarfélagi íslands.  Rćtt var um stöđu langveikra.  Eftir ađ fulltrúarnir fluttu sínar tölur, voru margar fyrirspurnir bornar fram.  Heilaheill lagđi ríka áherslu ađ frćđsluhlutverk sitt og međ hvađa hćtti ţessum...
Páll Árdal sem er búsettur á Akureyri, var í viđtali á sjónvarpsstöđinni N4, út af slagi er hann fékk.  Ţar fer Páll yfir sjúkrasögu sína er hann varđ fyrir áfalli í byrjun ţessa árs og hefur náđ sér mikiđ eftir velheppnađa og sérstaka ađgerđ.  Ţessi saga hans sýnir ađ tćkninni hefur fleygt mikiđ fram á ţessum sviđum.   Ţađ kom einnig fram í viđtalinu ađ kona hans hafi ţurft ađ reyna mikiđ og fékk hann stuđning frá henni.  Ţađ er fróđlegt fyrir alla ađila ađ fylgjast međ...
Ţórir Steingrímsson, formađur HEILAHEILLA, greindi frá stöđu félagsins og ţađ sem hefur áunnist á undanförnum misserum og kynnti m.a. fyrirlestur Ţórs Ţórarinsssonar, frá félagsmálaráđunetinu.  Fjallađi Ţór m.a. um notendastýrđa ţjónustu [sem er hér á heimasíđunni].  Eftir ţađ kynnti Edda Ţórarinsdóttir, leikkona, uppsetningu leikhópsins „Á senunni“, á „Paris at night“ sem sýnt verđur í Salnumí Kópavogi og er byggđ á ljóđum Jacques Prévert í ţýđingu Sigurđar Pálssonar.  Tónlist...
Hinn árlegi slagdagur félagsins var haldinn 25.10.2008 í verslunarmiđstöđvunum Kringlunni, Smáralindinni og á Glerártorgi.  Bćđi sjúklingar, ađstandendur, lćknar, hjúkrunarfrćđingar og ađrir fagađilar, veittu upplýsingar um félagiđ og gerđu fagađilar m.a. ókeypis áhćttumat á gestum og gangandi og veittu ţeim upplýsingar um sjúkdóminn.  Félagiđ samanstendur af ţeim er fengiđ hafa slag [heilblćđingar, blóđtappa eđa súrefnisţurrđ af einhverju tagi], ađstandendum, fagađilum svo sem lćknum,...
Framkvćmdahópur „Slagdags“ HEILAHEILLA kom saman 10.10.2008 í fundarherbergi LSH, Fossvogi, og undirbjó í verkefni félagsins á ţessum degi í verslunarmiđstöđvunum Kringlunni, Smáralindinni og viđ Glerártorg á Akureyri frá, frá kl.13:00-16:00 laugardaginn 26.10.2008 undir slagorđunum „Áfall er ekki endirinn!“ og „Ţetta er ekki búiđ!“.   Markmiđiđ er ađ koma á framfćri frćđslu um sjúkdóminn til ţess ađ bjarga mannslífum.   Hér á landi er um 700 manns er fá heilaslag á ári, eđa u...
Laugardagsfundur HEILAHEILLA hófst međ skýrslu formannsins, Ţóris Steingrímssonar, er rakti stöđu mála eftir málţing um notandastýrđa ţjónustu ţann 27. september s.l. .  Lagđi hann áherslu á ađ félagsmenn fylgdust vel međ umrćđunni og vakti athygli m.a.  á starfsemi málefnahóps félagsins um notendastýrđa ţjónustu.  Taldi ađ málefniđ fengi ekki nćgjanelgan hljómgrunn inna ÖBÍ.  Eftir hann talađi Albert Páll Sigurđsson, lćknir og taugasérfrćđingur og rćddi um nýjungar í greininni...
Edda Ţórarinsdóttir, gjaldkeri félgasing, Ţórir Steingrímsson, formađur, veittu viđtöku styrks er Glitnir veitti er safnast hafđi saman viđ Reykjavíkurmaraţoniđ.   HEILAHEILL var veglega styrktur 2007 vegna vasklegrar framgögnu ţeirra Guđrúnar Jónsdóttur og Sigurđar H Sigurđarsonar, en ţau hlupu á s.l. ári, en hún fékk heilaslag 2005.  Nú voru  mörg félög er fengu styrk og lagđi starfsfólk Glitnis áherslu á nú í ár ađ styrkja starfsfélaga sinn er greinst hafđi međ krabbamein. ...
Fulltrúar HEILAHEILLA, ţau Guđfinn Heiđa Axelsdóttir, Bergţóra Annasdóttir og Ingólfur Margeirsson sátu ráđstefna laugardaginn 27. september 2008 um notendastýrđa ţjónustu(borgarastýrđa persónubundna ađstođ (BPA)) undir heitinu  "Ađ vita sjálfur hvar skóinn kreppir".  Ráđstefnan var  haldin á Grand hótel Reykjavík á vegum Félagsins FFA, Frćđsla fyrir fatlađa og ađstandendur, sem í eru Sjálfsbjörg lsf, Ţroskahjálp, Styrktarfélag lamađra og fatlađra og ÁS, styrktarfélag vangefna, Á ráđstefnuna...
Formađur HEILAHEILLA tók ţátt í pallborđsumrćđum á vegum Hákóla Íslands, - umrćđufundur međ hjúkruanrfrćđinemum er fór fram í fundarherbergi HT300 á 3. hćđ í Háskólatorgi, 9. sept. s.l. er Helga Jónsdóttir prófessor í hjúkrun langveikra viđ Hjúkrunarfrćđideild HÍ stjórnađi.  Ţarna voru einnig fulltrúar frá Geđhjálp.  Margar spurningar voru lagđar fyrir fulltrúa sjúklingana og snérist umrćđan meira og minna um notendastýrđa ţjónustu.  Tók Freyja Haraldsdóttir ţátt í umrćđunum...
Heilaheill hélt sinn fyrsta „Laugardagsfund“ 6. september s.l. og var hann vel sóttur.  Formađurinn Ţórir Steingrímsson, flutti skýrslu og nokkrir talsmenn málefnahópanna greindu frá stöđu hvers hóps fyrir sig og greindu frá ţví hvađ vćri framundan, s.s. Slagdagurinn, Styrktartónleikar á vegum Fađms, málţing um notendastýrđa ţjónustu í september o.s.frv..  Formađurinn greindi frá ţví er kom fram á fundi stjórnar Öryrkjabandalagsins, en hann er varamađur fulltrúa Sjálfsbjargar ţar 4. september...
Reykjavíkurmaraţon Glitnis var 23. ágúst s.l. og í tengslum viđ hlaupiđ gafst starfsmönnum og viđskiptavinum GLITNIS tćkifćri á ađ “hlaupa til góđs” ţ.e. bankinn styrkir góđgerđarfélag ađ vali viđskiptavinar um ákveđna fjárhćđ.  Heilaheill var međ kynningarađstöđu í Lagardalshöll daginn fyrir hlaupiđ og tóku margir félagar í ađ gera veg HEILAHEILL sem mestan.  Formađurinn Ţórir Steingrímsson, Edda Ţórarinsdóttir og Katrín Júlíusdóttir í framvarđasveit félagsins létu sig ekki vanta.  ...
Góđ ţátttaka var í sumarferđ HEILAHEILLA, er fariđ var um Reykjanesiđ,  söguslóđir er tengjast landnámi Íslands og allt fram á okkar tíma og jarđsaga ţess er afar merkileg.  Enn er veriđ ađ uppgötva ćvintýralegar minjar.  Fariđ var sem leiđ lá suđur á Vatnsleysuströnd, Voga, Njarđvíkur,  Keflavík og borđađ ţar hádegisverđur í Duushúsi.  Haldiđ  var svo áfram  í Garđ, Gađskagavita, Sandgerđi, Stafnes, Ósbotanaveg, Hafnir (Kirkjuvogskirkja), Reykjanesvita og til Grindavíkur...
Fjöldi manns styrkti HEILAHEILL á síđastliđnu ári međ ţví ađ taka ţátt í hlaupinu og hétu á ţá sem hlupu og kann félagiđ ţeim miklar ţakkir fyrir.  Nú er hafinn aftur undirbúningur ađ nćsta hlaupi er verđur laugardaginn 23. ágúst og er félagiđ búiđ ađ gera samning viđ Glitni um ţátttöku. Eru félagar, sem og ađrir, hvattir ađ taka ţátt.      Glitnishetjur félagsins, ţau Guđrún Jónsdóttir og Sigurđur H Sigurđarson, munu vera í forsvari fyrir félagiđ í hlaupinu s:8247171...
Ađalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn í Safnađarheimili Grensáskirkju miđvikudaginn 2. júlí sl..  Var hann fjölsóttur og eftir skýrslu formanns, Gunnar Finnsonar, sem er rekstrarhagfrćđingur og fv. varaframkvćmdastjóri hjá Alţjóđaflugmálastofnuninni, tóku nokkrir fundarmenn til máls, m.a. Stefán Yngvason sviđsstjóri lćkninga, endurhćfingarsviđs á Grendásdeildar, Ásgeir B. Ellertsson, fyrrum yfirlćknir á Grensásdeild, Guđrún Pétursdóttir, starfsmađur Háskóla Íslands, Edda Bergmann...
Formađur HEILAHEILLA, Ţórir Steingrímsson, sótti fund er heilbrigđisráđherra Guđlaugur Ţór Ţórđarson bođađi til í heilbrigđisráđuneytinu föstudaginn 13. Júní s.l. ađ Vegmúla 3.  Ţórir sat fundinn f.h. framkvćmdastjórnar SJÁLFSBJARGAR og HEILAHEILLA, ásamt fulltrúum annarra hagsmunaađila sjúklingafélaga og öryrkja, ţá  innan ÖBÍ o.fl..  Ţarna voru einnig fulltrúar frá félagţjónustu Reykjavíkurborgar, Jórunn Frímannsdóttir, Stella Viktorsdóttir auk fulltrúa ráđuneytisins...
Ţann 27. maí sl. hittust fulltrúar SAMTAUGAR [sem Heilaheill er ađili ađ] og LSH á B2, á grundvelli yfirlysingar er ađilar undirrituđu um samstarf međ Landspítala-háskólasjúkrahúss og félaga taugasjúklinga á taugadeild sjúkrahússins 2005, ađ viđstöddum Jóni Kristjánssyni, ţáverandi heilbrigđisráđherra, er vottađi samkomulagiđ međ undirskrift sinni.  Landspítali – háskólasjúkrahús (LSH) telur ţađ skyldu sína ađ rćkta samband viđ almenning og ástunda samvinnu og samráđ viđ hagsmunasamtök sjúklinga...
Mánudaginn 26. maí sl. var kynningarfundur um notendastýrđa ţjónustu í Hátúni 12, Reykjavík, sal Sjálfsbjargar á höfuđborgarsvćđinu undir heitinu: Notendastýrđ ţjónusta: Hugmyndafrćđi og framkvćmd  Nokkrir fulltrúar Heilaheilla vou á fundinum, auk Ţóris Steingrímssonar, formanns, voru ţau Ingólfur Margeirsson, rithöfundur og sagnfrćđingur, frćđslufulltrúi Heilaheilla, Gunnar Finnsson, rekstarhagfrćđingur formađur Hollvinafélags Grensásdeildar og Margrét Sigurđardóttir, félgasfrćđingur...
HEILAHEILLARÁĐIĐ kom saman 7. maí sl. og mótađi stefnu félagsins fram ađ hausti.   Formađurinn, Ţórir Steingrímsson  rakti helstu atriđi í starfi félagsins á liđnu ári og kom víđa viđ.  Auk hans voru ţau Ingólfur Margeirsson – Fćđsluhópur,  Gunnhildur Ţorsteinsdóttir – Kaffihópur, Birgir Henningsson – Ţinghópur / Fađmur, Bergţóra Annasdóttir – Ađstandendur, Guđrún Jónsdóttir – Glitnissjópur,  Kristján Eiríksson – Ferđahópur,  Helga Sigfúsdóttir- Norđurhópur og Gunnhildur...
Fulltrúar HEILAHEILLA, Birgir Henningsson og Kristín Stefánsdóttir, sátu ţing Sjálfsbjargar lsf. 2008, er haldiđ var í Reykjavík 16.-17. maí og viđ setningu ţess ávarpađi Jóhanna Sigurđardóttir félags- og tryggingamálaráđherra samkomuna.  Ţar bođađi hún endurskođun á heilbrigđiskerfinu og óskađi eftir góđu samstarfi viđ Sjálfsbörg í ţeim fjölmörgu málum sem framundan eru viđ endurbćtur og frekari uppbyggingu á íslenska velferđarkerfinu.  Ragnar Gunnar Ţórhallsson, var endurkjörinn formađur...
Laugardaginn 03.05.2008 var haldinn mánađarlegur fundur međ félagsmönnum og greindi formađurinn, Ţórir Steingrímsson, frá stöđu félagsins og um vćntanlegan fund í HEILAHEILLARÁĐI.  Ţá  sýndi RAX [Ragnar Guđni Axelsson] sem er í framvarđasveit HEILAHEILLA, nokkrar  myndir er hann tók og ţá athyglisverđa kvikmynd um sig, eftir son sinn, Jón Znć Ragnarsson.  Efni erindis RAX og kvikmyndar sonarins sönnuđu ađ hver sá sem verđur fyrir slagi, heilablćđingu eđa blóđtappa í heila, á fullt...
Á laugardagsfundi HEILAHEILLA 5. apríl s.l. var ađalumrćđuefniđ félagssamtökin ULOBA á Norđurlöndum.  Formađurinn, Ţórir Steingrímsson, vakti athygli fundarmanna á ţeirri umrćđu sem fram á ađ fara á vegum Sjálfsbjargar og fleiri samtaka, s.s. , Styrktarfélag lamađra og fatlađra og Styrktarfélag vangefna, eru međ í undirbúningi ráđstefnu laugardaginn 27. september 2008 um borgarastýrđa persónubundna ađstođ (BPA).  Um er ađ rćđa ţađ ţegar fatlađir sjálfir ráđa alfariđ og velja sinn ađstođarmann...
Hin árlega Leikhúsferđ HEILAHEILLA var farin 15 mars á „Sólarlandaferđ“ Guđmundar Steinssonar í Ţjóđleikhúsinu, sem endađi međ góđum kvöldverđi á veitingastađnum DOMO, í bođi félagsins.  Ţetta er hefđ sem hefur skapast sem ţakklćtisvottur til ţeirra er hafa lagt óeigingjarnt „kjarnastarf“ af höndum fyrir félagiđ.  Formađurinn, Ţórir Steingrímsson, hélt tölu, ţakkađi „kjarnanum“ fyrir ţetta starfsár sem er ađ líđa.  Minnt var á fundi, máţing og ferđalög sem eru framundan og  var hugur í mönnum.  ...
Góđur og fjölsóttur kynningarfundur HEILAHEILLA var haldinn á Grensásdeild dags. 11.03.2008 í fundarsal  Grensásdeildar er formađurinn Ţórir Steingrímsson hélt í samráđi  viđ fćđsludeild LSH.  Rćddi hann m.a. um stöđu sjúklinga innan samfélagsins og ţá umrćđu sem stendur nú yfir um einstaklingsmiđađa ţjónustu.  Rćdd voru nokkur dćmi um hana og hvatti fundarmenn til dáđa .   Margar fyrirspurnir voru bornar fram og nokkrar umrćđur spunnust um málefniđ.   Sjá myndir hér!
Laugardagsfundur HEILAHEILLA var fjölsóttur, samkvćmt venju og sýnd var myndbandsupptaka af ađalfundinum 22. febrúar s.l., er sýndi fundarmönnum hvernig hann fór fram, en hann var haldinn í senn í Reykjavík og Aukureyri međ fjarfundarbúnađi LSH.Formađurinn Ţórir Steingrímsson, flutti skýrslu um stöđu félagsins.  Síđan hlustuđu menn á mjög fróđlegt erindi Hauks Hjaltasonar, taugasérfrćđings, um „gaumstol“.   Eftir ađ fundarmenn höfđu gćtt sér á góđu kaffi „kaffihópsins“ voru lagđar fram margar fyrirspurnir...
Ađalfundur HEILAHEILLA  2008 var haldinn 22. febrúar s.l. á tveimur stöđum í einu, međ fjarfundarbúnađi, í Hringsal Barnaspítalans Hringsins, milli Hringbrautar, Eiríksgötu og Barónsstígs í Reykjavík og í Fundarsal I, FSA á Akureyri.   Eftir skýrslu stjórnar og samţykkt reikninga var kosin stjórn, Ţórir Steingrímsson, formađur, Edda Ţórarinsdóttir, Albert Páll Sigurđsson, Sigurđur H Sigurđsson og Ellert Skúlason međstjórnendur og í varstjórn voru kosin Kristín Stefánsdóttir og Magnús Pálsson.  Bergur...
Laugardagsfundur HEILAHEILLA 02.02.2008 var fjölmennur ţegar Ingólfur Margeirsson flutti fróđlegt erindi um Internetiđ-Víđnetiđ og hvađa möguleika félagsmenn hafa viđ skođun á ţví.  Ţá var sýndur ţátturinn „Hver lífsins ţraut“ um slag og arfgeng heilablóđföll, er vakti mikla athygli.  Ţórir Steingrímsson, formađur, flutti skýrslu um stöđui félagsins og greindi frá ţví hvađ vćri framundan.  Fundarmenn gćddu sér á kaffi og góđu međlćti „kaffihópsins“ er hefur stađiđ sig međ prýđi.   Ţá greindi formađurinn...
Fyrsti fundur HEILAHEILLA á nýju ári var á laugardaginn 5. Janúar s.l.  Fjölmennt var ađ vanda og fór Ţórir Steingrímsson, formađur, yfir stöđu félagsins og hvađ vćri framundan.  Ţá gerđi Albert Páll Sigurđsson, taugalćknir og stjórnađur í HEILAHEILL, grein fyrir ferđ sinni og annarra sérfrćđinga B2 til Svíţjóđar, sem félagiđ styrkti.  Ţá gerđi Kristín Stefánsdóttir,  í styrktarsjóđi Fađms, grein fyrir úthlutunum úr honum á s.l. ári og hvađ vćri framundan.  Ţá kom Bergţóra Annasdóttir og flutti fyrirlestur...
Iđnađarráđherra gaf styrktarsjóđnum Fađmi 400 ţúsund krónur á föstudaginn 21.12.2007.  Upphćđin er andvirđi hefđbundinna jólakorta međ kveđjum ráđherra og starfsfólki ráđuneytisins, sem Össur hefur ákveđiđ ađ senda ekki út í ár.  Fađmur er styrktarsjóđur samtakanna Heilaheill, sem vinna ađ velferđar- og hagsmunamálum ţeirra sem hafa orđiđ fyrir skađa af völdum heilaslags. Fađmur styrkir foreldra sem hafa fengiđ heilaslag og eru međ börn á sínu framfćri.  Erum viđ Össuri ćvinlega ţakklát og óskum...
Ţóri Steingrímssyni, formanni HEILAHEILLA, var bođiđ ađ koma og vera gestur stjórnar HUGARFARS miđvikudaginn 05.12.2005, en í henni eru ţćr Stella Guđmundsdóttir, Olga Björg Jónsdóttir,  Elín Ţóra Eiríksdóttir, Rakel Róbertsdóttir og Kristín Michelsen Kristinsdóttir, formađur.  Ţórir greindi frá störfum HEILAHEILLA og hvert vćri markmiđ félagsins, ţá sem ađildarfélag SJÁLFSBJARGAR og innan Öryrkjabandalagsins, svo og  hluti af SAMTAUG.    Ţađ kom einnig fram ađ á nćsta ári yrđi lögđ áhersla á málefni...
“UNAĐSSTUND MEĐ ÁSTINNI”  kölluđu ţćr Sigríđur Anna Einarsdóttir, félagsráđgjafi og Margrét Sigurđardóttir, félagsráđgjafi, erindi sitt á fjölsóttum fundi HEILAHEILLA 1. Des s.l..  Báđar eru međ sérmenntun í hjóna- og fjölskyldumeđferđ, og kynntu sérverkefni sitt, hjónadagar fyrir pör ţar sem annađ hefur orđiđ fyrir heilsubresti. Hjónadagarnir eru haldnir á hóteli úti á landi og er gist í tvćr nćtur. Markmiđiđ er ađ ylja góđu sambandi međ ţví ađ draga fram ţađ besta, efla ást, unađ og  njóta listisemda...
Fimmtudaginn 22. Nóvember 2007 sat Guđrún Jónsdóttir, f.h. Heilaheill, umrćđu og upplýsingafund á vegum Öryrkjabandalagsins, er haldinn var um ţađ starf, á Hiltonhótelinu [Hótel Nordica] í Reykjavík, sem fram hefur fariđ í verkefnahópum örokumatsnefndar.  M.a. héldu ţau Sigurđur Jóhannesson, Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Ragnar Gunnar Ţórhallsson, Sigursteinn Másson framsögu og svöruđu fyrirspurnum, en ţau  sátu í verkefnahóp um endurhćfingu og almannatryggingar.  Vakin var athygli á ţví ađ gert er...
Ţann 7. nóvember 2007 sést hvar ţeir Ţórir Steingrímsson, form. Heilaheilla og Hafsteinn Jóhannesson form. Parkinsonssamtakanna á Íslandi, afhentu ferđastyrk til handa sérfrćđingum á Taugadeild Landspítalans B2, í tilefni 40 ára afmćlis taugalćkningadeildarinnar.  Heilaheilla og Parkinsonssamtökin eru ađilar ađ Samtaug, samráđshópi formanna félaga taugasjúklinga, s.s. Félags MND-sjúklinga, Heilaheilla, Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki, MG-félags Íslands, MS-félags Íslands og Parkinsonssamtakanna...
Á fjölsóttum fundi hjá Heilaheill flutti Sigursteinn Másson, formađur Öryrkjabandalagins, erindi um stöđu öryrkja  gagnvart humyndum er fram hafa komiđ á vegum  atvinnulífsins.  Taldi hann allar tillögur og hugmyndir um breytingu á núerandi kerfi vera góđra gjalda verđar, en hvatti ţó til frekari málefnalegri umrćđu um ţćr á vegum stjórnavalda og ađila vinnumarkađarins, - ţá sértaklega  á vegum lífeyrissjóđanna. Ţá kallađi hann eftir viđhorfsbreytingum međal almennings gagnvart ellilífeyrisţegum...
Heilaheill hélt sérstakan SLAGDAG 20.10.2007 og tóku félagar á Akureyri virkan ţátt í honum á Glerártorgi.  Dagurinn var haldinn undir slagorđunum „Áfall er ekki endirinn!“ og „Ţetta er ekki búiđ!“.  Tóku ţeir á móti gestum og gangandi.  Ađ sögn Helgu Sigfúsdóttur, sjúkraţjálfara, stöldruđu margir viđ og rćddu um málefniđ.  Sjá myndir hér:
Mánudaginn 22. okt. 2007 tók HEILAHEILL ţátt í pallborđsumrćđum í Hjúkrunarfrćđideild Háskóla Íslands, er fór fram í Eirbergi Eiríksgötu 34. Voru u.ţ.b. 60 hjúkrunarfrćđinemar, auk kennara, sem og fulltrúar langveikra sjúklingafélaga.  Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla mćtti fyrir slagsjúklinga og ţarna voru einnig fulltrúar frá Gigtarfélagi Íslands og Samtökum lungnasjúklinga. Var ţessum umrćđum stýrt af Helgu Jónsdóttur, prófessor og eftir greinargerđir nemenda, ţá skýrđu fulltrúar sjúklingafélaganna...
Ţađ er von félagsins ađ gera SLAGDAGINN ađ árlegum viđburđi, ţví markmiđiđ er ađ vekja athygli almennings á fyrirbyggjandi ţáttum slags.  HEILLARÁĐ félagsins lagđi áherslu á frćđsluna og međ hvađa hćtti félagiđ gćti haft áhrif á stjórnvöld og almenning í ţessu sambandi.  Ćtlunin er ađ efla „Fađm“, styrktarsjóđ félagsins, en í undirbúningi er ađ halda styrktarhljómleika í SALNUM, Kópavogi, 8. nóvember n.k. í tilefni af honum.
Framkvćmdastjórn Sjálfsbjargar ţingađi međ nefndum og stjórn landssambandsins um helgina og rćtt var af alvöru um framtíđina.  Séstaklega var rćtt um reksturs- og húsnćđismál samtakanna.  Ţótti fulltrúum nefnda og félaganna kominn tími til ađ skođa ţann möguleika ađ selja húnćđi samtakanna í Hátúninu, ţar sem ţađ stenst ekki ţćr kröfur sem gerđar eru fyrir hreyfihamlađa.  Heilaheill er ađildarfélag ađ Sjálfsbjörg og ţau Kristín Stefánsdóttir og Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla, sátu fyrr...
Fjölsóttur laugardagsfundur HEILAHEILLA laugardaginn 06.10.2007 var haldinn í “Rauđa salnum” í Sjálfsbjargarhúsinu.  Ţórir Steingrímsson formađur gaf skýrslu um ţađ sem drifiđ hafđi á daga félagsins frá síđasta laugardagsfundi.   Málefni “Slagdagsins” 20. október 2007 voru kynnt og síđan kom Jóhann Hjálmarsson, rithöfundur, er las ljóđ er vöktu athygli er voru hugrenningar manns er hafđi fengiđ slag [blóđtappa].    Ţá kom Ragheiđur Stephensen, ađstandandi, greindi  frá reynslu sinni í samskiptum...
Eins og félagar í Heilaheill vita ţá er Samtaug samráđshópur formanna félaga taugasjúklinga, Félagi MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökunum á Íslandi, er undirrituđu yfirlýsingu um reglulegt samstarf međ stjórn Landspítala-háskólasjúkrahúss, [LSH] í viđurvist Jóns Kristjánssonar, heilbrigđisráđherra.  Ţetta samstarf hefur gengiđ vel m.a. hefur framkvćmdastjórn LSH upplýst Samtaug um ýmsan vanda er spítalinn...
Fyrsti morgunverđarfundur ÖBÍ međ fulltrúum ađildarfélaganna var haldinn á Grand Hótel, fimmtudaginn 13. september s.l.  Fulltrúi Sjálfsbjargar, landssambands fatlađra á fundinum var Ţórir Steingrímsson.Á fundinum voru störf starfsfólks ÖBÍ kynnt, helstu áherslur ÖBÍ o.fl.- Helstu áherslur ÖBÍ eru m.a. ađ efla ráđgjafahlutverk sitt en tilgangur samtakanna er m.a. ađ koma fram fyrir hönd fatlađra varđandi hagsmunamál o.fl.Lögđ er áhersla á ađ auka ţekkingu starfsfólks m.a. hvađ varđar ađ koma málum...
Auk Sjálfsbjargar, sem Heilaheill er ađildarfélag ađ, eiga ađild ,,Nordisk Handikap Forbund" (Bandalagi fatlađra á Norđurlöndum), norrćnum samtökum hreyfihamlađra: Dansk Handicap Forbund  (Danmörk), De Handikappades Riksförbund (Svíţjóđ), Norges Handikapforbund (Noregur) og Invalidiliitto (Finnlandi). Stjórnarfundir og málţing samtakanna er haldiđ tvisvar á ári, til skiptis í löndunum 5.  Ţessi fundur og málţing var haldiđ á Íslandi og efni málţingsins var ađ tillögu Sjálfsbjargar lsf "Hreyfihamlađir...
Ađ vanda hittust félagar Heilaheilla 1. september á fjölsóttum og opnum fundi félagsins í Rauđa salnum ađ Hátúni 12, á sínum „Fyrsta laugardegi hvers mánađar“.   Formađurinn Ţórir Steingrímsson greindi frá ţví sem gerst hafđi á s.l. sumri m.a. sumarferđinni og Reykjavíkurmaraţoninu, ţar sem ţau hjónin Sigurđur H Sigurđarson og Guđrún Jónsdóttir hlupu heilt maraţon, 42 km. til ađ safna áheitafé Glitnis til heilla Heilaheill.  Greint var frá ţví ađ hún fékk heilaslag 2006 og ţá hlupu ţau hjónin ţá...
Formađur Heilaheilla, Ţórir Steingrímsson, var bođađur á Sigurhátíđ Glitnis í Háskólabíói fimmtudaginn 23. ágúst s.l. ţar sem afhending áheita til góđgerđarfélaga eftir Reykjavíkurmaraţon Glitnis 2007 fór fram.  Veitti Ţórir viđtöku úr hendi starfsmanns bankans, fjárframlagi ađ kr. 948.100,-, er safnađist saman í maraţoninu.  Heilaheill var á međal 15 efstu félaga, er einstaklingar hlupu fyrir og ţeirra hefur veriđ getiđ á heimasíđunni.  Ţađ var hvorki meira né minna en Guđrún Jónsdóttir, starfsmađur...
Hin árvissa ferð Heilaheilla um suðvesturlandið sem farin var í gær tókst frábærlega vel, gott, samhuga fólk, sem ákvað að eyða deginum saman við sól og sumarblíðu.  Farið var frá Hátúni og þar sem leið lá yfir Hellisheiði, framhjá Hveragerði, til Stokkseyrar um Selfoss.  Farið var í Veiðisafnið, Þuríðarbúð...
Eins og ykkur er kunnugt um verđur Reykjavíkurmaraţon Glitnis ţann 18.08.2007 og í tengslum viđ hlaupiđ gefst starfsmönnum og viđskiptavinum GLITNIS tćkifćri á ađ “hlaupa til góđs” ţ.e. bankinn styrkir góđgerđarfélag ađ vali viđskiptavinar um 500 kr. á hvern hlaupin km.  Einnig gefst fyrirtćkjum og einstaklingum sem ekki geta / kjósa ađ hlaupa en vilja láta gott af sér leiđa tćkifćri á ađ heita ákveđinni upphćđ á hlaupara.  Heilaheill er lítiđ félag slagsjúklinga [heilablóđfallsskađađra], ađstandenda...
Stjórn Glitnissjóđs Heilaheilla hélt sinn fyrsta fund 04.07.2007, en í henni sitja Guđrún Jónsdóttir, Edda Ţórarinsdóttir og Ţórir Steingrímsson.  Kom hún saman ađ í húskynnum félagsins ađ Hátúni 12 og fjallađi um fyrstu fjárúthlutun sjóđsins.  Var lögđ fram tillaga um, er var samţykkt, ađ hluta af fjármunum sjóđsins vćri ćtlađ ađ endurnýja tölvu- og tćkjabúnađ félagsins til ađ efla frekar frćđslustarf og upplýsingastarfsemi ţess.  
Stjórn Heilaheilla hefur sett fram hugmynd um ađ halda sérstakan dag ţar sem heilaslag verđur kynnt sérlega fyrir almenningi.  Undirbúningsnefnd kom saman föstudaginn 29. júní og rćddi hugmyndina og hugsanlega framkvćmd hennar. Til fundarins sem haldinn var í steikjandi sólskini og hita í garđi Ingólfs Margeirssonar og Jóhönnu Jónasdóttur ađ Bárugötu 6 í vesturbć Reykjavíkur, mćttu Ţórir Steingrímsson formađur Heilaheilla, Albert  Páll Sigurđsson taugalćknir og međstjórnandi, Ingólfur Margeirsson...
Farin verđur hin margrómađa Sumarferđ Heilaheilla nú í ágúst, er hefur veriđ bćđi fróđleg og skemmtileg fyrir ţá sem hana hafa fariđ.  Sjá má myndir úr ferđinni s.l. sumar hér! Ákveđiđ er ađ fara laugardaginn 11. ágúst frá Hátúni 12 kl. 10:00, austur fyrir fjall, ţar á međal til Stokkseyrar, Eyrabakka og Ţorlákshafnar og gert er ráđ fyrir ađ komiđ verđur til baka síđdegis.  Bođiđ verđur upp á skođa söfn o.fl. og einnig er leiđsögn og fróđleikur um svćđiđ.  Sameignlegur málsverđur verđur og kaffi...
Eins og menn muna þá hlupu þau Guðrún Jónsdóttir, starfsmaður Glitnis og hennar maður, Sigurður H Sigurðsson, drjúgan spöl til styrktar Heilaheilla í fyrra, sem varð til þess að Glitnissjóður félagsins varð til. Þá safnaðist kr. 392.000,-. [sjá hér og hér]. Guðrún, Sigurður og formaður Heilaheilla, Þórir Steingrímsson...
Fjölmennur laugardagsfundur Heilaheilla haldinn 2. júní s.l. og flutti formađurinn Ţórir Steingrímsson skýrslu um ţađ sem gerst hafđi mánuđinum áđur. Međal annars greindi hann frá heimsókn sinni og Ingólfs Margeirssonar, rithöfundar, sagnfrćđings og blađafulltrúa félagsins til Akureyrar. Ţá var Ţorvaldur Ţorsteinsson rithöfundur sérstakur gestur fundarins og lýsti hann reynslu sinni viđ áfalliđ. Las hann einnig úr verkum sínum viđ góđar undirtektir fundarmanna. Ţá greindi Ţórir frá...
Haldinn var ađalfundur Hollvinafélags Grensásdeildar í Grensáskirkju miđvikudaginn 30. júní 2007. Formađurinn Gunnar Finnsson, rekstrarhagfrćđingur og fyrrverandi ađstođarframkvćmdastjóri hjá alţjóđaflugmálastofnuninni, flutti skýrslu stjórnar sem hćgt er ađ nálgast hér. Til máls tóku Stefán Yngvason, sviđsstjóri lćkninga, endurhćfingarsviđs Grensásdeildar og ţakkađi formanni fyrir góđa skýrslu. Vćnti hann nokkurs af samstarfi viđ félagiđ. Kom fram, undir fyrirspurnum, ađ tryggingafélagiđ Sjóvá...
Norđurlandsdeild Heilaheilla var stofnuđ formlega mánudaginn 21. maí á fjölsettum fundi í fundarsal Einingar Iđju ađ Skipagötu 14 á Akureyri. Helstu skipuleggjendur ađ stofnun deildarinnar hafa veriđ Ingvar Ţóroddsson, endurhćfingarlćknir á FSA, Kristnesi í Eyjafirđi, Gunnhildur Hjartardóttir, Ćvarr Hjartarson, Páll Jónsson, Finnur Magnússon og Helga Sigfúsdóttur sjúkraţjálfari, FSA. Fundinn sóttu einstaklingar sem hafa orđiđ fyrir heilaslagi, ađstandendur, hjúkrunarfólk, annađ fagfólk...
Vel sóttur fundur Landssambandsstjórnar Sjálfsbjargar var haldinn í dag í “Rauđa” salnum” ađ Hátúni 12, Reykjavík og mćttu fulltrúar ađildarfélaganna. Fjallađ var um skýrslu stjórnar er Ragnar Gunnar Ţórhallsson, formađur, flutti og fjárhagsstađa samtakanna var kynnt af Kolbrúnu Stefánsdóttur, framkvćmdastjóra. Heilaheill er ađildarfélag ađ Sjálfsbjörg og er Ţórir Steingrímsson, formađur, gjaldkeri framkvćmdastjórnar. Ţá kom Tryggvi Friđjónsson, framkvćmdastjóri Sjálfsbjargarheimilisins...
Ţađ var fjölsóttur laugardagsfundur Heilaheilla er hlustađi á Dr. Eirík Örn Arnarson, forstöđusálfrćđing Sálfrćđiţjónustu á endurhćfingarsviđi Landspítala – Háskólasjúkrahúsi, Reykjavik, er hann fjallađi um hugtakiđ “Líftemprun” [Biofeedback].  Benti hann á sálfrćđilega međferđ er eykur á möguleika fyrir einstaklinga ađ byggja sig upp međ réttri lćkningaađferđ, ţá jafnvel eftir heilaslag.  Fundarmenn voru sammála um ađ á stigi bráđameđferđar, gćti slík einstaklingsbundinn međgerđ aukiđ líkurnar...
Menningarsjóđur Landsbankans styrkti HEILAHEILL, ásamt 74 öđrum félögum, um eina milljón króna hvert 11.04.2007. Edda Ţórarinsdóttir, gjaldkeri félagsins og í framvarđasveit ţess, veitti styrknum viđtöku.  Málefnin eru öll í ţjónustunni Leggđu góđu málefni liđ í Einkabanka og Fyrirtćkjabanka Landsbankans sem gerir öllum viđskiptavinum Landsbankans kleift ađ leggja sitt af mörkum til samfélagsins.   Heilaheill ţakkar Landsbankanum fyrir veittan stuđning, sem kemur félaginu vel.Sjá myndir
Vel sóttur “Laugardagsfundur” Heilaheilla var haldinn 7. apríl s.l. í Rauđa sal Sjálfsbjargarhússins ađ Hátúni 12, Reykjavík.  Eftir stutta skýrslu formannsins, Ţóris Steingrímssonar, hélt formađur Sjálfsbjargar Ragnar Gunnar Ţórhallsson kynningu á skýrslu nefndar forsćtisráđuneytisins um endurskođun örorkumats og eflingu starfsendurhćfingar.  Var ţetta erindi upphaf ţeirrar kynningar sem Ragnar Gunnar hyggst halda í ađildarfélögum Sjálfsbjargar lsf.  Kemur ţetta í kjölfar ráđstefnu er var á vegum...
Fulltrúar ţeirra fjölmörgu Íslendinga sem hafa nýlega notiđ ţjónustu Landspítala háskólasjúkrahúss [LSH] mćttu í fundarađstöđu Grensásdeildar ađ beiđni framkvćmdastjórna LSH.  Var hópnum ćtlađ ađ gefa álit sitt á skipulagi sjúklingaţjónustunnar á hinu nýja sjúkrahúsi viđ Hringbraut, sem nú er í undirbúningi, ţar sem leitast er viđ ađ tryggja ađ hagsmunir sjúklinganna og ţarfir ţeirra verđi ţar í öndvegi.  Umrćđunum stjórnađi Susan B. Frampton, Ph.D. forseti Planetree samtakanna sem er ađ vinna ţessa...
Haldin var fjölmenn ráđstefna á vegum ÖBÍ og Vinnumálastofnunnar í samstarfi viđ Alţýđusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins fimmtudaginn 22. mars 2007 undur forskriftinni “Ný tćkifćri til atvinnuţátttöku”.   Hluti framkvćmdastjórnar Sjálfsbjargar sótti ráđstefnuna, formađurinn Gunnar Ragnar Ţórhallsson og Ţórir Steingrímsson, gjaldkeri, en hann er formađur Heilaheilla.  Ráđstefnan var haldin í Gullhömrum og voru fyrirlestrar.  Geir H. Haarde, forsćtisráđherra setti ráđstefnuna og síđan hélt Laila...
Ţriđjudaginn 06.03.2007 hélt Ţórir Steingrímsson, formađur HEILAHEILLA fyrirlestur um félagiđ fyrir sjúklinga og starfsliđ Grensásdeildar.  Margar spurningar voru lagđar fram og ţetta er liđur í starfsemi félagsins ađ koma fróđleik á framfćri um sjúkdóminn, endurhćfinguna og ţá ekki síđur um stöđu ađstandenda.    
Hinn reglulegi laugardagsfundur HEILAHEILLA fór fram í “Rauđa salnum” 03.03.2007. Ţórir Steingrímsson, formađur, skýrđi frá stofnun “Norđurdeildar” félagsins og greindi frá stöđu mála.  Svo var fundurinn tileinkađur málefnahópum er Ingólfur Margeirsson, rithöfundur og sagnfrćđingur, kynnti.  Á nćstunni mun félagiđ standa fyrir stofnun eins slíks málefnahóps, sem Ingólfur stýrir, og verđur ţađ ţá kynnt á vegum félagsins.  Myndir af fundinum
Mánudaginn 26.02.2007 var haldinn hugarflugsfundur í húskynnum Glitnis, Kirkjusandi, međ fulltrúum upplýsingasviđs LSH og forsvarsmönnum sjúklingafélaga og var formanni HEILAHEILLA bođin ţátttaka.  LSH ćtlar á nćstu árum kom upp gagnvirkum vef fyrir sjúklinga og ađstandendur. Eitt af markmiđunum ađila er ađ auka ţjónustu viđ sjúklinga og ađstandendur.  Nú er í gangi  ţarfagreining fyrir slíkan vef. Verkefniđ er unniđ af meistaranemum í verkefnastjórnun viđ verkfrćđideild Háskóla Íslands í samvinnu...
Ţegar undirbúningsfundur “Norđurdeildar” Heilaheilla var haldinn í Alţýđuhúsinu á Akureyri mánudaginn 19.02.2007, afhenti Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla og Helgu Sigfúsdóttur, sjúkraţálfara, í Kristnesi, FSA, "DVD-stuđningsdiska" félagsins, sem eru međ myndefni sem eru viđtöl viđ ţá sem hafa fengiđ áfall og unniđ sig út úr ţví.  
Eins og áđur var getiđ var haldinn undirbúningsfundur “Norđurdeildar” Heilaheilla í Alţýđuhúsinu á Akureyri mánudaginn 19.02.2007.  Fyrir ţann fund voru ţeir Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla og Ragnar Axelsson [RAX], úr framfarđasveit félagsins ađ reyna ađ vekja athygli norđanmanna á félaginu.  Ţađ tókst vel međ tilstuđlan fréttastofu stđarsjónvarpsstöđvainnar N4, eins og sést á myndinni.
Haldinn var undirbúningsfundur “Norđurdeildar” Heilaheilla í Alţýđuhúsinu á Akureyri mánudaginn 19.02.2007.  Fundurinn var vel sóttur af sjúklingum, ađstandendum og fagađilum. Páll Jónsson var fundarstjóri og ţeir Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla og Ingvar Ţóroddsson, endurhćfingarlćknir í Kristnesi, FSA, héldu framsögu og svöruđu fyrirspurnum.  Ţá var einnig gestur fundarins Ragnar Axelsson [RAX], úr framfarđasveit Heilaheilla.  Á fundinum voru menn ásattir um ađ hópurinn vćri í Heilaheill...
Hinn árlegi viđburđur, í lok hvers starfsárs, hefur stjórn félagsins gert međ sér glađan dag. Hafa stjórnameđlimir, sem og ađrir félagar er hafa lagt mikiđ af mörkum fyrir félagiđ, fariđ yfir farinn veg og komiđ saman, snćtt og fariđ í leikhús.  Í ţetta skiptiđ var horft á einleikinn “Pabbinn” í Iđnó, viđ góđar undirtektir.Sjá myndir
Fjölsóttur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 3. febrúar ađ Hátúni 12 um málefni ađstandenda og tókst vel.  Eftir ađ Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla, flutti sína skýrslu, hélt Jónína Hallsdóttir, hjúkrunarfrćđingur, erindi undir yfirskriftinni "Gott er ađ eiga góđa ađ" og svarađi fyrirspurnum.  Margir sýndu málefnum ađstandenda mikinn áhuga og er sjáanlegt var ađ ţađ verđur eitt af verkefnum félagsins á nćstunni ađ fjalla meira um ţessi mál.  Ađ loknum kaffiveitingum sem...
Laugardaginn 27. janúar s.l. var haldinn fundur í framkvćmdastjórn Sjálfsbjargar lsf, sem ţau Ragnar Gunnar Ţórhallsson, formađur, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, varaformađur, Ţórir Steingrímsson, gjaldkeri [form. Heilaheilla], Anna Guđrún Sigurđardóttir, ritari og Herdís Ingvadóttir, međstjórnandi sátu, ásamt Kolbrúnu Stefánsdóttur, framkvćmdastjóra.  Ýmis mál voru rćdd og á sér stađ mikil endurskođun á allri starfsemi samtakanna í tengslum viđ Sjálfsbjargarheimiliđ, sem hefur stađiđ sig međ sóma...
Fimmtudagsmorguninn 25. janúar kl.07:00 flutti Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla, fyrirlestur um félagiđ á morgunfundi Rotary-klúbbnum Straumi, á veitingastađnum Hóteli Víkings, í Hafnarfirđi.  Drukkiđ var morgunkaffi, eftir morgunleikfimi og klúbbfélagar sýndu málefninu mikinn áhuga og margar spurningar voru lagđar fram.  “Slagkorti” sem og ”Fyrstadagkorti” félagsins var dreift og nokkrir fundarmenn sögđu formanninum frá reynslu sinni af áfallinu. Sjá fleiri myndir   
Á síđast fundi HEILAHEILLA laugardaginn 6. janúar s.l., fluttu ţau Helgi Seljan, fyrrum alţingismađur og formađur fjáröflunarnefndar Heilaheilla og Edda Ţórarinsdóttir, leikkona og í framvarđasveit Heilaheilla, skemmtilega dagskrá, eftir skýrslu formannsins, Ţóris Steingrímssonar. Eftir flutning Eddu tók Helgi til máls og fór međ erindi sitt um sögu félagsins frá fyrri tíđ.  Ţetta erindi Helga er birt hér á heimasíđunni og ţótti fundarmönnum gaman ađ heyra flutning ţeirra. Sjá myndir af fundinum!
Föstudaginn 29. desember s.l. ţá veitti ALCAN, međal annarra, styrk til HEILAHEILLA viđ athöfn sem haldin var á Veitingahúsinu Café Aroma, í Miđbć Hafnarfjarđar, ţá fyrir framlag sitt til ađ sinna málefnum fólks sem hefur hlotiđ skađa vegna heilablóđfalls.  Er ALCAN fluttar bestu ţakkir fyrir  og kemur ţetta framlag sér vel fyrr starfsemi félagsins.
Ţann 20.12.2006 hittust fulltrúar SAMTAUGAR og LSH á B2, en ár er liđiđ upp á dag frá ţví ađilar undirrituđu yfirlýsingu um samstarf međ Landspítala-háskólasjúkrahúss og félaga taugasjúklinga á taugadeild sjúkrahússins , ađ viđstöddum Jóni Kristjánssyni, ţá verandi heilbrigđisráđherra, er vottađi samkomulagiđ međ undirskrift sinni.  Landspítali – háskólasjúkrahús (LSH) telur ţađ skyldu sína ađ rćkta samband viđ almenning og ástunda samvinnu og samráđ viđ hagsmunasamtök sjúklinga. Í samstarfi félaga...
Starf HEILAHEILLA hefur vakiđ athygli, ţar á međal alţingismanna, sem og annarra ráđamanna. T.d. var Siv Friđleifsdóttir, heilbrigđisráđherra, á málţingi félagsins sem haldiđ var 21. október s.l..  Ţađ var haldiđ í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” ţar sem sérfrćđingar, hver á sínu sviđi, lćknar, hjúkrunarfrćđingar, taugasálfrćđingar, sjúkraţjálfarar, talmeinafrćđingar, iđjuţjálfarar, félagsráđgjafi héldu afar fróđleg erindi.  Komu ţeir frá B2 á LSH, Grensási...
Fulltrúi HEILAHEILLA, Ţórir Steingrímsson formađur, tók ţátt í “pallborđsumrćđum” í Heilbrigđis og tryggingamálaráđuneytinu 12. desember s.l. sem var ”Samráđsfundur um endurhćfingu”.  Ţar stjórnađi Guđrún Sigurjónsdóttir, f.h. ráđuneytisins umrćđum og fulltrúar sjúklingafélaganna, [ţiggjenda]  s.s. frá Blindrafélaginu, Hjartavernd, Ţroskahjálp, Gigtarfélaginu, Öryrkjabandalaginu, o.fl.. , mćttu  Ţar var hverjum fulltrúa var gefinn kostur á ţví ađ koma sjónarmiđum hvers félags fyrir sig á framfćri...
Miđvikudaginn 28. nóvember s.l. fóru fulltrúar HEILAHEILLA, Edda Ţórarinsdóttir, Ragnar Guđni Axelsson (RAX) og Ţórir Steingrímsson, formađur, ađ Reykjalundi í ţví skyni ađ afhenda starfsfólki ţar DVD-stuđningsdiska, sem félagiđ hefur ţegar fćrt taugasjúkdómadeildinni B2 og Grensásdeild, LSH.  Myndefniđ á ţessum dsikum er viđtöl viđ ţá sem hafa fengiđ heilablóđfall, ađstandendur og fagađila.  Móttökur voru frábćrar og ţađ ţarf ekkert ađ tíunda ţađ frábćra starf sem ţar er unniđ og ţann metnađ sem...
Fundur í sambandsstjórn Sjálfsbjargar, landssambands fatlađra, formanna og framkvćmdastjóra ađildarfélaga var haldinn var 25. nóvember 2006 ađ Hátúni 12, Reykjavík.  Góđ ţátttaka var og ţingfulltrúar komi frá öllum landshornum, en formađur HEILAHEILLA, Ţórir Steingrímsson, er gjaldkeri framkvćmdastjornar.  Voru ýmis mál rćdd og fariđ var yfir starfsemina frá síđasta ţingi, fjárhagsstöđuna, en hćst bar á góma húsnćđismál Sjálfsbjargar og hugmyndir um breytt eignarhald á Sjálfsbjargarhúsinu.  Formađurinn...
Sunnudaginn 12. nóvember 2006 hélt formađur Heilaheilla, Ţórir Steingrímsson, fyrirlestur um félagiđ, markmiđ ţess og einnig um sína reynslu sem sjúklingur af heilablóđfallinu.  Lagđi hann áherslu á gott líferni ţar sem ţađ drćgi úr líkum á heilablóđfalli.  Vakti hann athygli á ţađ sem hefur komiđ fram í málflutningi sérfrćđinga, ađ sérstök heilablóđfallseining innan spítalans gćti aukiđ líkur á betri bata eftir frumendurhćfingu, jafnvel bjargađ mannslífum.  Gómsćtar veitingar voru bornar fram. ...
Ţriđjudaginn 7. nóvember 2006 hélt Ţórir Steingrímsson, formađur HEILAHEILLA, erindi á kynningarfundi um félagiđ, ţar sem sjúklingar, ađstandendur og fagđilar sátu.  Nokkrar fyrirspurnir voru bornar fram og í lok ţeirra var Dórótheu Bergs hjúkrunarfrćđingi afhent, f.h. Grensásdeildar, DVD-sjóvarpsmyndefni [Stuđnings-diska] um heilablóđfall, ţar sem rćtt er viđ ţekkta Íslendinga sem fengiđ hafa heilablóđfall, ađstandendur, lćkna og hjúkrunarliđ. 
Áhugavert endurmenntunarnámskeiđ um heilablóđfall viđ Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands var haldiđ í ţann 6. nóv. 2006. Umsjónarmenn voru ţau Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir og Einar M. Valdimarsson, sérfrćđingar í heila og taugasjúkdómum, Landspítala háskólasjúkrahúsi, Fossvogi.  Árlega fá um 700 Íslendingar einkenni heilablóđfalls og er algengasta orsök fötlunar á Íslandi, nćst algengasta dánarorsökin og ţriđja algengasta ástćđa heilabilunar. Miklar framfarir hafa orđiđ viđ greiningu og međferđ...
Mannmargur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 4. nóvember 2006 að Hátúni 12 og tókst vel.  Gengið var til auglýstrar dagskrár og flutti Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA, skýrslu um það sem hafði verið á dagskrá félagsins s.l. mánuð.  Þá kynntu þau Kristjana Jóhanna Jónsdóttir, íþróttaleiðbeinandi...
Á lokafrćđslufundi Heilaheilla [á vegum SAMTAUGAR] og LSH sem haldinn var á B2, Landspítala háskolasjúkrahúsi Fossvogi ţann 31.10.2006, var ţađ hlutverki Heilaheilla ađ kynna félagiđ.  Ţarna var fjölmenni og starfsfólk spítalans var áhugasamt um starfsemi ţess.  Ţórir Steingrímsson, formađur, útskýrđi uppbyggingu og tilgang ţess og lauk svo máli sínu međ reynslusögu sem sjúklingur. Ţá flutti Bergţóra Annasdóttir hreinskiliđ erindi sem ađstandandi.  Fyrir svörum voru Einar Már Valdimarsson, taugasérfrćđingur...
Frćđsla SAMTAUGAR og LSH er í gangi og miđvikudaginn 25.10.2006 hélt starfsfólk LSH fyrirlestur um heilablóđfall.  Edda Ţórarinsdóttir í Framvarđasveit Heilaheilla var á ţessum fundi og fannst hann áhugaverđur og hlustađi á fyrirlestur Jóns Hersis Elíassonar lćknis um heilablóđfall, hugsanlegar afleiđingar og lćkningu. “Fyrirlestur hans var haldinn á B2 í Fossvogi og er hluti mikils frćđsluátaks á vegum LHS og var ćtlađur starfsfólki spítalanna, starfsfólki Lyf 1 ásamt félögum og gestum Heilaheilla”...
Ţá er nokkuđ liđiđ á frćđsluátak Heilaheilla, f.h. SAMTAUGAR, og Landspítala-háskólasjúkrahúss á taugadeild sjúkrahússins B2 í Fossvogi.  Síđasti frćđslufundur var mánudaginn 23.10.2006 og fjallađ var um bráđameđferđ slag-sjúklinga [heilablóđfalls-sjúklinga].  Ţćr Jónína H. Hafliđadóttir hjúkrunarfrćđingur og deildarstjóri á taugalćkningadeild B-2 Fossvogi, Marianne Elisabeth Klinke og Jónína Hallsdóttir, hjúkrunarfrćđingar fluttu afar fróđleg erindi um taugalćkningadeildina B-2 í Fossvogi, er tekur...
Á málţingi HEILAHEILLA er haldiđ var í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, laugardaginn 21. október s.l undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” notuđu sérfrćđingar er töluđu ţar, lćknar, hjúkrunarfrćđingar, taugasálfrćđingar, sjúkraţjálfarar, iđjuţjálfarar, félagsráđgjafi, talmeinafrćđingar ýmisst orđiđ heilablóđfall, slag eđa heilaslag yfir áfalliđ.  Ţetta var skemmtileg umrćđa og gerđu menn gaman ađ.  Kom út á eitt fyrir ţá sem hlustuđu hvađa orđ voru notuđ, sem vörpuđu ţó ljósi á ţá greiningu...
Á málþingi HEILAHEILLA er haldið var í Súlnasal Hótel Sögu, Radisson SAS, laugardaginn 21. október s.l undir heitinu “Áfall, en ekki endirinn!” og notuðu sérfræðingar það er þeir töluðu, læknar, hjúkrunarfræðingar, taugasálfræðingar, sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar, félagsráðgjafi...
Eftir ţví sem líđur meira á umfjöllunina um heilablóđfall, bćđi innan sjúklingafélaganna og fagađilanna, ţá beinist umrćđan meira og meira ađ einstaklingsmeđferđinni.  Viđ ţađ hafa vaknađ upp spurningar hjá fagađilunum um hvort heilablóđfallseining innan spítalanna, skipuđ sérhćfđu starfsfólki, gćti ekki skipt einhverju máli.  Á athyglisverđum frćđslufundi er haldinn var s.l. ţriđjudag 10.10.2006, samkvćmt samkomulagi viđ SAMTAUG sem Heilaheill er ađili ađ, flutti Einar Már Valdimarsson lćknir frćđslu...
Laugardagsfundur Heilaheilla 7. október var góđur og fundarsókn var međ ágćtum.  Formađurinn, Ţórir Steingrímsson, fylgdi skýrslu stjórnar úr hlađi.  Fagnađi hann stofnun “Félags um málefni fólks sem hefur hlotiđ heilaskađa”, er fjallađ var um í fréttum og á heimasíđu Heilaheilla.  Sagđi hann ađ hagsmunir félaganna lćgju ađ mörgu leyti saman og spennandi vćri ađ fylgjast međ baráttu ţessa nýja félags.  Ţá tóku málssvarar hópanna viđ, ţau Albert Páll Sigurđsson [málţingiđ 21.10.2006], Helgi Seljan...
Málţing um heilaskađa var haldiđ í Hringsal Barnaspítala Hringsins 28. sept. sl. og ţar voru saman komnir yfir 150 manns. Ţetta var blandađur hópur fagfólks, ađstandenda, sjúklinga og annarra sem áhuga hafa á málefninu. Fagráđ um heilaskađa skipulagđi málţingiđ en ţar var almenn frćđsla um algengi heilaskađa, orsakir og afleiđingar ásamt endurhćfingu. Lýst var mikilvćgi samţćttingar ţjónustu í ţjóđfélaginu ţegar unniđ er ađ endurhćfingu fólks međ heilaskađa og mikilvćgi ţess. Einnig hvernig samfelld...
Ţađ var um klukkan 10:00 ţann 8. júlí 2006 ađ ég lagđi upp í göngu upp á Esjuna veđur var mjög gott til göngu örlítil sól og vindur ţađ voru nokkrir árrisulir göngumenn komnir á fćtur og ég mćtti međal annars tveimur hlaupagörpum sem voru á annarri ferđ sinni niđur og munađi ekki um ţađ ţví ţeir ćtluđu svo ađ hjóla heim á eftir. Er ég kom svo í klettana og lausa grjótiđ efst í Esjunni ţá var búiđ ađ setja upp keđjur ţar á nokkrum stöđum sem auđveldađi klifriđ einnig var búiđ ađ setja tröppu á einum...
Mánađarlegi laugardagsfundur Heilaheilla var haldinn 2. september 2006 ađ Hátúni 12 viđ góđa ađsókn.  Formađur Ţórir Steingrímsson flutti sína skýrslu og gerđi gein fyrir stöđu mála.  Kom fram í máli hans ađ Heilaheill hefur vaxiđ ásmegin og sóknarfćri vćru orđin mörg í ţví ađ styrkja ţá sem ţurfa á ţví ađ halda og koma ýmsum fróđleik um heilaslag á framfćri.  Til ađ mynda stendur fyrir dyrum undirbúningur málţings HEILAHEILLA, undir yfirskriftinni “Heilaheill til framtíđar” samkvćmt ákvörđun stjórnar...
Eins og greint var frá hér á heimasíđunni ţá hafđi Guđrún Jónsdóttir starfsmađur Glitnis, er fékk heilaslag 18.07.2006, forgöngu međ ađ samsatarfsmenn sínir hlypu til styrktar Heilaeheill í Glitnishlaupinu 19. ágúst s.l.. Ţó svo ađ hún hafi ekki veriđ búin ađ jafna sig eftir áfalliđ, ţá mćtti hún á stađinn í hjólastól og henni síđan ekiđ af eginmanni sínum Sigurđi H Sigurđssyni 10 kílómetra. Eftir hlaupiđ var Heilaheillum tilkynnt ađ tekist hafi ađ safna nokkrum fjármunum til styrktar félaginu...
Reykjavíkurmaraţon Glitnis, til styrktar góđra málefna, hófst laugardaginn 19. ágúst 2006, međ mikilli ţátttöku og voru u.ţ.b. 10 ţúsund manns sem skráđu sig og um 2300 manns skráđu sig í 10 kílómetra hlaupiđ.  Ţađ er ekki frásögu fćrandi, nema hvađ ađ 43 ára, fjögurra barna móđir, Guđrún Jónsdóttir, gjaldkeri hjá Glitni, er varđ fyrir heilaslagi 18. júlí s.l. og lamađist öđrum megin, lét sig hafa ţađ ađ fara ţessa leiđ í hjólastól, fótdrifin áfram af eiginmanni sínum Sigurđi H Sigurđssyni, meinatćkni...
Félagar Heilaheilla og gestir ţeirra fylktu liđi í rútu ađ Hátúni 12, laugardaginn 12. ágúst s.l.  Góđ ţátttaka var og veđur var hiđ ákjósanlegasta.  Lagt var af stađ ađ morgni og á leiđinni austur bauđ formađur Heilaheilla alla velkomna og bađ ţá vel ađ njóta.  Sól skein í heiđi og fjallahringurinn sem og útsýniđ til Eyja skilađi sinni fegurđ á Kambarúninni.  Greint var frá sögulegum stađháttum á leiđinni s.s. Kögunarhóli, Ţuríđi formanni og Kambsráninu o.s.frv.  Ţegar á Sögursetriđ kom tók Ólöf...
Ţriđjudaginn áttunda áttunda 2006 var annar fundur í samskiptum fulltrúa SAMTAUGAR, samkvćmt undirritađri yfirlýsingu um samstarf međ Landspítala-háskólasjúkrahúss og SAMTAUGAR á taugadeild sjúkrahússins B2 í Fossvogi.  Í samstarfi félaga taugasjúklinga eru eftirtalin félög: Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Íslandi.  Sameiginlega lýsa ţessir ađilar yfir vilja sínum til ađ eiga samstarf međ...
Á sólríkum fimmtudegi 6. júlí s.l. í garđi Ingólfs Margeirssonar rithöfundar í vesturbćnum, funduđu ţeir Ţórir Steingrímsson, formađur Heilaheilla, Albert Páll Sigurđsson, taugasérfrćđingur á LSH og Ingólfur um undirbúning málţings HEILAHEILLA, samkvćmt ákvörđun stjórnar félagsins. Einnig er Ingibjörg Kolbeins, hjúkrunarfrćđingur á LSH međ í undirbúningshópnum, en var fjarverandi. Yfirskrift málţingsins “Heilaheill til framtíđar” lýsir í senn markmiđum félagsins og hvernig ţađ hyggst skilgreina sjúkdóma...
Ţing landssambands fatlađra Sjálfsbjargar var haldiđ ađ Hátúni 12, í Reykjavík dagana 19. til 20. Ţađ ályktađi um brýn málefni fatlađra, sem m.a. varđa stođţjónustu og hjálpartćkjamál. Sérstaklega var ályktađ um vćntanlegt frumvarp til laga um mannvirki, sem er í undirbúningi hjá umhverfisráđuneytinu, og koma skal í stađ eldri byggingarlaga. Ţetta frumvarp snertir stćrsta hagsmunamál Sjálfsbjargar, ađ tryggja ađgengi allra ađ byggingum og umhverfi, en samtökin gera ráđ fyrir stórstígum framförum...
Heilaheill er ađili ađ SAMTAUG, sem eru Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Íslandi. Fulltrúum ţessara samtaka var bođiđ á ársfund LSH í húsakynnum Ýmis viđ Skógarhlíđ fimmtudaginn 27. apríl s.l..   Kom fram ađ rekstur Landspítala - háskólasjúkrahúss er umfangsmikill og á árinu 2005 var hann í jafnvćgi og skuldir greiddar niđur um hálfan milljarđ. Ársreikningur LSH er endurskođađur og stađfestur...
Mánudaginn 24. apríl s.l. hélt nýkjörin stjórn Hollvinafélags Grensásdeildar sinn fyrsta fund, eftir ađ hafa veriđ kosin eftir velheppnađan stofnfund og skipti međ sér verkum. Formađur er Gunnar Finnsson, rekstrarhagfrćđingur og fyrrverandi ađstođarframkćmdastjóri hjá alţjóđaflugmálastofnuninni, varaformađur er Ţórir Steingrímsson, rannsóknarlögreglumađur og formađur Heilaheilla, gjaldkeri Sveinn Jónsson, endurskođandi og ritari er Sigmar Ţór Óttarsson, kennari.  Međstjórnendur eru lćknarnir Ásgeir...
Miđvikudaginn 5. apríl 2006 héldu samtökin Hollvinir Grensásdeilar stofnfund sinn í safnađarheimili Grensáskirkju klukkan 20:00 og gerđust margir stofnfélagar.  Gestir fundarins voru Siv Freiđleifsdóttir, heilbrigđisráđherra, er kvađst hafa lćrt sjúkraţjálfun á Grensásdeild á ţeim tíma er sundlaugin var tekin í notkun og Ingólfur Margeirsson, rithöfundur, er las úr bók sinni “Afmörkuđ stund”.  Ađ undirbúningi störfuđu ţeir Ásgeir Ellertsson, lćknir,  Gunnar Finnsson, rekstrarhagfrćđingur,  Sigmar...
Í framhaldi af kaffi og félagsfundi Heilaheilla 1. apríl sl. hóađi Bergţóra Annasdóttir, saman ađstandendum heilablóđfallsskađađra, til skrafs og ráđagerđa.  Spurningin var hvort grundvöllur vćri fyrir ţví ađ ađstandendur hittist og miđli hvor öđrum af reynslu sinni.  Ţađ kom henni á ţćgilega óvart hversu margir tóku ţátt í ţessum hópi og hve mikil reynsla sem hver og einn hefur og gat miđlađ öđrum.  Hópurinn kom sér saman ađ setja sér markmiđ.  Voru ţeir sem ţarna voru mćttir jákvćđir fyrir ţví...
Félags – og kaffifundur Heilaheill var haldinn ađ Hátúni 12, Rvík. 1. apríl s.l. og ţar greindi Katrín Julíusdóttir, ţingmađur, frá starfi hóps ungra foreldra er fengiđ hafa heilablóđfall.  Fyrir dyrum stendur söfnunarátak á vegum Stođ og styrks sem hefur ýmist gefiđ út bćkur og diska - eđa keypt bćkur á góđu verđi eins og verđur í söfnun fyrir Heilaheill.  Ţá voru kosnir fjórir fulltrúar á ţing Landssambands Sjálfsbjargar, sem verđur haldiđ 19-21 maí n.k., en ţeir eru auk formannsins, Ţóris Steingrímssonar...
Unniđ hefur veriđ ađ fullum krafti af undirbúningshópi ađ stofnfundi Hollvinasamtaka Grensásdeildar nćstkomandi miđvikudag 5. apríl kl. 20, í safnađarheimili Grensáskirkju í Reykjavík.  Í ţessum hópi eru ţeir Gunnar Finnsson, Ţórir Steinrímsson, Sigmar Ţór Óttarsson, Sveinn Jónsson og Ásgeir B. Ellertsson.  Ţeir líta svo á ađ endurhćfingastarfsemi Grensásdeildar sé af ţví tagi, ađ hún sé mjög arđbćr og ţjóđhagslega hagkvćm og ţví sé fjármunum vel variđ í styrkingu starfseminnar.  En ađstađan hefur...
Fimmtudaginn 30.03.2006 kl.16:00 var haldinn samráđsfundur međ framkvćmdastjórn LSH og Sam-Taugar, [sem er vinnuheiti samstarfshóps taugasjúklinga] samkvćmt ţartilgreindu samkomulagi er ađilar undirrituđu í viđurvist ráđherra á s.l. ári.  Í Sam-Taug eru Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Íslandi. Var fundurinn haldinn á Eiríksstöđum og fjallađ var um stöđuna og hvađa verkefni vćru brýnust í...
Gunnar Finnsson er frumkvöđull ađ stofnun Hollvinafélags Grensásdeildar. Gunnar er rekstrarhagfrćđingur og hefur starfađ ađ flugmálum allt sitt líf og var ađstođarframkvćmdastjóri viđ Alţjóđaflugmálastofnunina, sem stađsett er í Kanada.  Hann  hefur góđan samanburđ viđ sjúkrahús- og endurhćfingarţjónustu vestanhafs og telur ţjónustuna hér mjög góđa, en ađbúnađ ađ mörgu leyti ábótavant.  Gunnar hefur nú hćtt störfum og er fluttur heim til Íslands og sinnir ţó enn störfum ađ flugmálum gegnum nefndarstörf...
Formanni Heilaheilla, Ţóri Steingrímssyni, var bođiđ til fundar undirbúningsnefndar "Hollvinafélags Grensásdeildar" er haldin var í Reykjavík laugardaginn 18. mars.  Ţetta var merkur fundur sagđi Ţórir, en hann sátu auk hans frumkvöđull ţessa starfs Gunnar Finnsson, rekstrarhagfrćđingur og fyrrverandi ađstođarframkćmdastjóri hjá alţjóđaflugmálastofnuninni, en ţeir hafa báđir dvalist á Grensásdeild, svo og ţeir Ásgeir Ellertsson lćknir og Sveinn Jónsson endurkođandi.  Ákveđiđ var ađ bođa...
Ţórunn Halldórsdóttir, M.Sc. talmeinafrćđingur sagđi viđ heimasíđuna ađ Félag fagfólks um endurhćfingu (FFE) hafi veriđ stofnađ voriđ 2001. Á ţeim tíma hafđi veriđ unniđ mikiđ í stefnumótun endurhćfingardeilda hér á landi og var ein af niđurstöđum ţeirrar vinnu sú ađ ćskilegt vćri ađ stofna ţverfaglegt frćđafélag. Margar starfstéttir vinna í endurhćfingu, s.s. sjúkraţjálfarar, iđjuţjálfar, hjúkrunarfrćđingar, sjúkraliđar, lćknar, félagsráđgjafar, sálfrćđingar, talmeinafrćđingar og fleiri. Eđli endurhćfingarinnar...
Laugardaginn 04.03.2006 kl. 10:00 var haldinn kaffifundur Heilaheilla ađ Hátúni 12 og var ţátttaka góđ.Formađurinn, Ţórir Steingrímsson, bauđ fundarmenn velkomna og greindi frá tilgangi fundarins, m.a. ađ stofna stuđningshópa og til hvers vćri ćtlast af ţeim. Hann sagđi frá störfum fjáröflunarnefndar” [Helgi Seljan, form., Edda Ţórarinsdóttir og Bergţóra Annasdóttir] og ađ hún hefđi afgreitt og samţykkt tillögu Karls Helgasonar, hjá bókaútgáfu Ćskunnar, um söfnun til handa Heilaheill í formi bókasölu...
Ingólfur Margeirsson félagi okkar er kominn ađ utan og sagđi heimasíđunni svo frá:  "Ég er nýkominn úr tveggja vikna för til New York ţar sem viđ hjónin gerđumokkur ýmislegt til skemmtunar, eins og ađ hlýđa á óperur á Metropolitan,detta inn á blúsklúbba, klífa skýjakljúfa ađ innan međ lyftum og horfa yfir stórborgina, skođa auđa svćđiđ ţar sem tvíburaturnarnir stóđu, snćđa alamerískan mat, hlusta á messu ţeldökkra í Harlem  (og syngja međ), rölta um í Central Park, skođa heimsfrćg söfn og rölta...
Á ađalfundi Heilaheilla fimmtudaginn 23.02.2006, sem haldinn var ađ Hátúni 12, var kosinn ný stjórn.  Ţórir Steingrímsson, formađur, Jónína Ragnarsdóttir, ritari, Bergţóra Annasdóttir, gjaldkeri, Albert Páll Sigurđsson og Ellert Skúlason međstjórnendur.  Stjórnin endurspeglar markmiđ félagsins sem er ađ í henni sitja sjúklingar, ađstandendur og fagađilar. Var fráfarandi formanni, Ţóru Sćunni Úlfsdóttur ţökkuđ störfin, en hún flutti skýrslu stjórnar um starf félagsins síđast liđins árs. Sjá myndir...
Margir félagar HEILAHEILLA, sjúklingar, ađstandendur, fagađilar, velunnarar og gestir sóttu kaffifund Heilaheilla, sem haldinn var á Hótel Reykjavík Centrum 4, febrúar s.l..  Voru  sýnd af DVD-diskum viđtöl úr ýmsum sjónvarpsţáttum viđ ţá sem höfđu fengiđ heilablóđfall og síđan skrafađ og lagt á ráđin  Framvarđasveitin, Katrín Júlíusdóttir alţingismađur, Ţórir Steingrímsson ranns.lögr.mađur, Edda Ţórarinsdóttir leikkona og Ragnar Axelsson ljósmyndari voru á stađnum, svo og Ingólfur Margeirsson rithöfundur...
Fundur var haldinn í fjáröflunarnefnd Heilaheilla 1. febrúar 2006 sem í sitja Helgi Seljan, formađur, Bergţóra Annasdóttir gjaldkeri félagsins og Edda Ţórarinsdóttir, leikkona og međlimur framvarđasveitarinnar.  Rćtt var um fjárhagsstöđuna og tekin voru til međferđar fyrirliggjandi erindi. Einnig voru rćddir möguleikar á ýmsum ađferđum viđ öflun fjár.  Formađurinn ćtlar ađ bođ til nćsta fundar.
Miđvikudaginn 18. janúar s.l. var haldinn fyrsti fundur međal fulltrúum LSH og samstarfshóps taugasjúklinga, en í honum eru Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Íslandi. Var fundurinn haldinn á taugadeild sjúkrahússins B2 í Fossvogi kl.17:00.  Fjallađ var um međ hvađa hćtti ţetta samstarf ćtti ađ fara fram og lögđu fundarmenn áherslu á ađ ađilar eigi samstarf međ skipulegum hćtti um mál sem varđa...
Samráđshópur taugasjúklinga, er undirritađi yfirlýsingu um samstarf međ Landspítala-háskólasjúkrahúss, fundađi miđvikudaginn 11.01.2006 međ Sigursteini Mássyni, formanni Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ).  Ţar var rćtt um međal annars međ hvađa hćtti ÖBÍ gćti átt samstarf viđ hópinn, en ţar eru Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Íslandi. Fundurinn tókst međ ágćtum og góđur rómur var lagđur ađ frekarara...
Framvarđasveit HEILAHEILLA, ţau Katrín Júlíusdóttir, Ragnar Axelsson, Ţórir Steingrímsson og Edda Ţórarinsdóttir funduđu nýlega og mátu árangurinn eftir opnun heimasíđunnar.  Katrín hefur veriđ á “símavaktinni” s: 860 5585 og leyst ţau mál sem upp hafa komiđ eins og viđ var ađ búast.  Edda Ţórarins tekur svo viđ af henni eftir u.ţ.b. viku fram í febrúar.  Framvarđasveitinni bar saman um ađ ţessi háttur gćfist vel og skuli vera áfram.  Fólk er hvatt til ţess ađ hafa samband í símanúmeriđ 860 5585...
Þann 20.12.2005 var undirrituð yfirlýsing um samstarf með Landspítala-háskólasjúkrahúss og félaga taugasjúklinga á taugadeild sjúkrahússins B2 í Fossvogi kl.14:00, að viðstöddum Jóni Kristjánssyni, heilbrigðisráðherra, er vottaði samkomulagið með undirskrift sinni.  Landspítali – háskólasjúkrahús...
Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra opnaði heimasíðu Heilaheilla á HOTEL NORDICA mánudaginn 19. desember 2005.  Tilgangurinn er að vinna að velferðar- og hagsmunamálum þeirra sem hafa orðið fyrir skaða af völdum heilablóðfalls. Kynnt var Fyrstadagskort sem er ætlað á fyrsta degi þeim einstaklingi sem verður fyrir heilaáfalli, blóðtappa...
Þann 15. desember s.l. sat fulltrúi Heilaheilla fund með talsmönnum samstarfshóps félaga taugasjúklinga, sem var áhugaverður fyrir margar sakir og mjög góður.  Þar lá frammi tillaga um félögin sameinuðust um ákveðin tækjakaup í tilefni við opnun á "endurbyggðri" B2 á Landspítala Háskólasjúrahúss...
Hjúkrunardeild Háskóla Íslands bauđ fulltrúum Heilaheilla, Hjartaheilla, Samtökum lungnasjúklinga og Gigtarfélags Íslands ađ koma í pallborđsumrćđu um langvinn veikindi, sem haldinn var fimmtudaginn 17. nóvember 2005 viđ Eiríksgötu, Reykjavík.  Fjölmenni var og lásu nemendur úrdrćtti úr verkefnum sínum og síđan héldu fulltrúarnir framsögu um sig og sín félög, en Ţórir Steingrímsson var fulltrúi Heilaheilla í ţessum umrćđum  Eftir stutt kaffihlé sátu ţeir fyrir svörum og margar fyrirspurnir bárust...
Ţórir Steingrímsson fundađi međ starfsmönnum Greindar í dag og var fariđ í gegn um ţćr athugasemdir sem hafa ţegar borist um "Fyrstadagkortiđ", sem lagt var fram í dag. Nokkur ánćgja var međ stćrđina og lógóiđ kom vel út.  Ţađ var ákveđiđ ađ starfsmenn Greindar myndu gera breytingar í samrćmi viđ athugasemdirnar sem hafa borist og síđan verđur haft samband viđ Stjórn Heilaheilla nćstu daga. Ţegar ţeirra vinnu er lokiđ og er upphafi markađssetningarinnar lokiđ og ekkert er ţví til fyrirstöđu...
Ţađ var fundur í 29. september 2005 á Hótel Borg međ "framvarđasveitinni", er öll hafa fengiđ heilablóđfall, en ţau eru Ragnar Axelsson (RAX) ljósmyndari, Edda Ţórarinsdóttir, leikkona, (einn af stofnendum Stuđningshóps karabbameinssjúkra barna), Katrín Júlíusdóttir, alţingismađur og Ţórir Steingrímssoon, rannsóknarlögreglumađur og leikari og leikastjóri, sem eru tilbúin ađ vera talsmenn Heilaheilla í fjölmiđlum, viđ markađssetningu félagsins um:1.      Fyrstadagskort 2.      Um megin markmiđ...
Ţórir Steingrímsson, stjórnarmađur Heilaheilla, sat ţing Sjálfsbjargar laugardaginn 5. nóvember 2005.   Rćtt var m.a. sjóferđir Kjartans á kajak umhverfis landiđ til styrktar samtökunum, húsnćđismál, stefnuskrá, uppbyggingu samtakanna á landsvísu o.s.frv. Einnig var rćtt um hvađ varđar alţjóđadag fatlađra 3. des. n.k. er spurningin hvađ Heilaheill hefur í hyggju á ţeim degi.  Um kvöldiđ var ţesu lokiđ međ haustfagnađi.

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30