Mar

25

SAMTAUG fundar međ FRUMTÖKUM

Fréttir og viđburđir

Miðvikudaginn 25. mars funduðu nokkrir fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, (Samstarfshóps félaga taugasjúklinga: Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Ísland)...  

Ađalfundur í nýju og glćsilegu húsnćđi!

28.02.2015

Aðalfundur HEILAHEILLA verður á morgun sunnudaginn 1. mars kl.13:00 í nýju og glæsilegu húsnæði ÖBÍ (Öryrkjabandalagi Íslands) að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.  Öll aðstaða er á jarðhæða og þess er gætt að það sé aðgengi fyrir alla. Félagið hefur um árabil verið með aðstöðu í Síðumúla...  

HEILAHEILL á Go Red

24.02.2015

Sunndudaginn 22. febrúar tók félagið þátt í Go Red á Íslandi í Síðumúla 6, 108 Reykjavík og þar sem tekið var á móti fólki, sérstaklega konum, og fóru fram m.a. blóðþrýstingsmælingar o.fl..  Sjálfboðaliðar HEILAHEILLA voru á staðnum og afhentu bæklinga.  HEILAHEILL hefur árlega þekið...  

Go Red framundan um nćstu helgi!

18.02.2015

HEILAHEILL tekur þátt í fræðsluátaki er varðar hjartaskúkdóma er geta leitt til slags, þ.e. heilablóðfalls.  Samkvæmt rannsóknum Hjartaverndar eykst tíðni áhættuþátta hjá konum eftir 50 ára aldur, eins og hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, sykursýki og ofþyngd. Með hollu mataræði...  
18.01.2015 - Go Red framundan
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00