Feb

04

Fjölmennur og reglulegur laugardagsfundur HEILAHEILLA var haldinn 4. febrúar í samkomusal félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík.  Þórir Steingrímsson, formaður, flutti skýrslu um félagið og svo var sýnd sjónvarpskvikmynd um heilablóðfallið, þar sem farið yfir áfall og...  

Stórmerkilegur fundur!

07.01.2017

Fjölsóttur fundur HEILAHEILLA var haldinn í húsakynnum félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík. Þessir laugardagsfundir félagins, sem eru 1. laugardag hvers mánaðar, hafa notið mikilla vinsælda meðal félagsmanna og gestum þeirra, þar sem hvort tveggja, - fræðileg erindi og skemmtiatriði eru á boðstólum.  Söng og leikkonan  Sigrún Waage las ljóð...  

íbyggnir félgar HEILAHEILLA!

17.12.2016

Laugardaginn 17, desember hélt HEILAHEILL sinn reglulega laugardagsfund sinn í húsakynnum sínum að Sigtúni 42, Reykjavík.  Séra Baldur Kristjánsson hélt hugvekju í byrjun fundarins og hvatti menn til umhugsunar um náunagann og ekki væri viðhorf einstaklingsins hið sama og annarra.  Að þessu loknu flutti formaðurinn, Þórir Steingrímsson stutta skýrslu um...  

Kolbrún í stjórn SAFE

10.12.2016

Kolbrún Sefánsdóttir, varaformaður HEILAHEILLA var kosin í stjórn á aðalfundi SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Amsterdam nú á dögunum. Þórir Steingrímsson, formaður, gengdi þeirri stöðu s.l. tvö ár, en sagði af sér ásamt öðrum, vegna mikilla skipulagsbreytinga hjá samtökunum.  Það er uppörvandi að vera...  
18.11.2016 - NPA - Stórt skref!
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00