Jún

15

Íslenskt í öllu í Dölum!

Fréttir og viđburđir

Hið árlega sumarferðalag félaga HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA hófst að morgni 14. júní s.l. frá Síðumúla, höfuðstöðvum félaganna, vestur í Dali.  Leiðsaga var ekki af verri endanum þar sem Árna Björnsson þjóðháttarfræðing var að finna...  

Fćreyjar - Akureyri

10.06.2014

Formaður félags slagþolenda í Færeyjum, HEILAFÉLAGSINS, Bjarne Juul Petersen kom til landsins 10. júní s.l..  Hitti hann þar fyrir Þóri Steingrímsson, formann HEILAHEILLA og Pál Árdal, talsmann félagsins á Akureyri.  Var tilgangurinn sá að kynna sér aðstæður er varðar bráðameðferð heilablóðfallssjúklinga, frumendurhæfingu...  

Sumarferđ HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA 2014 í DALINA

09.06.2014

Nú fer að líða að hinni árlegu sumarferð HEILAHEILLA og HJARTAHEILLA og stefnt er á Dalina þetta árið.  Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur verður með í för og fræðir ferðalanga um söguslóðir Laxdælu og Sturlungu.   Þetta hafa verið eftirsóknarverðar ferðir fyrir félagsmenn og nú er tækifæri...  

Ađalfundi HEILAHEILLA lauk föstudaginn 6. júní.

07.06.2014

Aðalfundi HEILAHEILLA lauk föstudaginn 6. júní og ný stjórn kosin.  Þórir Steingrímsson, formaður, bauð fundarmenn velkomna og lagði til að Tryggvi Friðjónsson yrði kosinn fundarstjóri og Gísli Ólafur Pétursson, fundarritari.  Var það samþykkt og tók Axel Jespersen, einn nefndarmanna "3ja-manna sáttarnefndar" til máls og fylgdi...  
01.04.2014 - Fćreyjar 2014
10.03.2014 - Ađalfundi frestađ.
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30