Ágú

27

Safnađ fyrir HEILAHEILL

Fréttir og viđburđir

Við þökkum Dagnýju Bergþóru Indriðadóttur, Einari Ólafssyni og Davíð Arnari Einarssyni kærlega fyrir að hafa safnað í Reykjavíkurmaraþoninu 2015 á annað hundrað þúsund króna fyrir HEILAHEILL. Kunnum við þeim miklar þakkir fyrir og er uppörvandi fyrir...  

HEILAHEILL ráđstefnuhaldari?

03.07.2015

Allt frá árinu 2011 hefur HEILAHEILL verð í erlendu samstarfi er hefur fært félaginu mikla þekkingu.  Mörg önnur sjúklingafélög hafa það á stefnuskrá sinni að efla erlent samstarf og hefur það einnig gefið þeim mikinn styrk.  Á fundi stjórnar SAFE (Stroke Alliance For Europe), bauð HEILAHEILL (Ísland) sig fram, ásamt öðrum þjóðum...  

Sumarferđalag framundan!

06.06.2015

Eins og verið hefur verið s.l. 10 ár verður hin árlega sumarferð félagsins til Skóga undir Eyjafjöllum.  Þetta hafa verið eftirminnilegar sumarferðir og hefur þátttaka verð afar góð og eftirminnileg þeim sem fóru.  Á seinni árum var ákveðið að vera í samfloti með Hjartaheill og núna hefur Hugarfar bæst í hópinn.  Kostnaðinum...  

Stjórnin fundađi á Akureyri!

23.05.2015

Á afmælisfundi HEILAHEILLA 16. maí s.l. fundaði stjórn félagsins skömmu áður og voru magar veigamiklar ákvarðanir teknar. Það var margt um manninn á 20 ára afmælinu og eftir kynningu Páls Árdals, talsmans Norðurdeildar félagsins, sem staðsett er á Akureyri, tók formaður félagsins, Þórir Steingrímsson við og sagði sína...  
10.04.2015 - Á góđri siglingu!
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00