Feb

28

Aðalfundur HEILAHEILLA verður á morgun sunnudaginn 1. mars kl.13:00 í nýju og glæsilegu húsnæði ÖBÍ (Öryrkjabandalagi Íslands) að Sigtúni 42, 105 Reykjavík.  Öll aðstaða er á jarðhæða og þess er gætt að það sé aðgengi fyrir alla. Félagið...  

HEILAHEILL á Go Red

24.02.2015

Sunndudaginn 22. febrúar tók félagið þátt í Go Red á Íslandi í Síðumúla 6, 108 Reykjavík og þar sem tekið var á móti fólki, sérstaklega konum, og fóru fram m.a. blóðþrýstingsmælingar o.fl..  Sjálfboðaliðar HEILAHEILLA voru á staðnum og afhentu bæklinga.  HEILAHEILL hefur árlega þekið...  

Go Red framundan um nćstu helgi!

18.02.2015

HEILAHEILL tekur þátt í fræðsluátaki er varðar hjartaskúkdóma er geta leitt til slags, þ.e. heilablóðfalls.  Samkvæmt rannsóknum Hjartaverndar eykst tíðni áhættuþátta hjá konum eftir 50 ára aldur, eins og hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, sykursýki og ofþyngd. Með hollu mataræði...  

Mikiđ lćrt af Norđmönnum

14.02.2015

Á Norrænni ráðstefnu, þar sem fulltrúum HEILAHEILLA, Þóri Steingrímssyni formanni og Páli Árdal meðstjórnanda var boðið til, 5. Nasjonale konferanse om HJERNESLAG í Osló 12-13 febrúar 2015, komu fram athyglisverðar nýungar er vöktu mikla athygli. Fyrir utan afar fróðleg og fræðileg erindi er voru flutt, þ.á.m. um mörg ný tæki...  
18.01.2015 - Go Red framundan
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00