Maí

23

Stjórnin fundađi á Akureyri!

Fréttir og viđburđir

Á afmælisfundi HEILAHEILLA 16. maí s.l. fundaði stjórn félagsins skömmu áður og voru magar veigamiklar ákvarðanir teknar. Það var margt um manninn á 20 ára afmælinu og eftir kynningu Páls Árdals, talsmans Norðurdeildar félagsins, sem staðsett er á Akureyri, tók formaður...  

Afmćlisfundur á Akureyri!

13.05.2015

Afmælisfundur HEILAHEILLA verður á Akureyri laugardaginn 16. maí á Hótel KEA laugardaginn kl.14-16. Kynnir verður Páll Árdal, forsvarsmaður HEILAHEILLA á Akureyri, Ingvar Þóroddsson, yfirlæknir á Kristnesi og Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHELLA flytja erindi.  Fjallað verður um slagið (heilablóðfallið) á léttum nótum undir slagorðnum...  

Stofnfundurinn 1994 rćddur

08.05.2015

Gamalgróinn félagi og stofnandi HEILAHEILLA (Félags heilablóðfallsskaðaðra) Brynjólfur Sveinbergsson, fyrrum mjólkurbússtjóri á Hvammstanga heimsótti formanninn Þóri Steingrímsson á heimili hans fyrir skömmu. Brynjólfur kvaðst hafa fengið slagið á árinu 1994 og var undir góðri handleiðslu lækna, hjúkrunarfræðinga og...  

Fullt hús á afmćlisfundi HEILAHEILLA!

02.05.2015

Velheppnaður 20 ára afmælisfundur félagsins var haldinn 2. maí á fyrir fullu húsi á Grand hótel við góðar unditektir fundargesta. Eftir setningu formannsins Þóris Steingrímssonar stigu “Farfuglarnir” þeir Magnús Hafdal og Ívar Þórir Daníelsson (Got talent) á svið og skemmtu. Þá tók Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins...  
10.04.2015 - Á góđri siglingu!
24.02.2015 - HEILAHEILL á Go Red
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00