Apr

20

Undirbúningur á Akureyri

Fréttir og viđburđir

Heilaheill á norðurlandi hélt sinn mánaðarlega fund þriðjudaginn 14. apríl á Greifanum. Rætt var um sumarferð í sumar og var ákveðið að fara safnahring í Eyjafirði. Það þarf að ákveða á næsta fundi hvenær verður farið og hvað skoðað...  

Árangursríkt stefnumótaţing ÖBÍ

13.04.2015

Öryrkjabandalagið fundaði um síðustu helgi um sín stefnumál og má segja að þar hafi verið unnið mikið verk.  Það var jákvæð setmning og þeir Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA og Axel Jespersen, aðalmaður félagsins í stjórna ÖBÍ o.m.a. fulltrúi í kjarahópi samtakanna, sátu stefnuþingið...  

Á góđri siglingu!

10.04.2015

Formaður HEILAHEILLA, Þórir Steingrímsson, sat annan fund nýkjörinnar stjórnar SAFE (Stroke Alliance For Europe) í Barcelona 7.-8. apríl.  Á fundinn komu stjórnarmenn hvaðanæva úr Evrópu,  m.a. frá Ítalíu, Spáni, Bretlandi, Svíþjóð, Noregi, Íslandi, Hollandi og víðar.  Aðildarfélögin eru mörg með...  

SAMTAUG fundar međ FRUMTÖKUM

25.03.2015

Miðvikudaginn 25. mars funduðu nokkrir fulltrúar aðildarfélaga SAMTAUGAR, (Samstarfshóps félaga taugasjúklinga: Félag MND – sjúklinga; Heilaheill; LAUF – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki; MG – félag Íslands; MS – félag Íslands og Parkinsonsamtökin á Ísland) Þórir Steingrímsson, Pétur Ágústsson, Fríða...  
24.02.2015 - HEILAHEILL á Go Red
18.01.2015 - Go Red framundan
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00