Feb

06

Áhrifamikill félagsfundur !

Fréttir og viđburđir

Áhrifamikill félagsfundur var hjá HEILAHEILL laugardaginn 6, febrúar s.l. í samkomusal félagsins að Sigtúni 42, Reykjavík, sem þær heimsóttu Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona og Sólveig Árnadóttir, rithöfundur bókarinnar "Með blóð á heilanum" og...  

Er ţorrinn ađ nálgast á Akureyri

18.01.2016

Akureyringar hafa verið duglegir við að vera með félagsfundi á Greifanum á Glerárgötu fyrir slagþola, aðstandendur þeirra og fagaðila. Eru þessir fundir hugsaðir fyrir allt Norðurland, þar sem þeir eru miðsvæðis fyrir norðanmenn. Þeir hafa sýnt virkni félagsins með sínum jákvæðu störfum og markmiðum, sem er að ná til þeirra...  

Markvert átak til endurhćfingar!

14.01.2016

ActivABLES:  Rýnihópar að nálgast einstaklinga og fjölskyldumeðlimi! Framundan er átakshópur í okkar norræna heilbrigðiskerfi sem er að skipuleggja rýnihópa fyrir rannsóknarverkefni undir ACTIVEables, þ.e.a.s. brydda upp á nýjungum (tæknilegum sem og öðrum) í endurhæfingu eftir heilablóðfall! Nú hafa talsmenn skipuleggjenda hér...  

Fjölsóttur fundur í Sigtúni.

09.01.2016

Fjölsóttur fundur HEILAHEILLA var haldinn að Sigtúni 42, Reykjavík, samkvæmt venju á 1. laugardegi hvers mánaðar og var gerður góður rómur að. Þórir Steingrímsson, formaður HEILAHEILLA sagði bæði fjárhagslega og félagslega stöðu félagsins góða, þar sem það hefði burði í að taka þátt í samverkefnum...  
30.11.2015 - Ađventan hafin
06.11.2015 - Framtíđarsýn
Fleirri fréttir

Gerast félagi

Útvarp heilaheilla

Viđburđaskrá

 «   » 
SMŢMFFL
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýjasta videofćrslan

Ekki láta deigan síga

Erum til viđtals á Grensásdeild
fimmtudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.13:30-15:30

Erum til viđtals á B-2
Taugadeild Landspítalans
Fossvogi ţriđjudaga
yfir vetrarmánuđina
kl.14:00-15:00